Leita í fréttum mbl.is

Gull-drengurinn minn

Gull-drengurinn minn var að keppa á fótboltamótið VÍS í gær laugardag 26.maí og gekk rosalega vel þrátt fyrir að vera drepast í ökklanum en þá vildi hann sko ekki hætta - sáum svo eftir mót að hann var mjög bólginn.  En hérna eru nokkrar myndir af fótbolta-töffaranum mínum sem elskar ekkert meira en að spila fótbolta og horfa á hann, skiptir hann engu máli hverjir eru að spila eða hvað einstaklingarnir eru gamlir, hann hreinlega elskar hann.
ti_1_1154503.jpg

 

 

 

Hérna er hann að fagna einu af átta mörkum sínum í mótinu.

 

 

 

ti_6.jpg



Fagnar öðru markinu sínu.

 

 

 

 

 

 

 


ti_4_1154505.jpg



Og því þriðja.












p5266251.jpg




Eftir þrennu í leiknum labbaði hann stolltur útaf.
















ti_2_1154507.jpg




Þrátt fyrir að vera kvalin í ökklanum fór ekki brosið af honum allt mótið.











p5266315.jpg





Svo var sprett upp völlinn.....

 

 

 

 

 

 

 


Ég er endalaust stollt af þessum dreng og hlakka mikið til að fylgjast með honum í framtíðinni þar að segja í boltanum.

Styttist óðum í næsta mót og þá verður það Maístjarnan mín að keppa á sínu fyrsta móti í frjálsum íþróttum en það er Íslandsmót hjá fötluðum í júní.  Hún er svo spennt að hálfa væri miklu meir en nóg og það verður rosalega gaman að fylgjast með henni og loksins fær hún að sýna sig þar að segja ekki bara að horfa á systinin sín keppa og "allir" að koma horfa á þau - núna koma "allir" að horfa á hana. Ég gæti heldur ekki verið spenntari.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snillingur,og þeir verða ekki sviknir í Arsenal síðar meir:)

Já Þuríður mun brillera á sínu móti,gaman fyrir hana og ykkur...:)

Maður veit ekki hvernig maður á að haga sér fyrir framan svona íþróttasnillinga,ef rekst á og biður um eiginhandaráritanir:)

Íþróttakveðjur:)

Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 21:30

2 identicon

Yndislegar myndir, ekkert smá einbeittur keppnismaður.

Kveðja - Helga

Helga (IP-tala skráð) 28.5.2012 kl. 09:03

3 identicon

Mikið gleður það mitt Þróttar hjarta að Theodór Ingi hafi notið þess að vera á VÍS mótinu.

Hann er markaskorari af Guðs náð.   Flottur, eins og þau öll.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 19:54

4 identicon

Dásamlegir dagar!!!!!!! Knús í hús

Sólveig (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 21:48

5 identicon

yndisleg börnin ykkar dugleg og falleg, sólakveðjur :)

Didda ókunn (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 23:19

6 identicon

Fótboltasnillingur þarna á ferð, yndislegar myndir :)

Kristín (IP-tala skráð) 30.5.2012 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband