Leita í fréttum mbl.is

Kvedja fra Amerikunni

Langadi bara ad senda stutta kvedju hedan, tad er buid ad vera otrulegt stud, hitinn rokkar fra 12-30 tannig tad er annadhvort minipilsid eda sokkabuxurnar a bornin.

Reyndar er Turidur min ad slappast, er buin ad vera mjog slopp sidustu daga, farin ad krampa a hverjum degi og buin ad fa ansi marga krampa i dag.  Hef ekki tolu a teim, omurlegt!!  Fae alveg illt i hjartad ad horfa uppa hana nuna.  Omurlegt!!  Reynum samt ad gera gott ur ollu, bidjum ad heilsa og takk fyrir kommentin.

Kvedja fra Amerikunni....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kveðja frá köldu Íslandi

Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 21:38

2 identicon

Alltaf gaman að fá fréttir af ykkur en slæmt ef hún er að slappast elskan hún Þuríður.  Vonandi njótið þið ferðarinnar og hlakka mikið til að sjá ykkur á klakanum það verður sko gaman.

Góða skemmtun allir saman, kveðja frá okkur í Danaveldi

Brynja Kolbrún (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 21:51

3 identicon

Leiðinlegt að heyra að Þuríður er að slappast, en dáist að æðruleysinu ykkar.  Vonandi verður allt í lagi hjá ykkur. Bestu kveðjur og óskir.

Þórdís tinna

Þórdís tinna (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 22:06

4 identicon

Takk fyrir að fá fréttir.Vonandi skánar hetjunni.Reynið að njóta.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 22:20

5 Smámynd: Guðrún Björk

Vonandi gengur allt upp hjá ykkur - og þið getið notið hitans og sólarinnar - það er eitthvað lítið um slíkt hérna heima.

Guðrún Björk, 12.1.2007 kl. 23:06

6 identicon

Gott að heyra að þið skemmtið ykkur vel! Ég sendi baráttukveðjur og ósk um skjótan krampa-bata hjá Þuríði.

kv...... Þórir

Þórir Þórisson (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 03:52

7 Smámynd: Elsa Nielsen

Knús til ykkar - vonandi skánar litla dúllan ykkar hún Þuríður Arna í krömpunum! Njótið allavega ferðarinnar og safnið fleiri góðum minningum :)

Elsa Nielsen, 13.1.2007 kl. 16:16

8 identicon

Gaman að frétta af ykkur í Florida.  Njótið hvers dags eins og þið getið og vonandi minnka kramparnir hjá Þuríði.  Þið eigið örugglega góðar minningar úr þessari ferð síðar.  Hér er fullt af snjó - annað en hjá ykkur : )     Hafið það sem allra best.   Kær kveðja,  Stella A.

Stella Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 20:47

9 Smámynd: Agný

Skemmtið ykkur eins vel og þið getið þó það sé kanski ekki eins auðvelt þegar að þuríður er í þessum krampaköstum. Kanski ólíkt veðurfar sé eitthvað að spila inn í. vona bara að kramparnir minnki.Það er víst oft sem skiftast á skin og skúrir en þegar sólin skín þá er lífið og tilveran einhvern veginn bjartari.Kær kveðja.

Agný, 14.1.2007 kl. 11:32

10 identicon

Vona að þið njótið daganna sem eftir eru þrátt fyrir allt. Hér er altaf beðið fyrir Þuríði og líka ykkur hinum í fjölskyldunni.

Guð blessi ykkur.

Ylfa og fjölsk. Bolungarvík (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 21:44

11 identicon

Yndislegt að þið fáið smá sól í kroppinn ykkar. Leiðinlegt að heyra að hún sér að krampa engilinn. Biðjum fyrir ykkur á hverju kvöldi og vonandi uppfyllist það kraftaverk. Knús og kossar Kristín Amelía.

Kristín Amelía (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 22:53

12 identicon

Hæhæ gaman að heyra smá frá ykkur en samt ekki nógu gott með hana Þuríði. Hlakka til að hitta ykkur þegat þið komið heim. Hafið það rosa gott.

Luv Magga K

Magga K (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 11:29

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Knús og kveðja frá Svíþjóð

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 11:48

14 identicon

Kvitt kvitt góða ferð heim kv Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 13:05

15 identicon

Hlökkum til að fá ykkur aftur í leikskólann sætu systur.

Kveðja

Börn og starfsfólk á Hofi

Leikskólinn Hof (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 13:24

16 identicon

Ég er alltaf að kykja á síðuna til að fylgjast með ykkur.Takk fyrir að gefa okkur tækifæri til að fá fréttir.Leitt að heyra með Þuríði , Þið hafið svo sannarlega átt betra skilið maður fær alveg sting í hjartað yfir krampaköstunum.Hugur minn er ávalt hjá ykkur.Guð gefi ykkur góða daga og heimkomu.

Kveðja Birgitta

birgitta (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 11:05

17 identicon

Vona að þið hafið það sem allra best þarna í sólinni. Leitt að heyra af krömpunum hennar Þuríðar en vonandi getur hún samt notið sólar-tilverunnar með ykkur. Bestu kveðjur

Ólöf (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband