Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
27.2.2014 | 09:16
Aðeins of margir krampar
Síðustu vikur hafa ekki verið góðar hjà Þuríði minni, hún er að krampa mikið eða meðaltalið annan hvern dag og oft marga í einu. Fyrirutan krampana er hún samt àgætlega hress - skil þetta engaveginn :(. Jà þetta er virkilega SKÍTT!
Líður að myndatökum og konan auðvidað komin með hnút en stærsta ÓSKIN er að allt komi vel út svo konan geti kanski farið að huga að atvinnumarkaðnum. Er alveg farin að þrá að vera innan um fullorðið fólk og fara kanski að vinna 50-80% vinnu þar sem litla DraumaDísin okkar kemst innà leikskóla í haust en hún er alveg að verða 10 mànaða og viti menn Dísin er auðvidað aðeins að flýta sér og er farin að labba. Venjulega verður fólk hneykslað þegar ég segist langa að fara vinna með ÖLL þessi börn einsog það er orðað. Mig langar "bara" vera vinnandi þegar þau eru í skólanum og vera svo komin heim þegar þau koma heim úr skólanum og aðeins að hitta fullorðið fólk, vera bara "venjuleg" mamma og hafa "venjulegar" àhyggjur. Bið ekki um meira.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.2.2014 | 11:23
Lítið að frétta....
Maístjarnan mín er búin að vera ágætlega hress þó svo hún sé krampandi of oft - það er verið að fara undirbúa hana að vera vakandi í næstu rannsóknum sem verður fróðlegt að sjá. Í næsta mánuði mun hún fara í heimsókn þar sem skanninn er og fá að skoða hvað er í vændum en næstu rannsóknir hennar eru í byrjun apríl.
Hún er að sjálfsögðu farin að undirbúa hið árlega páskabingó sitt á barnaspítalanum - hún kom með ósk um aðstoðarmann og að sjálfsögðu setti mamman sig í samband við tengilið þess manns og viti menn hann var ekki lengi að svara og ætlar að sjálfsögðu að koma. Mikil gleði!! Ef þig eða þitt fyrirtæki langar að gefa páskaegg í bingóið hennar þá máttu endilega vera í sambandi við mig í aslaug@vefeldhus.is .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
104 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 4870668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar