12.1.2007 | 21:30
Kvedja fra Amerikunni
Langadi bara ad senda stutta kvedju hedan, tad er buid ad vera otrulegt stud, hitinn rokkar fra 12-30 tannig tad er annadhvort minipilsid eda sokkabuxurnar a bornin.
Reyndar er Turidur min ad slappast, er buin ad vera mjog slopp sidustu daga, farin ad krampa a hverjum degi og buin ad fa ansi marga krampa i dag. Hef ekki tolu a teim, omurlegt!! Fae alveg illt i hjartad ad horfa uppa hana nuna. Omurlegt!! Reynum samt ad gera gott ur ollu, bidjum ad heilsa og takk fyrir kommentin.
Kvedja fra Amerikunni....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
342 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 4870894
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
kveðja frá köldu Íslandi
Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 21:38
Alltaf gaman að fá fréttir af ykkur en slæmt ef hún er að slappast elskan hún Þuríður. Vonandi njótið þið ferðarinnar og hlakka mikið til að sjá ykkur á klakanum það verður sko gaman.
Góða skemmtun allir saman, kveðja frá okkur í Danaveldi
Brynja Kolbrún (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 21:51
Leiðinlegt að heyra að Þuríður er að slappast, en dáist að æðruleysinu ykkar. Vonandi verður allt í lagi hjá ykkur. Bestu kveðjur og óskir.
Þórdís tinna
Þórdís tinna (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 22:06
Takk fyrir að fá fréttir.Vonandi skánar hetjunni.Reynið að njóta.Kv
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 22:20
Vonandi gengur allt upp hjá ykkur - og þið getið notið hitans og sólarinnar - það er eitthvað lítið um slíkt hérna heima.
Guðrún Björk, 12.1.2007 kl. 23:06
Gott að heyra að þið skemmtið ykkur vel! Ég sendi baráttukveðjur og ósk um skjótan krampa-bata hjá Þuríði.
kv...... Þórir
Þórir Þórisson (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 03:52
Knús til ykkar - vonandi skánar litla dúllan ykkar hún Þuríður Arna í krömpunum! Njótið allavega ferðarinnar og safnið fleiri góðum minningum :)
Elsa Nielsen, 13.1.2007 kl. 16:16
Gaman að frétta af ykkur í Florida. Njótið hvers dags eins og þið getið og vonandi minnka kramparnir hjá Þuríði. Þið eigið örugglega góðar minningar úr þessari ferð síðar. Hér er fullt af snjó - annað en hjá ykkur : ) Hafið það sem allra best. Kær kveðja, Stella A.
Stella Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 20:47
Skemmtið ykkur eins vel og þið getið þó það sé kanski ekki eins auðvelt þegar að þuríður er í þessum krampaköstum. Kanski ólíkt veðurfar sé eitthvað að spila inn í. vona bara að kramparnir minnki.Það er víst oft sem skiftast á skin og skúrir en þegar sólin skín þá er lífið og tilveran einhvern veginn bjartari.Kær kveðja.
Agný, 14.1.2007 kl. 11:32
Vona að þið njótið daganna sem eftir eru þrátt fyrir allt. Hér er altaf beðið fyrir Þuríði og líka ykkur hinum í fjölskyldunni.
Guð blessi ykkur.
Ylfa og fjölsk. Bolungarvík (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 21:44
Yndislegt að þið fáið smá sól í kroppinn ykkar. Leiðinlegt að heyra að hún sér að krampa engilinn. Biðjum fyrir ykkur á hverju kvöldi og vonandi uppfyllist það kraftaverk. Knús og kossar Kristín Amelía.
Kristín Amelía (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 22:53
Hæhæ gaman að heyra smá frá ykkur en samt ekki nógu gott með hana Þuríði. Hlakka til að hitta ykkur þegat þið komið heim. Hafið það rosa gott.
Luv Magga K
Magga K (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 11:29
Knús og kveðja frá Svíþjóð
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 11:48
Kvitt kvitt góða ferð heim kv Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 13:05
Hlökkum til að fá ykkur aftur í leikskólann sætu systur.
Kveðja
Börn og starfsfólk á Hofi
Leikskólinn Hof (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 13:24
Ég er alltaf að kykja á síðuna til að fylgjast með ykkur.Takk fyrir að gefa okkur tækifæri til að fá fréttir.Leitt að heyra með Þuríði , Þið hafið svo sannarlega átt betra skilið maður fær alveg sting í hjartað yfir krampaköstunum.Hugur minn er ávalt hjá ykkur.Guð gefi ykkur góða daga og heimkomu.
Kveðja Birgitta
birgitta (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 11:05
Vona að þið hafið það sem allra best þarna í sólinni. Leitt að heyra af krömpunum hennar Þuríðar en vonandi getur hún samt notið sólar-tilverunnar með ykkur. Bestu kveðjur
Ólöf (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.