Leita í fréttum mbl.is

Á uppleið

Ég þori varla að nefna það er en Maístjarnan mín er á uppleið, er svo hræddum að allt hrynji ef ég fer að nefna þetta.  Sú allra flottasta fór útí leiki með nágrannavinum sínum um helgi og skemmti sér svona líka vel.  Í morgun þegar hún var að fara í skólann þá var hún ekki lengi að drífa sig að finna útifötin sín því hún ætlaði að fara útí frímínútur sem hefur ekki gerst síðan í byrjun desGrin.  Við meir að segja löbbuðum í skólann sem hefur heldur ekki gerst síðan í byrjun des, það er ekkert langt í skólann en þá er þetta langur spölur fyrir barn einsog hana en hún kvartaði ekki, naut sín bara að labba og anda að sér fersku lofti.  Blómarósin mín var líka ótrúlega hamingjusöm að stóra systir ætlaði að hitta hana í frímínútum og fara með henni í "eina krónu".  Bara gaman!!

Þó svo hún líði fyrir það að komast ekki í einhver "gellu"föt og vera ennþá svona útþanin þá trúi ég því að þetta er ALLT AÐ KOMA hjá henni.  Hún er allavega búin að vera ótrúlega hress síðustu daga og sjá hana fara út að leika er það besta sem ég hef séð síðustu mánuði.  Ég vona að það verði hægt að minnka sterana en meira um mánaðarmótin.

Hún er reyndar ekkert lengi í skólanum í einu ...ennþá en við ætlum að fara lengja þann tíma en meira á næstu dögum.

Stutt í dag, er að fara ná í Maístjörnuna mína og hlakka til að heyra hvernig henni gekk í frímínútunum og svo er það sjúkraþjálfun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:)  :)  :)

gþ (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:11

2 identicon

Ánægjulegt að heyra að allt sé á uppleið

Anna (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:19

3 identicon

Yndislegt

Eva (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:36

4 identicon

:) allan hringinn !

Hrundski (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:36

5 identicon

dásamlegt að heyra vonandi heldur áfram að ganga vel og litla Maistjarnan geti farið að vera úti og notið sín í skólanum. knús í hús

Guðrún ( boston ) (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:50

6 identicon

Það er gott að heyra að Maístjarnan ykkar geti farið aðeins í skólann, en hrikalega sem þetta er erfitt fyrir ykkur, ég finn svo innilega til með Blómarósinni ykkar og ég bið góðan guð að gefa ykkur styrk og kraft. kv María frænka á skaganum.

María Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 10:50

7 identicon

Húrra húrra.

Yndislegar fréttir já alveg ótrúlega góðar,  þið bara verðið að reyna að njóta þessa ástands því það er svo GOTT fyrir ykkur öll.

Sendi risaknús í hús frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 11:25

8 identicon

Bara bestust allt að koma hjá BROSdúlluni

Hrönn (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 11:29

9 identicon

Dásamlegt að lesa þetta í morgunsárið, áfram Þuríður Arna!!! Og þið öll

Helga Arnar (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 11:44

10 identicon

Æi hvað það er nú gott að fá svona fréttir af blómarósinni ykkar :) þetta fer bara uppá við núna :)

Edda (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 12:12

11 identicon

Glæsilegt. Vonum að þetta sé ekki false alarm og allt fari vel núna og í framtíðinni

Fríða Björk (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 12:12

12 identicon

Mikið eru þetta góðar fréttir........   Bataknús í hús !

Jóhanna G. Ól (ókunnug) (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 12:35

13 identicon

Like á þetta :-)

Yndislegt !! 

Sesselja Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 12:59

14 identicon

Frábærar fréttir, ég vil trúa því að nú séu bara góðir tímar framundan hjá hjá Aðalstjörnunni og ykkur allri fjölskyldunni, það er alveg kominn tími á það!!

Ragna

Ragna (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 13:02

15 identicon

Það er gott að heyra, vona allt það besta með framhaldið :)

Hermína (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 13:09

16 Smámynd: Edda Sigurdís Oddsdóttir

Frábært að heyra. Þetta eru náttúrlega kjarnorkustelpur sem þú átt þarna, stoppar þær ekkert!!

Edda Sigurdís Oddsdóttir, 23.2.2011 kl. 13:12

17 identicon

frábært að lesa þetta

Álfhildur (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 13:42

18 identicon

Yndislegar fréttir. Hef fulla trú að það sé allt að koma hjá henni og vonandi hjá ykkur öllum. Kvitta hér með fyrir innlit, fylgist alltaf með!

Með bestu kveðjum

Sóley V (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 13:44

19 identicon

Dásamlegt að heyra......;-)

Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 14:10

20 identicon

En frábært að heyra ! Vonandi gengur þetta áfram svona vel og hún kemst þá von bráðar í mollið að kaupa sér gelluföt :)

Hlakka til að heyra fleiri góðar fréttir :)

Svala (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 14:30

21 identicon

Ég er búin að bíða eftir þessari frétt af Maístjörnunni, ég var alveg sannfærð um að hún kæmi fyrr en seinna.   Vona að Blómarósin hressist líka. Nú skín sólin inn um gluggann til mín og  vonandi verður allt upp á við hjá ykkur framvegis, kæra fjölskylda.  Annað er ekki í boði!!!! SUMARIÐ 2011 VERÐUR SUMARIÐ YKKAR!!!

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 14:34

22 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

yndislegar fréttir og knús og kram til ykkar allra

Guðrún unnur þórsdóttir, 23.2.2011 kl. 15:17

23 identicon

Frábært:)

Íris Ósk (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 15:26

24 identicon

Gott að heyra. Fylgist alltaf með blogginu þínu. Mér finnst þú vera ofur dugleg í erfiðum aðstæðum. Gangi ykkur sem allra best.

ingibjorg kr. einarsdottir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 15:44

25 identicon

Stórt knús.

ingibjorg kr. einarsdottir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 15:54

26 identicon

Sól úti sól inni..... sól bara sól. :)

Berglind Hafþórsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 16:30

27 identicon

yndislegt, allar góðar vættir veri með ykkur, hugsa oft til ykkar, ljúfar kveðjur og góðar óskir um áframhaldandi bata

Didda ókunn (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 17:08

28 identicon

Frábært að heyra að þetta sé allt í áttina og að hún sé orðin úthaldsmeiri.

Ingibjörg Þórdís (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 17:14

29 identicon

Frábært að heyra, nú verður þetta bara upp í móti, annað er ekki í boði.

fjögurra_dætra_móðir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 19:11

30 identicon

Æðislegt að heyra :) Frábærar stelpur

Sigrún Þórisdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 19:24

31 identicon

Yndislegt!

Sissa (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 22:25

32 identicon

Yndislegt að lesa blogið núna  hjá ykkur   Guð veri með ykkur

hrafnhildur Jóhannsd (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 22:28

33 identicon

En gaman að heyra vonandi verða fleiri skerf í þessa átt. Mörg litil skerf verða svo vonadi að góðum bata hjá þessari duglegu stelpu sem þið eigið.

Auðbjörg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 23:05

34 identicon

Mikið er gott að heyra að allt er á uppleið. Gangi ykkur allt í haginn.

Kær kveðja

Elín.

Elín (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 23:19

35 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Yndisleg færsla Áslaug - algjörlega yndisleg. Hún er á uppleið og það er bara yndislegt. 

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.2.2011 kl. 00:27

36 identicon

Yndislegt að heyra...hún er náttúrulega algjör hetja þessi stúlka.  Gott að heyra að bestu systurinni líði betur, hún er svo dugleg að styðja systur sína, það hlýtur að taka á.

Helga

Helga (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 07:13

37 identicon

Frábært

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 09:12

38 identicon

yndislegt

Þórunn helga garðarsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 09:47

39 identicon

Frábært að heyra þessar góðu fréttir. 

Berglind (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 13:16

40 identicon

Algjörlega yndislegar fréttir , með von um áframhaldandi bata :))

Hjördís Blöndal (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 13:56

41 identicon

Vá, æðislegt

Kristín (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 14:03

42 identicon

Frábært að heyra þetta

kærleiksknúskveðjur að austan

Dagrún (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 16:33

43 Smámynd: Ragnheiður

en yndislegt að lesa. Ég tek mér bessaleyfi og fullyrði það að nú kom sólargeisli í hjarta okkar allra sem hér lesum, gleðisól.

Kær kveðja

Ragnheiður , 24.2.2011 kl. 18:47

44 identicon

Frábærar fréttir af hetjunni ykkar

Ingibjörg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 09:01

45 identicon

Þetta var virkilega yndsilegt að lesa - búin að vonast lengi eftir þessari færslu :) Krosa putta og vona að þetta verði fyrstu skrefin á uppleiðinni.

Kærleiks og batnaðarknús á ykkur öll

Sigrún og co (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 10:07

46 identicon

Yndislegar fréttir :)

Þetta er bara byrjunin á framförunum, hlakka til að heyra framhaldið :)

Knus

sigga gulludóttir (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 10:20

47 identicon

Yndislegt að lesa þetta....Guð veri með ykkur, sendi ykkur ljós og kærleika og fallegar bænir

Bryndís j (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 10:32

48 identicon

Fjölskyldan þín er í bænum mínum á hverju kvöldi og nú vona ég að Guð hafi verið að hlusta :) Sóllilja mamma tveggja drengja :)

Ásta Sóllilja Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 12:28

49 identicon

Yndislegt

kv . Dabjört

Dabjört Jakobsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 15:36

50 identicon

Yndislegar fréttir...gangi ykkur áfram vel....

kv Anna

Anna (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 18:41

51 identicon

Æðislegt

Linda (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband