Leita í fréttum mbl.is

Vonin

Vonin
… er eins nauðsynleg
…og loftið sem við öndum að okkur

Vonin er eins og sólarljós
... …sem varpar skuggum á erfiðleikana
…sem við göngum í gegnum

Vonin kveikir neista í hjartanu
… sem fær okkur til að berjast áfram
… og gefast ekki upp

Hlúðu að voninni

Leyfðu henni að bera þig áfram

Trúðu að allt fari vel ♥

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er dásemd, ég get bara ekki annað að dreyft þessu meðal vina, vona að þú takir því ekki illa.

Kv gþ

gþ (IP-tala skráð) 22.9.2011 kl. 22:10

2 identicon

Ég held einmitt að vonin sé lífið.

Og trúin og vonin er það sem hefur fleytt ykkur áfram

Njótið helgarinnar.

kærleikskveðja frá Sólveigu.

Sólveig (IP-tala skráð) 23.9.2011 kl. 11:28

3 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 23.9.2011 kl. 15:43

4 identicon

Ég er sammála Sólveigu hér að ofan.

Áslaug - þú ert hetja ekki síður en Maístjarnan þín. Þú ert sterk sem er gott en stundum getur það orðið til að fólk gleymir því að þú ert líka lítil inni í þér. Ég held að þú leyfir litlu Áslaugu að skrifa hérna inni og fá þannig útrás. Gott hjá þér!

Þú ert rík að eiga börnin þín og manninn þinn. Þú ert hetjan mín :)

Kærleikskveðjur :)

Hanna

Hanna (IP-tala skráð) 24.9.2011 kl. 09:27

5 identicon

Sæl Áslaug.

Gullkorn um vonina:

Vonin er sá vængjaði hnoðri sem hreiðrar um sig í sál minni og syngur þar söngva án orða og þagnar aldrei. En fegust syngur hann þó þegar á móti blæs.

Emily Dickinson (1830-1886)

Gangi ykkur vel:)

Sigrún Grettisdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2011 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband