Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

8 r san Mastjarnan mn veiktist fyrst....

„a er mnudagur 17.oktber 2006. g og maurinn minn vorum a koma Barnasptalann en vi eigum fund me lknunum okkar vegna stelpunar minnar, urar. Hn fr rannsknir ann 11. oktber en hefur hn barist vi gkynja heilaxli san 25. oktber 2004, en hn fddist ri 2002.

Me rttu hefum vi tt a koma daginn eftir fund me eim en vi bum a fresta v aeins v vi tluum a gera eitthva skemmtilegt helgina eftir og vildum ekki eyileggja helgi ef vi fengjum slmar frttir sem vi tldum a vi fengjum vegna ess hva urur mn var orin veik.

Hjkkan okkar kemur fram og vsar okkur inn eitt vistalsherbergi, eftir henni koma tveir lknar okkar. au eru ll frekar „ung“ a sj og venju rleg. Mr verur glatt, g f verki um allan lkamann og langar mest a hlaupa t r vitalsherberginu.

Eftir sm gn heyrist lkni urar, eim sem hefur fylgt henni fr v hn veiktist: „Vi hfum ekki gar frttir, xli hefur stkka mjg miki og nna fyrsta sinn er hgt a skilgreina a illkynja.“

Mig langar a skra en kem engu fr mr, mig langar a gubba en get a ekki enda hafi g ekkert bora um morguninn vegna kva. g berst vi trin en a er ekki hgt nema sekndubrot eftir a lknirinn hafi sagt essa setningu.

a fyrsta sem kom huga minn var: „Hver hefur lifa af illkynja heilaxli?“ Enginn sem g vissi um v vi vitum lka bara alltaf af v slma. Vi fum aldrei a vita af kraftaverkunum, kanski vegna ess flki er svo hrtt um a a kraftaverk veri teki af eim ef au deila v?

Lknirinn heldur fram: „…og vi getum ekkert meira gert fyrir hana, hn mun htta lyfjameferinni sem hn er , v hn er ekkert a gera fyrir hana.“

Hugsanir mnar eru fleygifer: „Ha? tla eir bara a gefast upp, bara ssvona, a kemur ekki til mla!“ g spyr lkninn hvort eir geti alvru ekkert fleira gert? Hva me a hafa samband vi Boston (hn fr ager anga ri undan) og leita ra hj eim? eir j samykktu (vntanlega bara til a ra okkur) en ltu okkur samt vita a a vru frekar litlar lkur v a eir gtu gert eitthva.

eir voru alltaf bnir a segja a eir gtu kannski skori aftur en tldu a samt litlar lkur ef xli myndi stkka meira, bara ef a minnkai. Mr var alveg sama g tlai ekki a gefast upp, stelpan mn fr ekkert a fara fr mr.

Hjkkan okkar tekur vi: „Stlkan ykkar er ekkert a fara fr ykkur morgun en hn mesta lagi nokkra mnui lifaa.“ a fyrsta sem g hugsai var: „Hvernig andskotanum getur hn sagt etta?“

Vi hfum reyndar alltaf sagt vi lknanna okkar a vi viljum a eir su hreinskilnir vi okkur og ekkert a tala kringum hlutina, vi viljum aeins heyra sannleikann…og loksins egar vi heyrum hann var hann of sr til a heyra.

Mig langar a klpa mig, mig langar a vakna af essari martr, etta er ekki satt! Stelpan mn mun lknast, hn gefst ekki svo auveldlega upp ea vi.

Vi finnum lkningu fyrir hana,hn getur, hn skal og hn tlar.

Hjkkan heldur fram a tala: „i fi svo a ra hvar hn fr a eya snum sustu dgum hvort sem a er hr sptalanum ea heima.“

„Hva er hn a rugla?“ hugsa g strax, „Er ekki allt lagi?“ „Hvar hn eigi a eya snum sustu dgum?!“ Hn er ekkert a fara fr okkkur, alveg sama hva helvtis (afsaki) lknavsindin segja er essi hugsun ekki boi.

g er allt einu htt a hlusta lknanna, g get ekki hndla meir, augun mn eru nstum a blgin a g var htt a geta s me eim. Mig langar a fara t r vitalsherberginu NNA, mig langar a fara heim og knsa stelpuna mna og segja henni a etta veri allt lagi.

a sasta sem g heyri fr hjkkunni var: „i geti fengi a hitta prestinn nna ef i vilji.“

Svona upplifi g versta klukkutma lfi mnu sem mig langar aldrei nokkurntma a upplifa aftur.

eir Boston kvu a senda uri 20 geislatma en a tti „bara“ a lengja tmann hennar me okkur. Eftir fyrstu 10 htti hn a f krampa en hn var a f sirka 50 krampa dag.

xli hennar fr a minnka 9 mnuum eftir fyrstu geislana og hn er enn meal okkar. Hn greindist reyndar aftur ma 2010 me annig xli sem getur „poppa“ upp aftur og aftur en byrjai a f krampa aftur t fr v. urur var send til Svjar jl svokallaa „gammahnf“.

Hn fr krampa dag, kvelst oft miki hfinu, er me lmunareinkenni hgri hluta lkamans og berst vi fullt af aukaverkunum vegna sinna veikinda, en vi vitum a kraftaverkin gerast og vi munum ALDREI htta a tra au.

Nstu rannsknir hennar eru febrar 2013 og a sjlfsgu er ekkert anna boi en a f gar frttir en vi erum alveg mevit um a a vondar frttir geta komi " morgun".

Muni hva er mikilvgast lfinu!”

Kraftaverkin halda fram a gerast - konan var bin a losa sig vi allt barnadt (ungbarna) egar hn frttir a hn gangi me fimmta barni, j i lsu rtt a fimmta er leiinni ea settur dagur er 13.ma. Vi sum a sprikla morgun en a er alltaf jafn gaman a fara snar og sj litla kraftaverki sitt - ef allir vru svona heppnir og vi skar, eigum ofsalega auvelt me a "ba til" brn og au vera svona lka fullkomin. Krakkarnir gtu ekki veri spenntari eftir litla systkininu snu.


63 dagar til jla (urur mn er sko farin a telja niur)

63 dagar til jla og g og urur mn erum farnar a undirba jlabingi okkar (er samt eiginlega hennar verkefni og g er henni til astoar) sem "vi" hldum barnasptalanum (leikstofunni) "rlega" byrjun des ea mijan. ar sem vi vitum hva a getur skipt miklu mli a hafa ga astu sptalanum og ekki sur a a s eitthva vi a vera - eins og t.d. g afreying.

Ef kri lesandi veistu um eitthva fyrirtki/einstaklinga sem vilja styrkja uppkomu "okkar" me "gjfum" mttu endilega vera sambandi vi mig aslaug@vefeldhus.is . Bingi sem verur fyrir inniliggjandi brn og nnur sem eru miki eftirliti gngudeild sptalans (og systkin eirra) er a sjlfsgu skipulagt me vitund og samykki leiksklakennara leikstofu Barnasptalans.

Vi hldum svona bing fyrra um jlin og fengum Simma og Ja til a vera bingstjrar og a sl virkilega gegn og svo hfum vi lka veri me pskabing sustu tv r.

i geti ekki mynda ykkur hva etta gerir miki fyrir uri mna (og mig) - hn elskar a halda bing og gleja ara srstaklega krakkana upp sptala :)

Vonandi heyri g fr "ykkur".


Glei glei glei

Einsog flestir vita sem lesa suna mna var brotist inn til okkar byrjun sumars og g lg v ekki en a hefur virkilega teki taugarnar. g hef heyrt flk gera lti r essu en i geti ekki mynda ykkur hva etta er vond tilfinning og etta hefur reynst verst fyrir Blmarsina mna 8 ra sem svaf inni hj okkur allt sumar v hn ori ekki a vera inn herberginu snu rtt fyrir a vera me Mastjrnunni minni sama herbergi. Hn var svo hrddum a eir myndu birtast ar inni, vill sjlf setja jfarvarnarkerfi vntanlega til a vera fullvissum a a s rugglega . Hn fer ekki ein heim einsog hn var farin a geta ea veri ein heima 10 mntur ea mean g stkk t leikskla a n strkana mna. Hn arf t.d. a vera ll ljs kveikt inn herberginu egar hn er a fara sofa og Mastjarnan mn er a sjlfsgu ekki alveg stt me a en j etta hefur teki litlu Blmarsina mna.

g get ekki fari ein niur blageymslu a kvldi til a snemma morguns, g lka erfitt me a fara t bl egar a er fari a dimma. J etta er frekar sktt en g veit a etta mun lagast me tmanum.

sustu viku fkk g smtal fr rannsknarlgreglunni en hn tilkynnti mr a a hann hefi gefi sr a leyfi a skja um lknarsj eirra fyrir okkar hnd og viti menn a var samykkt svo fstudaginn mttu rr af rannsknarteyminu ea rr af eim sem su um rannskn essa mls og afhentu Mastjrnunni minni 100.000kr ferastyrk en eir vilja endilega a vi komumst til Spnar nst sumar og etta vri upp fer. i geti ekki mynda ykkur hva etta kom a sjlfsgu vart og hva vi erum endalaust akklt fyrir essa fallegu hugsun hj lgreglunni. J draumur Blmarsar minnar hefur veri dltinn tma a komast til Spnar og etta er gtis byrjun upp ann draum.

Einsog g hef oft sagt ur raast bara gott flk kringum okkur srstaklega vegna veikinda Mastjrnu minnar og vi gtum ekki veri akkltari en vildi g frekar aldrei hafa kynnst essu flki og vissi a g tti heilbrigt barn og hefi „bara venjulegar hyggjur“ og drauma sem myndu frekar aldrei rtast. g ri a sjlfsgu ekkert heitara en a a hafa aldrei essar veikindahyggjur, vitandi essi a xli Mastjrnu minnar getur fari afsta aftur morgun en svo er vst ekki.

Alveg yndislegt hva lgreglan hugsai fallega til okkar og er a reynir allt til a leyfa okkur a fara til Spnar nsta sumar og a er aldrei a vita a s draumur rtist.

Hrna er ein mynd af v egar lgreglan kom heim til okkar og afhenti Mastjrnunni minni styrkinn:

pa127570.jpg


Fleiri myndir fr Bonna....

18uhesu.jpgGulldrengurinn minn stui.
24aaizs.jpg


Fallega og duglega Mastjarnan mn.
20nrorj.jpg

Sjarmatrlli mitt og rokkari alveg me etta.
26jjunb.jpg

Blmarsinni minni fannst etta alls ekki leiinlegt.
10dpltb.jpg


Upphldin mn - oh m god hva g elska au miki.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband