Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Páskabingó Ţuríđar minnar

Ţuríđur mín var međ páskabingó á barnaspítalanum í dag og ţađ heppnađist ótrúlega VEL - bestu ţakkir til allra sem ađstođu okkur međ ađ gera ţađ svona flott.  Ţađ fór engin tómhentur heim, ađ sjálfsögđu ekki.
p3258593.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Hún fćr alltaf ađstođarmann í bingóinu og í ţetta sinn fékk hún hann Pétur í Bláum Opal en hann er einn af stuđningsfulltrúum í skólanum hennar og oft međ hana.
p3258548.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 


Blár Opal kom líka og skemmti fyrir bingóiđ og hérna er Rokkarinn minn ađ skemmta međ ţeim - ţvílíkur snillingur!!
p3258589.jpg

Rokkarinn minn eftir "tónleikana" - ef hann á ekki eftir ađ vera skemmtikraftur ţá veit ég ekki hvađ.

Ćtlum svo ađ hafa framhald á morgun og dreifa páskaeggjum um spítalann ţar sem eitt fyrirtćkiđ gaf okkur einn ks af eggjum sem viđ áttum ađ dreifa einsog Ţuríđur mín vildi. Bara gaman!!


Systra kćrleikur

Svona sofnuđu systurnar í gćrkveldi:
482499_10200579507600380_693488879_n.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 


Held ađ ţađ sé ekki til meiri kćrleikur á milli ţeirra systra.
734472_10151364396739611_1775199113_n_1193634.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Sá yngsti (4 ára) tilkynnti svo systir sinni (8 ára) ađ honum langađi ađ fara lćra stafina svo hún var ekki lengi ađ standa upp og fara í smá kennslu međ honum.  Ótrúlega ţolinmóđ!
486405_10151364249259611_725541943_n_1193636.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tveir mánuđir í lilluna okkar svo mín ákvađ ađ grípa í prjónana og prjóna pínulítiđ handa henni og varđ ađ sýna ykkur afraksturinn.

Yndisleg helgi framundan - NJÓTIĐ!!


Ađstođ óskast!!

Eftir ca ţrjár vikur (25.mars) mun Ţuríđur mín halda bingó á leikstofunni á barnaspítalanum (fjórđa áriđ í röđ) og viđ erum komnar međ nóg af stórum páskaeggjum í bingóiđ en okkur vantar ennţá ca 25-30 páskaegg nr.2 svo allir krakkarnir sem taka ţátt fái en ekki bara ţeir sem fá bingó (en markmiđiđ í bingóinu er ađ allir krakkarnir fari glađir heim:)). Langar ţig og ţínu fyrirtćki ađ gefa ţessi egg í bingóiđ? Viđ mćđgur yrđum rosalega ţakklátar fyrir ţađ :)

Ţetta bingó gefur Ţuríđi minni ofsalega mikiđ - finnst yndislega gaman ađ gleđja krakkana á spítalanum. Simmi Vill og Jói hafa komiđ og ađstođađ hana međ bingóiđ, presturinn uppá spítala og Sveppi Krull og núna í ár erum viđ međ einn í huga sem viđ ćtlum ađ hafa samband viđ sem bćđi ţekkir Ţuríđi og hún hann :)

Ef ţínu fyrirtćki langar ađ gefa ţessi egg máttu hafa samband viđ mig í skilabođum eđa á aslaug@vefeldhus.is.

Ţess má geta ađ ţetta er orđiđ stćrsti viđburđurinn á leikstofunni bćđi fyrir páska og jól - ţetta bingó er ađ sjálfsögđu ađ kostnađarlausu fyrir inniliggjandi börn og ţau sem eru mikiđ á dagdeild spítalans og systkini ţeirra en AĐEINS fyrir ţau.
B.k.
Áslaug Ósk og Ţuríđur Arna.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband