Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Elsku besta Oddn Erla mn

Hn afmli dag, hn er fimm ra dag. Til hamingju me daginn elsku besta flottasta fimm ra stelpan okkar sem vaknai trlega hamingjusm dag og var vakin me pkkum og afmlissng. Svo morgun verur haldi sameiginlegt afmli eirra systra morgun sem r ba svakalega spenntar eftir.

Hrna eru nokkrar sem voru teknar af afmlisbarninu gr leiksklanum en ar fkk hn a baka pnnslur fyrir deildina sna tilefni dagsins dag v a er loka dag.
IMG_2299
Rosalega einbeitt a brjta eggi.
IMG_2296
...og blanda meira, etta fannst henni sko ekki leiinlegt.
IMG_2295
Stolltur bakari.

Krakkarnir f alltaf a velja hva eigi a vera matinn sjlfan afmlisdaginn og Oddn Erla mn er bin a velja baka pizzu, aldrei a vita a hn veri bakari.?

Jja hefst dekri fyrir afmlisbarni, eigi gan dag.


Nokkrar myndir

Vi fjlskyldan ttum frbran dag gr, kktum Bjrnslundinn og a fannst eim sko ekki leiinlegt svo hrna eru nokkrar myndir fr deginum.
P4278833
Fengum essa flottu kerru lnaa hj ngrannanum okkar og urur var geveikt dugleg a draga Theodr henni.
P4278927
uri minni fannst islega gaman skginum einsog i sji.
P4279016
Oddn Erla var einsog apakttur arna, var a fla a geveikt a prla allsstaar arna.
P4278957
etta var sko aal stui hj gaurnum mnum. Verst a hann komst aldrei sjlfur niur, var alltaf a f hjlp.
P4278961
Fundum lka etta fna og flotta hengirm sem var hgt a hvla lin bein.

Lt etta duga bili af myndum en vi tkum -a 100 myndir enda geslega gaman arna og miki hgt a gera fyrir brnin.

er lka komin dagssetning hvenr vi hittum "vaxtalkninn" og verur kvei hvort/hvenr urur mn byrjar essu llu sem tengist vextinum hennar en a verur 13.ma tveim dgum eftir agerina. Fnt a klra etta og vonandi vera bara flottar frttir og getum vi haldi upp a um sumari og haft a rosalega gaman, vi tlum a n okkar fyrsta sumri sumar "n veikinda" ea sptalafera og f bara gar frttir.

Sklinn hj mr er alveg a klrast ea 9.ma en nna er "brjlaur" undirbningur gangi sambandi vi afmlin eirra systra sem verur haldi fstudaginn og r hrikalega spenntar. Endalaust gaman!!


Dagssetningin komin

er dagssetningin komin ager hetjunnar minnar sem verur mnudaginn 11.ma og g vri a ljga a ykkur ef g vri ekki kvin fyrir essum degi ea dgunum eftir a ba eftir niurstunum r rktuninni. Dlti mikill kvi og lka vegna ess okkur finnst vera e-h meiri blga a koma vi gagnauga og ar niur kinn, jhi erfitt a tskra en j kvi og enn meiri kvi.

urur mn er hress og er a njta lfsins essa dagana einsog brn hennar aldri eiga a gera en eina sem g held a henni finnst leiinlegt a hn hefur ekki enn krafta a halda litlu rjmabollunni okkar. Oddn Erla getur hnoast me hann og fr a gera a en elsku besta urur mn hefur ekki kraftana a en g veit a a mun koma a v.

g og Skari erum annars a koma "slandi dag" held g mivikudagskvldi ef ykkur langar a horfa samt ekki vissum ann dag, i veri bara a fylgjast me eim tti ar a segja ef ykkur langar a fylgjast me.


Dekurhelgin fullum gangi...

..og hrna koma nokkrar af henni:
P4238773
Theodr minn byrjai daginn a gefa litla br kns og koss kinn.
P4238774
...og svo eitt bros fyrir mmmuna. Bara flottastir!!
P4258789
Tilefni dagsins vildi minn maur raka sig en a var eitt af v fa sem hann vildi gera dekurdaginn ea helginni.
P4258796
Minn maur vildi a sjlfsgu fara skyrtu, bindi og leddarann egar hann fr a kjsa ef hann fengi a ra vri hann svoleiis klddur alla daga :)
P3057839
Vi frum lka sund sem honum fannst ekki leiinlegt, fannst ofsalega gaman a sj rjmabolluna fara kaf og kafa dlti sjlfur.

Svo fkk hann a ra hva hann vildi kvldmat og a var grillu pulsa sem og hann fr en ekki hva en nna er hann a leika sr vi hina gaurana blokkinni ti ftbolta. a er samt ofsalega skrti en samt ekki skrti hva au sakna alltaf hinna egar au eru ekki me, hann er endalaust binn a spurja um systur snar sem eru upp Skaga. Hann saknar eirra ofsalega miki og annig eru r lka ef hin eru ekki heldur me, au eru ll einsog tvburar.

Nna tekur kosningavaka vi og drengurinn fr a vaka eins lengi og hann vill, samt fullt af hollustu.


Gleilegt sumar og ga helgi

g veit a etta eftir a vera besta sumar sem g hef upplifa me brnunum mnum, vvh hva a eftir a vera gaman hj okkur. urur mn nttrlega sumarfri ALLT sumar enda sklastelpa og a verur ofsalega "skrti" en hin tv f lka a vera miki fri sumar en kva samt a lta au ekki a vera allt sumar einsog urur mn v au urfa reglunni a halda srstaklega Theodr litli-stri gaurinn minn en samt MIKI. Skari minn verur nefnilega lka lngu fri sumar, fingarorlof og svona ekki amalegt. V!!

Vi byrjuum sumardaginn fyrsta a fara ungbarnasund g og Hinrik minn, hrna er ein af honum og systurdttir minni sem er rem vikum yngri en hann:
IMG_2263
a var n ekki miki hgt a vera ti gr vegna veurs ess vegna frum vi mgurnar og versluum dlti fyrir afmli stelpnanna svo a s ekki fyrr en eftir viku en lur tminn svo hratt og stelpurnar mnar vera heldur ekkert heima um helgina, tla dekur upp Skaga og strkarnir mnir rr vera allir dekri hj mr.Wink

Haldii ekki a ODdn Erla mn s farin a fa sig a lesa, las sm fyrir mig gr. Var lengi a lesa en a tkst og rifnai alveg a stollti og i hefu tt a sj uri mna var ekkert minna stollt af systir sinni. Bara gaman!! Theodri mnum langai lka a prufa en auvida gat hann a ekki enda bara 3 ra en g held a hann veri fljtur a lra lesa ef etta heldur svona fram enda bara 2 og hlfs egar hann kunni alla stafina.

Mn alveg a vera bin me lrdminn, nananabb!! urur mn og allir hressir og vi bum bara eftir ageradegi.

Ga helgi allir og muniSideways a kjsa RTT.


Frsla tv dag

Jihdddama a mtti halda a a vri ekkert a gera hj mr eheh bara komin me frslu tv dag er reyndar rlegheitunum nna "bara" me strkana mna heima mean hin rj frum upp Skaga ftboltafingu.

Langai n bara a koma me update fr heimskninni okkar urar hj skurlkninum en hn mun fara ager einhverntman ma og verur etta fjarlgt og sett rktun. g veit ekki alveg afhverju g sagi a etta vri bakvi eyra en etta er vi gagnauga ea ar eru komin tv stykki af "einhverju" og rija fari a birtast aftan hlsi og engin veit neitt hva etta s ea lknarnir vilja ekkert vera me neinar giskanir um etta sem g skil mjg vel. Ef ert ekki viss er betra a egja. Auvida er maur stressu yfir essa, hetjan mn sna "sgu" og einhverjir "hnar" a birtast hj henni en auvida urfum vi a ba e- en vonandi ekki mjg lengi eftir a hn fari agerina og svo ba eftir a etta komi r rktun.

Theodr minn er svakalega spenntur fyrir helginni en hann a f dekurhelgi, stelpurnar sendar upp Skaga anna dekur og Theodr fr a vera "einn" me mmmu og pabba. Eina sem hann ba um srstaklega a gera um helgina var a f a raka sig me pabba snum hehe og versla afmlispakka handa Oddnju Erlu sinni og auvida verur bi gert og e- fleira. Hann hefur nefnilega tt dlti erfitt sustu vikurnar, frekar erfitt a annar pungsi mtir svi og hann ekki "einn" mmmu sna lengur ess vegna fr hann heila helgi dekur og ath hvort hann lagist ekki aeins skapinu og svona.

P4098368
Rjmabollan ungbarnasundi

Gleilegt sumar allir.


Vonin er sterkasta vopni

gegnum veikindin hennar urar minnar hef g kynnst ofsalega gu flki og miki af v er veikt ea eiga veik brn og oft getur a teki a sj essa einstaklinga mjg veika og sem er mjg srt lka. Fyrir nokkrum mnuum (man ekki hva er langt san) kynntumst vi flottri hetju sem heitir Bjrk sem er mjg lk uri minni a mrgu leiti, bar jafn rjskar sem g er ofsalega ng me. MAur arf a vera rjskur svona barttu, vi urur mn hfum hitt Bjrkina okkar sem er mefer nna og dlti erfitt annig mig langai a bija ykkur a kveikja kanski einu stk kerti kertasunni hennar urar minnar fyrir hana og hugsa fallega til hennar. Vonin okkar er sterkasta vopni og g veit a hn Bjrkin okkar eftir a komast gegnum etta einsog urur mn ea g veit a urur mn eftir a n bata rtt einsog hin hetjan mn. Vi trum ig Bjrkin mn og haltu bara fast utan um vonina "okkar".

Annars erum vi mgur leiinni a hitta skurlkninn og fum a vita meira fr honum um framhaldi.

Muni heilsan okkar skiptir mestu mli.


Skurlknirinn morgun

Erum a fara hitta skurlknir urar minnar morgun og fum vi a vita meira annars erum vi bara a ba eftir svrum og vntanlegri ager. Hefum ekki tt a f tma fyrr en 15.ma en mr fannst alltof langt anga til og honum reyndar lka annig hann tr okkur inn hj sr sem g er frekar ng me. Biin er alltaf erfiust. Okkur langar lka ef hn arf a fara ager a a veri gert fyrir 1.jn v mig dreymir um a eiga okkar fyrsta sumar n lknaheimskna og hafa a bara gaman erum nefnilega komin me endalaust langa dagsskr fyrir sumari og mig hlakkar endalaust til og krkkunum lka.

Erum lka a ba eftir niurstunum r blinu hennar en a tekur alveg 10-14 daga og svo eru lknarnir eftir a funda eftir a og kvea hva veri hgt a gera fyrir hana. Bi bi bi!!

Annars er brjla a gera, er a rembast vi a klra lrdminn en a er essi og nsta vika eftir af sklanum en mig langar a vera bin me allt fyrir ea um helgina fyrirutan prfi mitt v mig langar a eya nstu viku bakstur og undirbning afmla stelpnanna minna. Er -a alveg jafn spennt og r a halda upp a hehe, eeeeelska afmli.

P4118628
urur hefur a trlega gott bstanum um pskana.


Lknaheimskn morgun og fleiri nstunni

Frum me uri mna sm lknaheimskn morgun, hn er sm "rannsknum". Teknar blprufur og ess httar, a er nefnilega veri ath mislegt hj henni t.d. hvort hn megi fara etta til a hjlpa henni a vaxa en a er ekki vst v a gti haft hrif xli og ef a eru e-h lkur v viljum vi ekki a hn fari etta. Vi tkum enga snsa me hana, verur hn "bara" ltil.

Svo er anna sem er veri a skoa en i muni kanski byrjun rs fundum vi einhverskonar "hn" fyrir aftan eyra hennar sem lknarnir vissu ekkert hva vri en a komu allavega engar skuggamyndir myndatkunum annig a eir hldu a a vri ekkert illkynja a myndast sem var nttrlega frbrt en vi ttum a halda fram a fylgjast me essu sem g hef a sjlfsgu gert. Nna hefur etta e- breyst og anna komi ar vi hliina og lknarnir vita ekki enn hva etta s og telja eir ekkert anna en stunni en a taka etta og setja rktun sem g er a sjlfsgu ng me v httir maur kanski a vera me maganum yfir essu sem ENGIN veit hva er. annig nstunni munum vi hitta tvo "nja" lkna annan taf vextinum og hinn taf "hnunum". (veit ekki hva g a kalla etta) Hn sem sagt nstum vikum a fara ager og fjarlgja etta og vitum vi meira annars er a bara essi vissa sem er svo frg essum b. En auvida hef g tr v a etta s "ekkert".

Hn er annars trlega hress, yndislegt a fylgjast me henni essari upplei sem hn er ess vegna hef g heldur enga tr v a a s e- illt a henda hana nna. ENGA TR!! Sumari er lka leiinni og a eftir a vera svoooo skemmtilegt hj okkur a hlfa vri miklu meir en ng, ferast um landi og bara vera LL saman. Hefi samt ekkert mti v a fara slarlandafer en a er ekki boi enda alveg stt vi a ferast um landi.Sideways Verur okkar fyrsta sumar sem vi tlum a vera "laus" vi "ll" veikindi a verur ekkert sptalabgg sumar, vi neitumv alfari.

Stelpurnar mnar eru lka farnar a telja niur dagana afmlin sn og eru sko alveg me a hreinu hva eim langar , v!! Bin a tala vi bestu vinkonu (ein leikona sem hefur ori g vinkona urar minnar llum hennar veikindum og g vintta hefur ar myndast milli eirra)urar og auvida Oddnjar lka sem tlar a vera laus egar vi hldum upp afmlin eirra. Jbbbjeij!!

Geti annars kkt essa sl sm fr Idolinu:
http://www.visir.is/article/20090416/LIFID14/807400076/-1

Farin t gngutr ga verinu.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband