Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

Sm update

Fyrir einhverjum vikum tlai g a fara monta mig v a a vru linir heilir 23 dagar fr sasta krampa en a var eitthva sem sagi mr ekki a gera a v daginn eftir byrjai Mastjarnan mn a krampa og svo lei rm vika anga til nst. ARGH!! g lg v ekki en a er ofsalega erfitt og srt a horfa upp hana krampa v hn er svo hrdd og farin a skra r sr lungun egar hn fr og maur getur ekkert gert fyrir hana nema vera til staar og haldi hendina hennar. Ofsalega erfitt!


Hn er n samt bin a vera gtlega hress sumar - auvida koma dagar sem hn vill bara liggja og hvla sem hn fr a sjlfsgu.Hn er dugleg a kpla sig tur hvaa og ef hn reytt a leika fer hn bara inn herbergi og lokar sig af - hn finnur alveg egar hn arf hvldina sem er gott.

Mastjarnan mn er a byrja njum skla haust ea Klettaskla sem vi erum ofsalega spennt fyrir og g veit a ar hn eftir a eignast ga vini og njta ess a vera sterki einstaklingurinn en ekki ALLTAF s lakasta llu. g er ofsalega spennt a sj hana blmstra v g veit a arna hn "heima".

Hn tti a fara rannsknir snar essum mnui en einsog margir vita erbi a vera "rugl" gangi hj geislafringunum svo rannsknum hennar frestast framm sept ea vi tkum ekki anna ml a hn fari nsta mnui v er lii meira en hlft r san sast og g lt ekki lengri tma la milli en egar hn greindist sast liu 9 mnuir og hn var alveg a "renna t tma" me a leggjast undir gammahnfinn Svj.

Litla DraumaDsin mn er bin a vera lasin ea dagur tv hita og sleni - miki rosalega finnst manni alltaf erfitt egar au eru lasin srstaklega egar au eru svona ltil en hn er rtt rmlega riggja mnaa. Hn hefur ekki miki leyft mmmu sinni a sofa san hn fddist - vaknar mjg oft og sefur lti sem ekkert daginn og g get alveg viurkennt a a mamman ekki miki bensn eftir.

Annars eru allir spenntir fyrir vetrinum og vi farin a telja dagana jlin enda okkar upphalds tmi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband