Leita í fréttum mbl.is

Elsku Theodór Ingi minn

Hjartanlegar hamingjuóskir með tveggja ára afmæli elsku litli mömmustrákur eða einsog þú kallar þig sjálfur "Theodór Ingi pungur" ehe.  Ótrúlegt en satt þá eru liðin tvö ár síðan þú fæddist og ég man eftir þeim degi einsog hann hafi gerst í gær.

Ætluðum að gefa honum pakkann sinn í morgun þegar hann vaknaði, ég er búin bíða spennt eftir því svoooo lengi og skari fór niðrí geymslu að ná í kassann í gærkveldi til að setja gjöfina saman.  Nei það var ekki hægt því það vantaði helminginn af dótinu, aaaarghhh!!  Verður gaman að sjá hvernig búðin mun taka á þeim málum því mér finnst svo mörg fyrirtæki svo óliðleg í dag, ætla fara eftir hádegi svo gjöfin verður tilbúin þegar hann kemur heim af leikskólanum.

Krakkarnir bíða spenntir eftir "leynigestinum" sem ætlar að mæta í nágranna afmælið seinni partinn, smá hint til ykkar en þeir sem þekkja Þuríði mína vel en þá er þetta besta vinkona Þuríðar minnar eða það segir hún sjálf.W00t

PC248580
Hérna er litli íþróttaálfurinn minn að máta íþróttaálfsloppinn sinn á aðfangadag sem hann fékk í jólagj.  Allt sem tengist þessari fígúru elskar hann, hann er farinn að hoppa og skoppa um alla íbúð og syngur "íþottaalfuinn" eheh (íþróttaálfurinn).  Bara flottastur!  Mesti gleðigjafi ever!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku litli íþróttaálfurinn okkar!

 Innilegar hamingju óskir með 2 ára afmælið.  Þú verður að koma í heimsókn sem fyrst, það var ekkert smá gaman að fá þig á sunnudaginn :)

kveðja Linda og strákarnir

Linda og strákarnir (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 08:28

2 identicon

Til hamingju með strákinn

Berglind Elva (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 08:48

3 identicon

Til lukku með prinsinn.

Kær afmæliskveðja Guðrún og co.

Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 09:42

4 identicon

Elsku Áslaug og fjölskylda.

Innilega til hamingju með hann Theodór Inga.   Þið eruð rík, að eiga þessi þrjú yndislegu börn.  Held það verði mjög mikið fjör í afmælinu í dag, sérstaklega þegar leynigesturinn kemur   Afmæliskveðjur,  Stella A.

Stella A. (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 09:51

5 identicon

Til hamingju með Tedda pung Hlökkum til að kíkja í heimsókn í dag

Oddný sys (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 10:04

6 identicon

Til hamingju með litla pung. Góða skemmtun í afmælinu :D

Hrundski (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 10:34

7 identicon

Til hamingju með daginn sæti strákur og vona að þið eigið öll yndislegan dag.Kærleiksknús

Björk töffari (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 11:08

8 identicon

elsku litli ljósálfakrulluprinspungurinn okkar, innilega til hamingju með árin tvö þú ert bara mega flottur gaur mikið hefði nú verið gaman að kíkja í dag í nágranna afmælið hjá þéren er ekki ófært til Reykjavíkur?eða hvað stórt faðmlag og kossar til ykkar allra frá okkur á Ásabrautinni

amma/afi/Alexx (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 11:25

9 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

innileg afmæliskveðja til litla prinsins á heimilinu eins gott að búðin reddi afmælsigjöfinni snarlega, afar hvimleitt svona lagað

Afmælisrisaknús

Guðrún Jóhannesdóttir, 23.1.2008 kl. 11:28

10 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæll elsku stubburinn. Til hamingju með afmælið og halltu áfram að heillast af íþróttaálfinum. Þegar hann var um 10 til 14 ára átti hann heima hér á Hvammstanga í nokkur ár. Hann var góður strákur og alltaf glaður og hress. Það er sko flott að líkjast honum. Skemmtu þér svo vel í afmælinu. Kveðja til hinna á heimilinu Fríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.1.2008 kl. 12:12

11 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Innilegar hamingjuóskir með drenginn Áslaug mín og Óskar. Knús til hinna.

Ylfa Mist Helgadóttir, 23.1.2008 kl. 12:14

12 identicon

Til hamingju með sæta íþróttaálfinn :)

Lilja Kópavogi (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 12:28

13 identicon

Innilega til hamingju með daginn.-(mín verður tveggja á föstudaginn) Vonandi reddast afmælisgjöfin. Njótið dagsins.

Guðrún

Guðrún (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 12:56

14 identicon

Til hamingju með afmælið Theodor Ingi íþróttaálfur! Vonandi reddast afmælisgjöfin. Ættir að kíkja í nýja kassann við afgreiðsluborðið til að vera viss um að allt sé í honum semá að vera í honum. Eigið góðan dag í dag og alla daga.

Kristín ókunnug/það var kominn tími til að kvitta! (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 13:00

15 identicon

Til hamingju með 2 ára afmælið Theodór Ingi, svakalega líður tíminn hratt. Skemmtið ykkur öll rosalega vel í dag í nágrannaafmælinu.

Unnur Ylfa (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 13:19

16 identicon

Innilega til hamingju með strákinn .Skemmtið ykkur vel.Kveðja DEE

Dolores (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 14:32

17 identicon

Elsku Theodór Ingi

Innilega til hamingju með afmælið 2ja ára vá!! Tíminn líður alltof hratt verð bara að segja það.

Góða skemmtun í dag og þá sérstaklega með leynigestinum.

kv. Brynja og co í Danaveldi.

Brynja og co (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 15:21

18 Smámynd: Elsa Nielsen

Til hamingju með litla gleðigjafann ykkar :)

Knúúúús

Elsa Nielsen, 23.1.2008 kl. 15:36

19 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Til hamingju með strákinn

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.1.2008 kl. 15:38

20 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Til hamingu með afmælið, litli gleðigjafi, vonandi hefurðu sætt þig við þennan áfanga

Margrét Birna Auðunsdóttir, 23.1.2008 kl. 16:17

21 identicon

Til hamingju með litla peyjann.  Megi þið eiga yndislegan dag .

Ragna (ókunn) (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 16:38

22 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Theodór Ingi... Smelltu hér

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2008 kl. 16:50

23 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.1.2008 kl. 16:55

24 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Til hamingju með prinsinn.  Megi þið eiga yndislegan dag

Bergdís Rósantsdóttir, 23.1.2008 kl. 17:34

25 identicon

Hæhæ og gleðilega hátíð, drengurinn bara orðin háflfullorðinn  

Vonandi hefur afmælið tekist vel og Skoppa og Skrítla verið í essinu sínu eins og aðrir veislugestir   Aftur hjartanlega til hamingju með daginn og njótið hans í botn.

Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 18:05

26 identicon

Til hamingju með litla kútinn  Vona að dagurinn hafi verið (og sé ennþá) ykkur öllum ánægjulegur.

Bestu kveðjur

Óla Maja (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 18:44

27 Smámynd: Þórunn Eva

innilega til hamingju með stubbaling... p.s takk fyrir ráðið í dag ég hringdi og þetta var allt sett aftur í tékk..... koss og knús og takk aftur ;)

Þórunn Eva , 23.1.2008 kl. 21:09

28 Smámynd: Hanna

Til hamingju með afmælið sæti íþróttaálfur :)  Kveðja frá Hænunni og Sollu stirðu.

Hanna, 23.1.2008 kl. 21:18

29 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Til hamingju með daginn kæra fjölskylda!

Rúna Guðfinnsdóttir, 23.1.2008 kl. 21:31

30 Smámynd: Theódór Norðkvist

Til hamingju með soninn, einn fullorðinn frændi minn heitir Theodór Ingi og ég hélt rétt sem snöggvast að þarna væri vísað til hans.

Ég bið Guð að styrkja þig og litlu stúlkuna þína í erfiðum veikindum.

Theódór Norðkvist, 23.1.2008 kl. 22:03

31 identicon

Innilega til hamingju með afmælið fallegi prins :) Bara flottastur. Á sjálf einn íþróttaálf sem verður 2 í maí, svo yndislegir þessir prinsar. 

Gígja (ók) (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband