Leita í fréttum mbl.is

Afslöppunarhelgi framundan

Síðustu dagar hafa verið virkilega skemmtilegir og viðburðaríkir, við fórum til dæmis í fjöruferð á Stokkseyri í dag sem var endalaust gaman og skemmtum okkur í frispí.  Þreytan farin að segja til sín þess vegna verður bara afslöppun og rólegheit um helgina en ekki hvað með skemmtilegu fólki.  En hérna eru nokkrar frá deginum í dag og njótið helgarinnar.
P8144270 (Small)
Við veiddum nokkra krabba og Hinrik Erni fannst þessi frekar spennandi.
P8144290 (Small)
Ef Oddný hefði fengið að ráða þá hefði hún tekið hálfa fjöruna með sér heim og var sko óhrædd að halda á þessum "kvikindum".
P8144182 (Small)
Svo var lært frispí sem Theodór skemmti sér svona líka vel í.
P8144189 (Small)
Þuríði Örnu fannst þetta líka endalaust skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, hvað er alltaf jafn gaman að lesa færslunar hjá þér þessa dagana.  Þið lifið svo innihaldsríku lífi og eruð alltaf að gera eitthvað skemmtilegt með börnunum ykkar.  Vonandi gengur svo vel hjá hetjunni í myndatökunum.  Eigið góða helgi, Ásdís (ókunnug).

Ásdís (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 00:34

2 Smámynd: Adda Laufey

skemmtilegar myndir

Adda Laufey , 15.8.2009 kl. 11:54

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Eru þetta verðandi líffræðingar sem eru að handfjalla krabbana. Mér sýnist áhuginn hjá Rjómabollunni mikill og Oddný er náttúrlega bara rannsakandi af Guðs náð. Frispí leikmennirnir eru líka efnilegir. Guðsblessun og góða helgi.  

Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.8.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband