Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Sum augnablik gleymast seint

tur_spitali
essi mynd hr a ofan var tekin af hetjunni minni Boston nv'05. Hn var "tnlistartma" samt ru barni bara svona til a stytta eim stundir en hn elskar tnlist. essari stundu var veri a ba eftir krampa hj henni og g gleymi essum mntum seint, a var bi a minnka lyfin hennar dlti svo hn fengi krampa sem fyrst og g sat yfir henni me "neyarbjlluna" annarri v um lei og hn fengi krampa tti g a hringja lii. a liu ekki margar mntur eftir a hn var "trmpu" niur af lyfjunum snum a hn fkk STRAN krampa og stofan var full af hjkkum og lknum og a erfiasta var eiginlega a g var ein en Skari urfti a skreppa fr nokkrar mntur. Lknarnir tilkynntum mr a eftir a au hafa aldrei s jafn sngg vibrg hj foreldri. arna var manni "hent" burtu svo lii gti sinnt hetjunni minni og maur lamaur a fylgjast me, gfurlega erfitt tmabil sem mig langar ALDREI a upplifa aftur, ALDREI!!
tur_spit_2
Skari minn kom stuttu eftir krampann og hafi a kveja hana ur en hn fr myndatkurnar snar, algjrlega tsleginn. Ef a er eitthva sem manni langar ekki a upplifa um vina er a sj brnin sn kveljast og kanski ekkert geta gert fyrir au nema leyfa eim a finna st og hlju fr manni. Miki ofsalega hefur mig oft langa a f essa kvl yfir mig, brn eiga ekki a urfa kveljast svona. Srast heimi!

uri minni lur ofsalega vel dag, a sjlfsgu er hn ekki einsog heilbrig brn enda bin a taka "tonn" af lyfjum meira en hlfa sna vi og essi lyf eru bara "eitur" hva sem kramparnir hafa "skemmt" miki fyrir henni en a sem hefur hjlpai henni en var hn undan roska ur en hn veiktist og g tri v a a hafi hjlpa henni. En hn er hamingjusm og lur vel og lur mr VEL.Grin

Hrna er brot af einum af mnum upphalds texta dag:

ruhvorumsngsemnersunginnertmtsvartsnisraus.
Ogtextaskldinsnastmrgsorgumrunginj,langtuppfyrirhaus.

Engvilheldursyngja'umbjrtuhliarnarvinnarbraut.
gerngurefgsnghjartanuogsaltkornminngraut.

J,syngjumumlfi
oglofumalka,

apeninganaskortigeturhamingjanoftgertmennirka.
aerngurtmitilahugsa'umdauanneftirdauann

njttulfsinsmeankosturer.
gsyngbara'umlfi
ogsyngdumemr.

ajarskjlftar,eldgos,frostogfrvirisfrttaefni
erfegurinogstinjogslskinihirttaef

semeressviriaasleitauppiognotisvel.
vabjartsni,brosogglei'slinnierbest,agtel.

Eigi ga daga og njti ess a vera til, mikil tmasun a vera skvartandi og kveinandi um eitthhva sem skiptir svo litlu mli. Heilsan er ofsalega drmt og vi vitum aldrei.....

Einn daginn var urur Arna mn heilbrig og fjrug stelpa. Annan daginn urfti hn a "lra labba" n eftir mjg svo httulega ager einsog i sji myndinni hr a nean. arna er g lka komin tta mnui lei me Theodr minn staddar Boston.
tur_spit_3
Gfurlega erfiir tmar en samt svo gott a rifja upp v a eru svo GIR tmar hj hetjunni minni.


Afmli afmli afmli

jj enn eitt afmli str fjlskyldunni er dag en a er hann skar minn sem afmli, til hamingju me daginn elsku besti og flottasti eiginmaur sem hgt er a hugsa sr. Jebbs i geti veri abbGrin...g er trlega heppin kona. A sjlfsgu var hann vakinn me pkkum morgun en krakkarnir mluu ll mynd handa honum striga sem vera sjlfsgu negldar upp vi tkifri. kvld tlar svo mn elskulega mira koma og passa gengi og vi skreppum ta bora og leikhs, lovely!!

tla ekkert a hafa etta lengra a sinni, "pkku" helgi framundan einsog venjulega. Eigi ga helgi og njti hennar botn.


Arsenal tffarinn minn

ti_arsenal
Theodr Ingi minn hefi ekki geta veri glaari me essa afmlisgjf, en hann fkk Arsenal bning og hlfar. annig ktur strkur fr fingu gr og vildi helst sofa me hlfarnar sr.

S allra flottasta

Vi vorum a koma r foreldravitali hj hetjunni minni og a sjlfsgu kom a strkostlega t. Hn urur Arna mn er bara snillingur, lesturinn hj henni er allur a koma til, er farin a skrifa svo fallega og hva teikna. Hn er htt a koma mr vart ar sem g veit a hn getur ALLT sem hn tlar sr. Nna situr hn hrna hliina mr og prjnar, henni langai svo a lra prjna annig vi mgur settumst niur og mn kenndi stelpunum snum a prjna og urur Arna getur etta svona nnast hjlparlaust. Bara snillingur!! Eftir a hn fkk gleraugun sn breyttist svo margt hj henni enda var hn loksins farin a sj hva hn var a gera. g meina maur sr ekkert svakalega vel me pls fimm bum.

urur er fullu hestum ar a segja sjkrajlfun og finnst a I, hn var lka a byrja fimleikum ar sem hn horfir systir sna fa sig alla daga og er vlkur snillingur langai henni a sjlfsgu lka a byrja fa. etta eru trlega gar fingar fyrir hana, styrkja hana og svo finnst henni etta lka bara svo gaman.

J g er sjlf fullu minni sjkrajlfun og endurhfingu, er bin a vera "rannsknum" taf verkjum lkamanum. Er bin a vera mjg kvalin annig g kva bara sjlf a panta tma hj bklunarlkni sem sendi mig samstundis segulmun og rntgen. Jj a eru einhver slit grindinni og ekki alveg lagi me eitthva arna bakinu, jhi get kanski ekki miki sagt fr v einsog er. Er a fara hitta hann bklunarlkninn aftur nstu viku og mn lka a fara einhverjar sprautur vegna verkja sem vonandi lagar etta.


23.janar'06 kl 10:23

Fddist essi svakalegi tffari hann Theodr Ingi minn. En hrna er ein af honum egar hann er leiinni af sptalanum ca 6 tma gamall.
ti_1
Hann er orku mikill og er einn af eim flottustu strkum sem g ekki. Myndin hr fyrir nean er af honum egar hann var eins rs:
ti_2
Hann elskar a stra systrum snum og ef hann fengi a ra myndi hann klast skyrtu og bindi alla daga, trlega tff drengur.
Hrna er hann tveggja ra:
ti_3
Hann er glalyndur, dlti skapstr, mikill gaur en me svo lti hjarta.
Hrna er hann riggja ra:
ti_4
Hann er rosalegur krulluhaus og ef vi leyfum hrinu a vaxa verur a ein krulla. Hann elskar a setja "krem" (gel/fitu) hri og hafa kamb srstaklega Loga kremi sitt sem hann a sjlfsgu var a kaupa sr.
Hrna er ein af njustu myndunum af honum:
ti_5
Hann er mikill hmoristi, hann er oftast glaur, mikill kelari, endalaust mikill mmmupungur sem mr finnst a sjlfsgu ekki leiinlegt.

Elsku flottasti strkurinn okkar afmli morgun en fr afmliskveju fr okkur dag ar sem a verur engin tmi til a setjast vi tlvuna. Hann er svakalega spenntur fyrir morgundeginum og veit egar hann vaknar einhverjir pakkar handa honum.

Til hamingju me daginn flottasti strkurinn okkar sem elskar a vera til, litli orkuboltinn okkar.
Mamma, pabbi, urur, Oddn og Hinrik.


Of miki a gera...

turidur_skb
laugardaginn frum vi styrktartnleikana og urur mn var eitthva svo reytt og sofnai um lei og Geir lafs steig svii.
skb_1
Hrna er einmitt Geir lafs fr tnleikunum.
skb_2
Stelpunum fannst i egar Jhanna Gurn mtti svi og tk nokkur lg.
skb_3
Mr fannst skemmtilegast egar Slin mtti svi enda ekki oft dag sem g heyri "mnum" mnnum. Er nefnilega alltaf ltt ea me barn brjsti egar eir lta sr heyra en nna eru breyttir tmar og g tti a n kanski einu balli me eim ef ekki fleirum.

Lti anna a segja nema a er of miki a gera essa dagana...


"g hef ekki vita um neinn sem hefur lifa af illkynja heilaxli"

En a var me sustu setningum sem vi skrifuum einum/tveim dgum eftir a okkur var tilkynnt a xli hennar urar minnar vri skilgreint sem illkynja. g heyrum aldrei um nein kraftaverk egar hn var sem veikust, ALDREI. Vi vissum bara af llum sem hfu ekki lifa af essi illvg veikindi og a a sjlfsgu hjlpai ekkert, a var bi a segja vi okkur a a vri ekkert hgt a gera meira fyrir hana en vi neituum a tra v svo vi trum og treystum lknunum okkar alltaf en etta var bara svo raunhft. annig samvinnu vi , kvum vi a senda lknunum okkar Boston mail og eir kvu a senda hana geisla en a var ekki til ess a lkna hana a var BARA til a lengja lf hennar. Geislarnir hittu beint mark og hr er hn enn remur og hlfu ri sar (tp) og hefur ekki krampa rj r, vi urfum nnast stkkunargler til a sj a myndum (sm alhfing) en mia vi hva a var ori strt. etta er alveg strkostlegt KRAFTAVERK.

a er lka endalaust gaman a fara me hana upp sptala v lknarnir eru alltaf meira og meira hissa hva hn ltur vel t og hva hn er miki kraftaverk. A barni skuli hafa veri nnast ll lmu hgra megin, uppdpu, f 50 krampa dag fyrir remur rum er bara me lkindum. i myndu ALDREI tra v a etta vri sama barni og i hefu s fyrir remur rum. Eitt er vst, vi hefum urft a heyra fr svona kraftverki fyrir remur rum en ekki vera farin a "plana" jarafr, a hefi hjlpa okkur gfurlega miki, maur lifir voninni og trir a kraftaverkin gerast og au GERAST. Vi megum ALDREI missa trnna alveg sama hva er bi a segja vi okkur, j eir gfu uri nokkra mnui og margir spurja okkur hvort vi hefum frekar vilja sleppa v a f a heyra a? ji g veit a ekki, get eiginlega ekkert sagt um a, sumir vilja ekki heyra neitt um svoleiis sem hafa veri ea eru essari stu svo etta er ofsalega misjafnt enda erum vi misjfn.

a er lka eitt sem hefur hjlpa okkur gegnum veikindin hennar urar minnar ar a segja hjlpa okkur a "halda hfi", vi hfum aldrei htt a "lifa lfinu". Vi hfum aldrei vafi uri okkar bara bmul og fari a ba a henni myndi hraka meira, vi hfum ALLTAF plana hluti framm tmann svo okkur var sagt a hn tti bara nokkra mnui lifaa (sem var okt) kvum vi samt a plana sumari eftir v a var ALDREI myndinni a hn vri a fara fr okkur. J margir ora ekki a plana morgundaginn sem eru a ganga gegnum svona hluti sem j g skil en vi kvum a halda fram a lifa og plana framtina me alla me myndinni enda ekkert anna boi.

g veit ekki afhverju g er a skrifa etta kanski bara vegna ess a flk okkar stu ea urar stu arf svona a halda. Vi urfum a halda heyra a ga, BARA a ga, vi urfum a eiga einhverja von og tra kraftaverkin. Vi urfum a heyra meira um au.
tur_KR
a sem hefur lka hjlpa uri minni miki gegnum veikindin hennar hva a hefur saman safnast miki af gu flki kringum hana, a hafa allir veri tilbnir a gera eitthva fyrir hana og a arf ekki miki til, til a gleja etta litla hjarta. Hrna a ofan er t.d. mynd af henni en hn fkk a fara fingu hj upphalds lii mirnnar og a sjlfsgu hennar lkaSideways. eir voru trlega flottir KR-ingar vi hana ennan dag(meistaraflokkur karla). a eru svo margir sem hafa gefi henni tma sem vi verum og erum trlega akklt fyrir.

Minni ykkur annars tnleikana laugardaginn Hsklab til styrktar Styrktarflagi krabbameinssjkra barna. Geti keypt mia www.midi.is


Fallega hetjan mn

tur_gler
urur Arna mn er alveg a meikaa essa dagana, er ofsalega hamingjusm og kt. Hn var a byrja fimleikum og finnst a I. Er a byrja sjkrajlfun hestum sem hn getur ekki bei eftir og svo sklinn a sjlfsgu fullu hj henni. Vi vorum reyndar a f tur hreyfiroskaprfinu hennar sem kom ekkert srlega vel t, engar framfarir san fyrir ri san en hey vi erum samt a sj framfarir llu hj henni. Hn er orin SNILLINGUR a lesa, teiknar rosalega fallega og hva skriftin hennar sem var a meistaraverki eftir a hn fkk gleraugun sn. Hn er alltaf a fa sig og er orin vel mevitu um a a hn getur ekki alla hluti sem jafnaldrar hennar geta en a er auka atrii v hn kann marga ara hluti sem au kunna ekki. Hn er bara snillingur llu sem hn tekur a sr.

Strtnleikar SKB 2010

Strtnleikar tlfta ri r til styrktar Styrktarflagi Krabbameinssjkra barna, Hsklabi 16. janar kl. 16.00

Slin hans Jns mns, Ing og Veurguirnir, Buff, Hvanndalsbrur, Fririk mar & Jogvan, Jhanna Gurn

Enn btist hp flytjenda og endanlegur listi verur kynntur fyrir helgi.

a er orinn rviss viburur, a framvararsveit slenskrar popptnlistar komi saman vi ramt Hsklabi vi Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. ri r er engin undantekning og hefur dagskrin sjaldan ea aldrei veri eins glsileg. undanfrnum rum hafa yfir 30 milljnir krna safnast essum tnleikum, og n er markmii a s upph hkki 32.5 milljnir krna.

A gefnu tilefni, er rtt a lta a fylgja, a tnleikunum gegnum tina hefur komi fram rjmi ekktustu tnlistarmanna landsins hverjum tma og hafa allir eir sem komi hafa a tnleikunum gefi vinnu sna til fulls. Um lei hafa allir tknimenn og arir starfsmenn tnleikanna gefi vinnu sna. ll fyrirtki, sem a verkefninu hafa komi, hafa einnig gefi alla sna vinnu. A sjlfsgu er engin breyting ar .

rlega greinast a mealtali 10 - 12 brn og unglingar 18 ra og yngri me krabbamein slandi. Markmii me stofnun Styrktarflags krabbameinssjkra barna var m.a. a styja vi baki eim og astandendum eirra bi fjrhagslega og flagslega. upphafi hafi flagi takmarka bolmagn til framkvmda en r rttist me strri landssfnun 1993, var m.a. stofnaur neyarsjur sem melimir SKB geta stt um fjrstyrk r. Fimm manna nefnd metur umsknir og thlutar styrkjum en tengist SKB ekki a neinu ru leyti.

Eru allir ekki annars bnir a kaupa sr mia? Vi fjlskyldan erum allavega bin a kaupaWink


Fyrir tveimur rum...

Fyrir tveimur rum san tk urur Arna mn fjrar tegundir af flogalyfjum, krabbameinslyf, lyf vegna skjaldkirtils (sem hn tekur enn dag) og svo lengi mtti telja. En DAGtekur hn einungis eina tegund af floglyfjunum snum (reyndar byrjar a kvld), er htt krabbameinslyfjunum og llum rum lyfjum. vlkt og anna eins kraftaverk sem g og j g gettaulast essu ori KRAFTAVERKI endalaust v a er ekki svo oft sem vi heyrum um au ea eiginlega bara of sjaldan. Vi hefum urft a heyra eitthva um au egar urur mn var sem veikust neinei a eina sem vi heyrum a var um flki sem tapai barttunni sinni, veit eiginlega ekki hva flk fkk t r v a segja okkur fr eim hefi betur mtt sleppa v. egar flk er essari barttu vill a bara heyra eitthva GOTT, takk fyrir!!

g einmitt hitt mann um daginn sem g var ekki binn a hitta mjg mjg lengi og a fyrsta sem hann spuri mig um "er dttir n enn lfi?" d!! Hvurslags spurning er etta? g fkk verki hjarta og lamaist ll egar hann spuri mig a essu og vissi eiginlega ekki hvernig g tti a bregast vi essari spurningu? ji stundum hugsar flk ekki sem a mtti stundum gera.

Hversdagsleikinn er aftur a komast gang heimilinu, urur Arna mtti hress og kt sklann gr og er bara hamingjusm me lfi og er g lka hamingjusm. Hn er a byrja drauma sjkrajlfuninni sinni sem er hestum ea um mijan mnui og svo fr hn annan draum sinn rstan en a er a byrja fa fimleika. Hn horfir systir sna sem er bara snillingur fimleikum enda fir einsog atvinnumaur og a sjlfsgu langar henni a geta gert essa hluti sem hn auvida erfitt me vegna allra lyfjana sem hn hefur veri a taka og sjlfra veikinda sinna einsog vegna lmunarinnar. Hn var alveg eitt bros framan egar vi tilkynntum henni a hntti a fara fa fimleika en a er eitt fimleikaflag hrna sem er me fingar fyrir brn me roskahamlanir sem fleiri mttu taka til fyrirmyndar, ekki bara fimleikaflg heldur lka bara nnur rttaflg. Mig langai a senda uri mna sama flag og Oddn Erla og Theodr Ingi (en hann er lka a byrja fimleikum og er auvida ftboltanum lka) en eir bja ekki upp fingar fyrir hana sem mr fannst frekar leiinlegt. Hvers hn a gjalda?

Mn byrjar sklanum 15.janar og hlakka bara til svo g hafi veri frekar lt a lra sasta vetur en var samt me 8 mealeinkunn, er farin fullt sjkrajlfunina og held fram a byggja upp kroppinn og mig sjlfa. Stefni vinnumarkainn nsta haust, einhver me vinnu handa mr? Wink Reyndar g mr ann draum a gefa t bk, er eina sem mig vantar er bkatgefandi og manneskja til a hjlpa mr a skrifa, er ekki alveg ngu gur penni svoleiis. S draumur verur einhverntman a veruleika.InLove

Enda frsluna af einni af uri minni egar hn fullri lyfjamefer, endalaust falleg.
tur_3_veik


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband