Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Frsla san 2007 - draumar!!

Maur sr marga drauma og einn af mnum draumum var a geta veri heimavinnandi og geta s alfari um brnin mn - ar a segja teki mti eim egar au koma heim r sklanum og ess httar. egar fingarorlofi mitt me Oddnju Erlu var a klrast langai mig enganveginn a fara vinnumarkainn og var heldur eiginlega ekki tilbin a fara fr henni, fannst hn svo ltil a fara pssun og tt a vri til mmmu (sem var dagmamma )og nnu(sem er systir mmmu) . En g s a g gat enganvegin veri heima me stelpurnar mnar, j g urfti a fara vinna til a geta s fyrir heimilinu, borga reikninga, keypt ft brnin og bara allan pakkan og var nttrlega mjg svekkt yfir v.

g var bin a fara nokkur atvinnuvitl sem gengu mjg vel og var meira a segja bin a f eina vinnu sem g var mjg gl me :) En svo veiktist urur mn og allt breyttist einum degi, g gat ekki fari t vinnumarkainn og draumurinn minn var a veruleikaFrown Ohh g vildi ska ess a essi draumur minn hefi ekki rst.

g vildi ska ess a mig vri enn a dreyma a vera heima me brnin mn. g vildi ska ess a g vri a pirra mig v hva g vri lglaunu essu starfi sem g vri a vinna vi, mig langar a pirra mig yfir v a brnin mn urfa a vera leikskla fr nu-fimm og g hefi minni tma fyrir au, mig langar a pirra mig v hva g vri a borga miki fyrir au leikskla, mig langar a vera pirru vi yfirmann minn v hann vill ekki gefa mr launahkkun.

g vildi ska ess a g hefi ekki tt ennan draum sem var a veruleika.

Helvtis "pakk"....

g hef n ekki veri miki a pirrast t essa blessuu rkisstjrn ea essu flki sem rur einhverju hr landi ar sem g hef haft n miklu mikilvgara a hugsa um. Jj g finn alveg einsog flestir hr landi a allt fer hkkandi og g grt hvert skipti um hver mnaarmt a sj hsnislnin mn hkka uppr llu valdi en einsog g sagi er margt mikilvgara en essir allir "dauu" hlutir rtt fyrir a vera nausynlegir fyrir okkur.

En allavega Mastjarnan mn er a taka inn renns konar lyf, tv flogalyf og eitt fyrir skjaldkirtilinn. g hef alltaf fengi anna flogalyfi frtt en urft a borga fyrir hin tv en margir halda a "vi veika flki" fum allt frtt v heilbrigiskerfi okkar er svo gott en a er ekki alveg svo gott. Svo var a nna vikunni egar g tlai a fara n flogalyfin hennar sem vi hfum alltaf fengi frtt a mr var tilkynnt a nna tti g a borga 13.000kr fyrir mnaarskammtinn hennar ar sem "lgin" breyttust um ramtin. J sll! Nei g hef ekki efni v a borga etta pls fyrir hin lyfin hennar sem eru nota bene ekki svona dr en samt. Til ess a f au frtt arf g a f frekar einhver samheita lyf sem eru ekki 100% einsog hennar nverandi lyf og a ekki vi mig a f einhver lyf handa barninum mnum sem g veit engan veginn hvernig au virka hana en j g ver a gera a ar sem g ekki ennan pening. Meiri helvtis pakki sem rur llu hrna og finnst a svo frbrt og islegt, vi sem eigum a eiga BESTA og FLOTTASTA heilbrigiskerfi ever ...ea annig. Fyrsta sinn sem g er stt og vntanlega ekki a sasta v etta er allt a fara til "fjandans". J a er hgt a reyna skja um einhverjar undangur hj TR en eir eru ekki eir skemmtilegustu a kljst vi og er g a meina sem ra llu ar - g er ekki a tala um allt starfsflki ar. J g er frekar stt og a er n ekki oft ea bara nr aldrei. En svona er okkar frbra heilbrigiskerfi og etta er n -a ekki hsta upphin sem flk arf a borga - tli vi sum ekki bara "gum" mlum gagnkvart lyfjakostnai.

Annars er Mastjarnan mn gtlega hress, var reyndar alveg bin v eftir sjkrajlfunina dag sem tekur heilar 40 mn (ekki langur tmi). Var rosalega kvalin hfinu kvld og ALLTAF egar hn er kvalin ar fer maginn hvolf rtt fyrir a etta urfi ekkert a tengjast neinu arna uppi en svona er a bara. Vri alveg til a losna vi essa magapnu einn daginn, get ekki bei eftir eim degi.

Vi fjlskyldan skelltum okkur sumarbsta um helgina ea Hetjulund og ttum gan tma ar a gera ekki neitt nema hanga pottinum, baka, sauma, prjna, leika sr PS3, teikna, elda gan mat ea sem sagt allt sem okkur langai a gera.
p2235205.jpg


Hrna er Mastjarnan mn a hrra muffins.
p2235225.jpg


Blmarsin mn fi sig a prjna.
untitled-5.jpg

Og teiknai lka ansi mrg listaverkin.
p2245262_1138056.jpg

Nokkur spil voru lka tekin en hrna er Gull-drengurinn minn og Mastjarna.
p2245260.jpg

Sjarmatrlli mitt var miki eldhsinu a hjlpa til me baksturinn og eldamennskuna.


akkir!

grdag var banka upp hj okkur og ar var einn af lesendum mnum og fri okkur essar girnilegu rjmabolllur:

p2195129.jpg

Kra Slveig, takk krlega fyrir okkur - r voru islega gar og ekki amalegt a hafa fengi svona gan eftirrtt grkvldi ea dag kaffinu.Blush

Annars er Mastjarnan mn fullu uppbyggingu sjkrajlfun hestum og a styttist um sjkrajlfunina skum sem vi erum rosalega spennt fyrir enda aldrei prfa ur. g fr einmitt me cameruna an tma sem g a sjlfsgu mun setja inn hrna vi tkifri. Hn hefur ekki aftur fengi svona slman krampadag einsog um daginn - sem betur fer.

Blmarsin mn er a selja afmliskort eftir sjlfan sig (a sjlfsgu) og ef ig langar a kaupa og styrkja hana leiinni geturu haft samband vi mig aslaugosk@simnet.is. En hn er a selja 10 kort/umslg pakka 1500 kr en henni langar svo miki flotta fimleikaboli sem kosta ekkert rosalega lti svo vi sgum henni a hn yrfti a safna sr fyrir honum/eim og fengum vi essa flottu hugmynd (a okkar mati) a hn yrfti a hanna afmliskort og selja.Grin a er nefnilega ekkert rosalega drt a eiga barn fimleikum srstaklega ef a er a fa miki en hrna eru myndir af kortunum:
p2175057.jpg

p2175058.jpg

p2175059.jpg

a er hgt a f blandaan pakka ar a segja me llum gerunum einum pakka og lka allt eins.Grin


...

Mikil reyta gangi hj llum fjlskyldunni og engin orka til ess a skrifa...  Miki rosalega hlakka g  til vetrarfrsins hj stelpunum sar vikunni.

:(

Mastjarnan mn tti sinn versta dag krmpum san g veit ekki hvenr fstudaginn, hn var krampandi allan daginn og a var hrikalega erfitt og srt a horfa upp a. Hn var samt trlega fljt a jafna sig eftir hvern krampann. Vi kvum samt a senda hana til mmu uru yfir helgina sem er okkar stuningsfjlskylda en Blmarsin fkk sm kvakast egar hn vissi a hn yri ekki me okkur um helgina ar sem hn var a krampa svo miki "mamma, amma ura verur a hugsa vel um uri egar hn fr krampa". a er seint hgt a segja a hn hugsi ekki vel um systir sna en vi urfum n ekki a hafa hyggjur af ru en a yri hugsa vel um hana krmpunum. Sj ra gamalt barn samt ekki a urfa hafa svona hyggjur en hefur r samt. En lyfjaskammturinn hennar var strax stkkaur rtt eftir hdegi fstudag og vonandi mun a virka eitthva g er alveg me maganum vegna allra essara krampa sem g skil engan veginn .

Annars var blmarsin mn (7 ra) a keppa dag og st sig svona lka vel en hrna er myndband af henni keppa sl - vlkur snillingur hr fer. Klikki linkinn hr fyrir nean og sji snillinginn minn:


Vital...

fstudaginn sastliin kom vital vi mig aukablai Frttablasins "Lfi" og svona ef ykkur langai a lesa a er linkurinn a hrna: http://www.visir.is/kraftaverkastulkan-thuridur/article/2012120209638?fb_ref=top&fb_source=timeline


Dagur eitt sjkrajlfun hestum

Mastjarnan mn fallega og s allra flottasta er a byrja sjkrajlfun hestum dag og hn gti ekki veri spenntari. Hn mun vera 2x viku og g veit a hn mun njta ess botn, g hreinlega get ekki bei me a fara me hana fingu dag. Hn lifir fyrir sjkrajlfanirnar snar.

Hn var einmitt a byrja ftolta hj Stjrnunni en eir eru me fbolta 1x viku fyrir brn me roskahamlanir og hn byrjar a spurja mig mnudeginum hvenr hn fari eiginlega nst ftbolta en hann er sunnudgum. Svo er hn farin a fa sig me boltann hrna heima sem er bara gaman og snir okkur allskonar "trix". g tek a ofan fyrir r taugalkni sem tti hugmyndina af essu enda str sniugt og enn skemmtilegra fyrir Mastjrnuna mna.

429031_10150528601529611_599854610_8911328_1870429014_n.jpg

Sko etta er allt a koma hj Stjrnunni minni, fing skapar meistarann. Svo er hn lka me svo flotta fyrirmynd sem hn ltur miki upp til og er alltaf tilbin a sna henni og kenna fimleika.
428320_10150528606404611_599854610_8911382_1719743202_n.jpg


Yndislegust.
400533_10150528627369611_599854610_8911513_990926120_n.jpgBestu vinkonur og systur. En a er fari a taka dlti a vera brum 10 ra gmul og geta ekki alla hluti sem 7 ra systir manns getur. a er virkilega srt a sj egar a gerist v a verur mikill grtur og srindi.


Framhald af "Vissir "....

..a Mastjarnan mn fddist heilbrig stlka.

..a dag hn vi mikla roskahmlun a stra, bi andlega og lkamlega vegna veikinda sinna.

..a lknarnir hennar muna enn (og tala enn um a)eftir hennar fyrstu innlgnun sem voru okt'04 en sng hn stanslaust "kolakassalagi" rtt fyrir a vera bin a krampa allan slarhringinn.

..rtt fyrir alla essa krampa er hn alltaf gl og finnur alltaf gott llu.

..a hn enga bestu vinkonu og erfitt me tengjast rum brnum og a finnst mmmuhjartanum ofsalega srt og erfitt.

..a hn elskar a vera innan um ara krakka.

..a hn getur ekki hjla hjlpardekkja.

..a hn lri a hjla ca 6 ra gmul ea fkk hn meiri kraft fturnar til a ta petalana.

..egar ea arir nnir r veikist httir flk a leita til nme "sn vandaml" v au segja a vi hfum ng me okkar en a er bara ekki rtt,v a er ofsalega gott a geta gleymt sr "annarra manna vandamlum" og reyna gleyma veikindunum smstund.

..egar tt veikt barn vill flk ekki kvarta vi mann ef barni ess er "bara me flensuna" v a finnst a eigi ekki a vera kvartandi vi okkur v okkar er miklu veikara en a. J g finn til me hinum brnunum mnum ef au eru "bara" me flensuna og mmmuhjarta getur lka brotna vi a.

..a flk hneykslaist miki okkur a vilja fjlga okkur en meira veikindum Mastjrnu minnar v EIM fannst vi bara ng me veika barni en i geti ekki mynda ykkur hva s fjlgun hefur gert fyrir okkur, j ENDALAUST miki.

..a vi hfum vi veri spur hvernig vi orum a eignast fleiri brn- hvort vi sum ekki hrddum a a fist "lka" me heilaxli.

..a flk hefur oft hneyklast okkur egar Mastjarnan okkar var sem veikust a vi hldum fram a gera hluti sem vi vorum vn a gera, ar a segja fara tilegur, sumarbstai og ess httar v EIM fannst vi eiga bara a vefja hana bmul og htta a lifa. Hverjum hjlpar a?? Engum.

..a vi hfum ori fyrir miklu slmu reiti vegna veikinda Mastjrnu minnar, afhverju - veit g ekki og mun aldrei skilja v a er ekki fundarvert a eiga barn me illvgan sjkdmsem gti veri tekin fr okkur hvenr sem er.

..egar Mastjarnan mn veiktist fyrst ttum vi foreldrar langveikrar barna ENGIN rttindi og ttum bara a lifa loftinu en svo breyttist a ri ca 2006 en urfti barni itt a veikjast fyrir kvein tma annig vi ttum heldur engan rtt.

..a eftir einhvern kvein tma fengum vi rtt og r greislur eru rtt undir atvinnuleysisbtum.

..ef vi hefum ekki tt ga a egar Mastjarnan mn veiktist hefum vi aldrei geta komist gegnum veikindin hennar, vi eigum bestu fjlskyldu og vini heimi sem eru tilbin a gera ALLT fyrir okkur og meina g allt.

..a oft er g bin lkama og sl rtt fyrir a a gangi vel hj Mastjrnunni minni.

..a vi foreldrar langveikra barna jumst lka af sbnum afleiingum sem g er enn a vinna en egar Mastjarnan mn veiktist aftur ma'10 lei mr frnlega illa og leitai bara matinn til a leita mr huggunnar og auvida safnast etta vel mann en mars'11 var g orinfrekar ung bi andlega og lkamlega og hugsai hinga og ekki lengra "ef g vil vera til staar fyrir brnin mn ver g a gera eitthva mnum mlum". ....og er enn a vinna mnum mlum sem er allt upp vi.

.. svo a Blmarsin mn s aeins sj ra gmul kann hn a hugsa um barn flogakasti og glest yfir llu litlu/stru hlutunum sem Mastjarnan okkar gerir en hefur kanski ekki geta gert mjg langan tma ea kanski bara aldrei ur.

..egar Blmarsin okkar var rtt riggja ra kom hn hlaupandi til okkar gargandi af glei v fr Mastjarnan mn ( 5 ra) fyrsta sinn upp stigan kojunni eirra.

..a vi hfum teki myndir af llu veikindaferlinu hvort sem r eru slmarr ea gar. Myndir eru okkur mjg mikilvgar enda eigum viyfir tugi sunda af myndum af brnunum okkar og mr finnst vi aldrei eiga ng af eim.

..a vi hfum aldrei logi ea tala kringum hlutina vi brnin okkar um stuna Mastjrnunni okkar, vi segjum eim alltaf sannleikan rtt fyrir a vera etta ung og hfum fengi miki hrs fyrir a fr okkar lknateymi sptalanum.


..rtt fyrir veikindin erum vi heppnust heimi.

_MG_7297-2-Edit


Vissir ...

..a Mastjarnan mn greindist fyrst 25.oktber 2004.

..a hn er bin a berjast vi ennan fjanda ca 80% af vi sinnar.

..a xli hennar breyttist illkynja oktber 2006 og lknar hennar gfu henni nokkra mnui lifaa.

..a hn var orin "algjrlega" lmu hgri hluta lkamans okt'06 og hn hefur aldrei n sr aftur fullkomnlega.

.. okt'06 var hn farin a krampa ca 50 krampa dag og gekk me hjlm vegna ess hn skall alltaf beint hfui n nokkurs fyrirvara.

..a lknar hennar vildu htta allri mefer okt'06 sem vi vorum ekki sttme (skiljanlega)en leituu eir ra hj okkar lknum Boston(v vi bum um a)og komust a samkomulagi a senda hana 20 geisla"tma" sem tti bara a lengja hennar lftma me okkur. En var hn bin a vera tu mnaa lyfjamefer sem var htt.

.. febrar'07 httu nnast allir krampar.

..a hn greindist aftur ma'10 me xli ru stigi sem getur "poppa" upp aftur og aftur.

..a hn ltur ekki hgri hendina sna sem lamaa dag heldur kallar hn hana lata.

..a vi erum ekki alltaf sammla okkar lknum en vi komumst ALLTAF a sameiginlegri niurstu. eir vilja kanski minnka lyfjaskammt hennar (vegna floganna) og vi treystum okkur ekki a vegna ess vi erum hrdd vi krampana og gera eir a ekki og skilja okkur lka mjg vel.

..a g gti ekki veri ngari me okkar heilbrigiskerfi og alla lkna sem hafa teki tt lkningu Mastjrnu minnar.

..a fer ofsalega mig egar flk talar illa um lknana okkar upp Barnasptala ar sem g veit a eir gera eirra allra allra besta til a lkna ALLA. eir eru ekki fullkomnir frekar en vi.

..a g er ofsalega gl a eir hfu EKKi rtt fyrir sr egar eir sgu okkur okt'06 a Mastjarnan mn tti ekki langt eftir og vildu setja hana lknandi mefer.

..a Mastjarnan mn hljp alla langa ganginn upp sptala (upp og niur) fyrradag en g man ekki eftir eirri sjn ur.

..a oftast gleymast astandendur sjklingana einsog t.d. systkini sem vi hfum passa vel upp a a gerist ekki hj okkur ea hj brnunum okkar. egar a eru erfiir tmar hj okkur reynum vi a lta au f "mmmudaga" sem hefur veri ofsalega mikilvgt hj Blmarsinni minni en essi veikinda"spa" hefur reynt ofsalega miki hana og lka veri me okkur fr upphafi veikindanna. au urfa lka okkur a halda.

..a veikindum Mastjrnu minnar hefur flk alltaf spurt "hvernig g hafi a" en hugsa aldrei t a hvernig skar hefur haft a?? Skrti!! egar hann var a hitta hina og essa var hann aldrei spururum lan sinnbara spurur t mig.

..a rosalega mrgum tilfellum skilja foreldranir vi essar astur sem g skil lka mjg vel enda arftu a vera virkilega sterkur til a halda t svona erfi veikindi srstaklega svona langan tma. a er lka svo auvelt a "gefast upp" en g hef veri ofsalega heppin me minn betri helming.

..a a er mjg auvelt a gleyma okkur (foreldrarnir) sem vi skar hfum reyndar gert san hn greindist aftur(ma'10) og urfum virkilega a bta okkur v enda er g virkilega farin a sakna krustuparastundanna okkar en vi ttum annig slarhring sustu helgi sem vi hfum ekki tt -g man ekki hvenr.

..a a er nttrlega ori mjg slmt ef manst ekki hvenr ttir sastks stund me eiginmanninum num.

..a g og skar vorum bin a vera gift 15 mnui egar Mastjarnan mn veiktist annig vi hfum meiri hluta hjnabandsins veri barttu me dttir okkar.

..a g er farin a r svo miki veikindalaust lf a hlfa vri miklu meir en ng.

..a a er mjg mikilvgt a ba sr til hluti til a hlakka til srstaklega egar ert svona barttu - einsog hva g er orin hrikalega spennt a fara norur me skari og stelpunum mnum ski. Mastjarnan mn sjkrajlfunarnmskei, g og Blmarsin mn tlum a leigja okkur bretti fyrsta sinn og skar ski. Vi erum reynum a hafa ALLTAF eitthva til a hlakka til en a er a sem fleytir okkur fram.

..a g htti ALDREI a vera kvin fyrir hverri myndatku hj Mastjrnunni minni ar sem vi erum alveg mevitu um a a etta getur "poppa" upp aftur morgun.

..a etta verur v miur eilfar bartta hj Mastjrnunni minni.

..a essi rm sj r sem Mastjarnan mn hefur veri a berjast hafa veri virkilega erfi og reynt rosalega miki okkur fjlskylduna en au hafa lka veri glei r ar sem pungarnir okkar tveir bttust hpinn okkar sem hafa hjlpa okkur ROSAlega miki gegnum essi r.

..a egar xli hj Mastjrnunni minni breyttist illkynja heyrum vi bara sgur af flki sem hafi tapa barttunni sinni sem fkk illkynja heilaxli en vi urftum svo miki hinni sgunni a halda.

..a ef trir ekki kraftaverkin ttiru a byrja tra au nna ar sem au gerast, sji bara Mastjrnuna mna.

.."saga" Mastjrnu minnar er einhver saga sem allir ttu a heyra um ar sem gVEIT a hn munVINNA etta endanum, etta er ekki bi hj henni en hn er ekki uppgjafa manneskja hva vi og hn GETUR, hn TLAR og hn SKAL.

..a me ykkar fallegu kommentum hefur stappa miki mig stli og hjlpa miki, TAKK "i".

Takk fyrir mig!!
_MG_6909-2-Edit


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband