Leita í fréttum mbl.is

Frestun á rannsóknum...

Fengum skemmtilega hringingu (eða þannig) í gær og tilkynnt að tækin væru biluð svo það þyrfti að fresta rannsóknum Maístjörnu minnar en við vorum samt það "heppin" að það var laus tími fyrir hana eftir viku eða þriðjudaginn 15.maí. 

Sem sagt engar rannsóknir í dag og ég er gjörsamlega að fara yfirum af stressi og kvíða - ekki spurja mig afhverju þar sem ég veit það ekki sjálf.  Þetta er bara að fara með mig, búin að vera með stanslaust mígreni í viku, virkilega þreytt á sálinni, ég þráði það bara svo rosalega mikið að fá góðar fréttir í dag og fara að skipuleggja sumarið okkar og afmæli Maístjörnu minnar sem á afmæli 20.maí og hún svona líka spennt fyrir því.

Þannig kvíðin mun halda áfram í viku í viðbót og svo kemur okkar yndislega sumar sem við ætlum að njóta í botn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er ekki það sem við lesendur vildum heyra, hvað þá þið. ég finn til með ykkur, og hugsa enn sterkara til ykkar með, góðum óskum. kv gþ

gþ (IP-tala skráð) 8.5.2012 kl. 14:22

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 8.5.2012 kl. 19:45

3 identicon

Æi,,, elsku stelpan og þið öll

Þetta er bara ekki hægt, ok það bilar tæki getur auðvitað alltaf gerst en VIKU BIÐ, ég er nefnilega að hafa áhyggjur taugakerfinu hjá ykkur.

Það er eins gott að um er að ræða sérstaka konu og fjölskyldu sem væri löngu hrunin ef hún hefði ekki einstaka styrkingu.

Lítum á að þetta sé fall og það á að vera faraheill.

Sendi ykkur allar mínar stæstu og bestu kærleikskveðjur.

frá Sólveigu.

solveig (IP-tala skráð) 9.5.2012 kl. 13:09

4 identicon

Sendi ykkur góða strauma - vonandi verður biðtíminn fljótur að líða og auðvitað verða niðurstöðurnar góðar!

Hanna (IP-tala skráð) 9.5.2012 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband