Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Fyrsta leikhsfer Hinriks og ekki s sasta...

P2280001 [800x600]
Hinrik minn rn (15 mnaa) spenntur fyrir sinni fyrstu leikhsfer, hann sat stjarfur allan tman. En frum Skoppu og Skrtlu.
P2280011 [800x600]
Systurnar voru lka spenntar. trlega flottar, glaar og gar systur hr fer.
P2280014 [800x600]
Tffarinn hann Theodr gat heldur ekki bei eftir a fara leikhsi, hr er mikill tffari fer og hann veit sko af v.
P2280020 [800x600]
urur Arna hitti bestu vinkonu sna Ls a sjlfsgu. a er alltaf svo gaman egar r hittast, urur knsai hana fast og var eitt bros framan.
P2280022 [800x600]
A sjlfsgu var smellt einni af aal leikurunum en strkarnir vildu ekki vera me mynd.
P2280017 [800x600]
Yngsti tffarinn sat svona allan tman ea mmmufangi og fannst rosalega gaman a g held.Grin

Sem sagt gtis helgi a la og skemmtileg vika framundan. Oddn Erla mn fer sklaheimskn morgun verandi skla snum hrna sveitinni og er bara spennt fyrir v svo a hn s ekki me snum leiksklaflgum.


Sptalatjkk

urur Arna mn fr sm tjkk upp sptala dag sem gekk a sjlfsgu mjg vel, hn er trlega flott essi stelpa. Nsta tjkk verur ma en fer hn myndatkur og vonandi eftir a verur minnkun af sustu flogategundinni sem hn er og vi farin a gla vi a a "brunnurinn" hennar veri tekin sem yri a sjlfsgu rosalega strt skref. Stlkan bin a vera me brunninn 5 r ca sem er reyndar frekar lti notaur essa mnuina. Hn hitti lka lkni taf vextinum hj henni en hn vex "elilega" annig a arf ekkert a gripa inn einsog a tti kanski a gera, sem betur fer bara. annig etta er allt ttina hj henni.Wink


Engin fyrirsgn

P7092286
Hrna er Hinrik minn tffari en essi var tekin af honum sasta sumar. essi drengur er gullmoli, rlegur, gur, dundari, mikill mmmupungur og finnst ftt skemmtilegra en a liggja mmmukoti, hann getur j a sjlfsgu fengi frekjukast einsog flest brn, farinn a sna sm gaura"stla". Bara yndislegur.
P7051786
Theodr minn sem er lka mikill mmmupungur og finnst jafn gott a kra mmmukoti einsog hinum, hann er mikill gaur og elskar mikinn gauragang. Orkumikill enda finnst honum ftt skemmtilegra en a fara fimleika- og ftboltafingar. Hann er mikill tffari og ef hann fengi a ra vri hann skyrtu og bindi alla daga. Flottastur!!

urur mn er a fara tjkk fimmtudaginn og vntanlega verur kvei me nk. myndatkur sem g vil f sasta lagi ma en eru nu mnuir san sast. ji stundum finnst mr hn ofsalega hamingjusm en ara daga hamingjusm, finnst bara svo erfitt a geta ekki spurt hana hva s a angra hana. Hn bara finnur ekki rttu orin en langar samt svo miki a segja mr, finnst etta trlega erfitt.


reytt og pirru

er g bin a sex sprautur kroppinn til a lina essa helv.... verki en finnst essar sprautur ekki hafa gert miki gagn. J lknirinn sagi a r myndi ekkert "lkna" ar a segja verkirnir myndu ekkert hverfa en eir ttu n a vera olanlegir allavega kanski rj mnui. Kanski eru essi rr mnuir svona hrikalega fljtir a la a mr er fari a verkja strax aftur. Ofsalegt rugl!! g er htt a taka verkjatflurnar v g ver svo reytt eim en tek inn svefntflu kvldin sem g hef aldrei gert fyrirutan tv ea rj skipti egar lagi var sem mest me uri mna og j g f allavega 5/6 tma svefn en fyrir a var g varla a n klukkutmanum.

En i geti samt ekki mynda ykkur hva g er fegin a a er g sem kvartandi og kveinandi en ekki hetjan mn, ekki a a hn hafi kvarta eitthva snum verstu tmum en a er ekki neitt sem tengist henni og er g lka gl. g er ekki me neinn lfhttulegan sjkdm en er samt kvalin lkamanum og er orin nett reytt og pirru v og langar a a lagist.

a er lka einhver str hntur maganum, held a a tengist kanski haustinu en er stefnan sett vinnumarkainn. En au bi skipti sem g hef veri farin a gla vi a fara vinna aftur hefur uri minni fari a hraka aftur annig g er ofsalega hrdd vi a vera farin a gla vi a og svo veit g heldur ekkert hvernig lkaminn minn verur en g er a reyna a fara fullt a vinna honum. J svo er a lka "hver vill ra manneskju vinnu sem hefur ekki veri vinnumarkanum 8 r?" (annig s), "vi hva g a fara vinna vi?", "vill einhver f manneskju vinnu sem langveikt barn og veit ekkert hva hn yrfti a vera miki fr vinnu?" (kanski nttrlega ekkert), g hef a sjlfsgu ekki mikla reynslu vinnumarkanum svo g viti a g kunni margt og geti allt sem mig langar a geta, vinn mna vinnu 100%, dugleg, hr, lags vinna vri ltil kkusnei fyrir mig en a er bara spurning hva vinnuveitendur hugsa? J a er margt sem hvlir manni en g er bara essi tpa sem vill vita allt 100% og vera me allt hreinu (frekar skipulg) en a er vst ekki boi okkar fjlskyldulfi svo maur plani allt a allt s lagi.

a er vetrarfr sklanum hj uri minni og hn er sko fla a eiga "mmmufr" annig vi mgur erum bara a dlla okkur saman. Kktum heimskn til einnar hetju okkar gr sem var ofsalega gaman og g vona a hetjan okkar hafi a sem allra best og taki nstu tvr vikur lyfjameferinni sinni me trompi.

Hr verur a sjlfsgu part kvld en mn farin a r sm hjnafr.
Eigi ga helgi kru vinir, njti ess a vera til.


skudagur

a er bi a ba eftir essum degi frekar lengi essu heimili og var spenningurinn mikill a dressa sig upp morgun fyrir skla og leikskla.
osku_1
Nornirnar leiinni leikskla og skla.
osku_2
Batman var ekki alveg jafn miklu myndastui en a tkst samt a smella einni af honum.

Datt af baki

urur Arna mn var sjkrajlfuninni sinni gr sem er hestum og stlkan datt af baki, datt aftur fyrir sig og beint baki en meiddist ekkert. Fkk dlti sjokk, skiljanlega en g held samt a jlfarinn hafi veri meira sjokki. Svona laga getur a sjlfsgu alltaf gerst og sem er fyrir mestu a urur Arna mn meiddist ekkert og vildi strax fara bak eftir a hn var bin a jafna sig.

Nna er a ekkert anna en harkan sexhj mr en g er bin a f a stafest ru en einhverju flknu lknamli, alveg trlegt hva lknar urfa a tala einhverja "knversku" vi mann egar eir eru a tskra hva er a manni. En g er me mikla slitgigt mjmunum og brjski fari a eyast, j svo er eitthva bogi og beygla vi baki og rfubeini. g er bin a fara einu sinni sprautur til a lina verkina (sprauta tveimur stum) og svo fer g aftur laugardaginn og verur sprauta einhverja stai bakinu. Vvh hva g hugsai miki til urar minnar egar g fkk fyrri sprauturnar, etta var geslega vont og mn "vlandi" einsog lti barn en hva hefur hetjan mn urft a ola? Uuuuuu etta var lti sandkorn af llu sem hn hefur urft a ola annig g vorkenndi mr ekkert, svo g s bin a vera hrikalega kvalin alla sustu viku og tonn af verkjalyfjum sem vst a fylgja eftir etta en j g er mannleg og hef tilfinningar. Nna ver g bara a vera enn duglegri minni endurhfingu og gera allt sem g get gert til a lina verkina og stefnan a lta etta "hverfa" fyrir hausti. ....sjkrajlfun og hreyfing.

urur Arna mn mun hitta hluta af "teyminu" okkar lok mnaarins og tlum vi einmitt a bija um myndatkur ma.

A sjlfsgu gengur vel sklanum og meir a segja bin a landa einni tu og svo ttu, skil samt ekki alveg hvernig g ni ttunni ar sem g sat srkvalin prfinu nbin sprautum en a er bara GSIN tekin etta (GETA, TLA, SKAL).

Nna er a bara harkan, arf vst a skila bnns af verkefnum ur en g fer sprauturnar laugardag (jebbs laugardag, essi lknar f bara skurstofuna um helgar). er lka gott a eiga svona yndislega rlegan og gan strk einsog Hinrik minn sem situr bara glfinu heilu klukkutmana og leikur sr en getur lka seti heilu og hlfu klukkutmana mmmufangi hehe.


Yfirlit okt'04-feb'10

Okt'04 greindist urur Arna mn me gkynja heilaxli og illvgaflogaveiki.

Des'04 var hn "uppdpu" af lyfjum til a halda krmpunum niri en ekkert gekk, a tti a fara svfa hana og halda henni sofandi einhverja daga til a ath hvort kramparnir minnkuu ekki vi a en sem betur fer var ekki rf fyrir a.

Nv'05 var kvei a senda hana til Boston ager v kramparnir voru ornir yfir 50 daginn en v miur gekk s ager ekki einsog lknarnir vildu. a var hgt a fjarlgja hluta af xlinu en ar sem a er vi hreyfi- og mlstvar var a ekki httunnar viri.

Jan'06 Var kvei a stlkan fri 80 vikna krabbameinsmefer en a var allt gert samri vi lknana okkar Boston.

Jn'06 Voru komnar einhverjar breytingar xli hj henni og var kvei a hera lyfjamefer og lengja hana aeins.

Okt'06 Var xli bi a stkka mjg miki og skilgreint sem illkynja. Hn var a vera algjrlega lmu hgra megin og kramparnir 10-50 dag. Hn var ltin htta lyfjamefer v einsog lknarnir sgu mundi hn ekkert gera fyrir hana, frekar leyfa henna a eya sustu mnui ga sem hn tti eftir.

Des'06 Vi kvum ekki a gefast upp sama hva lknarnir sgu og samri vi hfum vi samband vi okkar lkna Boston og eir mldu lka me v a hn htti lyfjamefer en vildu a hn fengi 10 geisla strax des en a var ekki til a lkna bara til a lengja tman hennar me okkur. En eftir r tti hn a f seinni tu geislana ar a segja ef hn hefi veri meal okkar.

Feb'07Htti urur Arna mn a krampa og a var trlegt kraftaverk en halda lknarnir a geislarnir hefu hitt akkurat ann sta sem eir "ttu" a hitta . (...og hefur ekki krampa san)

Jn'07 Var xli fari a stkka aftur og kvei var ekki lengur me seinni tu geislana og fkk hn jl sem hn tti a f des.

Nv'07-mars'08 var hn nnast tur heiminum vegna "nringaskorts" og hita. Hn var me hita "stanslaust" rj mnui og lknarnir vissu aldrei afhverju a var. Hn tti a fara f slngu magann til a f nringu en sem betur fer hresstist hn og fr a bora sjlf. essum tma tti var hn lka byrju svokallari tflumefer sem var lka til a lengja tman hennar me okkur en htti fljtlega v a fr svo illa hana.

Aprl'08 fr urur mn myndatkur og trlegt kraftaverk gerist, j xli hafi minnka um helming og margir lknar sem su r myndi og hfu s r "gmlu" hldu a hn hefi fari ager milli en neinei, kraftaverkin voru a byrja.

Jl'08 Fr hn aftur myndatkur og xli var enn a minnka, lungun hennar voru reyndar slm essum tma og hn var fullu sklalyfjum .

Sept'08 Var byrja a minnka flogalyfin hennar urar minnar enda fjrar tegundir og bnns af hverri tegund.

Jan'09 Voru teknar myndir af xlinu og a heldur fram a minnka og framhaldandi minnkun af flogalyfjunum.

gst'09 Fr hn myndatkur og xli st sta fr sustu myndatkum en nstu myndatkur vera nk. ma og a sjlfsgu tlumst vi til ess a a haldi fram a minnka en ekki hva.

Feb'10 Er urur Arna einu flogalyfi, bin a skila hjlastlnum, htt a nota kerruna sna v hn hefur alveg krafta til a labba langar leiir. Eftir nstu myndatkur er stefnan sett a lta taka "brunninn" hennar ea ar sem ll lyf og blprufur hafa veri teknar enda lti sem ekkert notaur.

J einsog ofturhef g sagt gerast KRAFTAVERKIN. ALDREI a htta tra. a er ALLTAF von.
Til slu

Er a selja essi prjnuu baby born teppi 2500kr, ef i hafi huga getii haft samband vi mig gegnum aslaugosk@simnet.is

teppi_1

teppi_2

teppi_3

Kv.
slaug


...ekki heldur gleyma systkinum eirra.

veikindaspu urar minnar hfum alveg veri mevitu a ALLS EKKI gleyma hinum brnunum srstaklega Oddnju Erlu minni sem var aeins sex mnaa egar urur veikist og ekkir ekkert anna en veikindi og aftur veikindi. Hn hefur reyndar stai sig einsog hetja llu essum veikindi. A sjlfsgu hefur etta reynt miki hennar lkama og andlega lag. a tk nefnilega einu sinni alveg svakalega hana egar Hinrik var ca riggja mnaa og a urfti a leggja hann inn vegna RS-vrus og brotnai Oddn mn niur v hn hlt a hann vri a f smu veikindi og urur sem fr algjrlega me hana. En essi stelpa er trlega flott, alltaf tilbin a hjlpa systir sinni og kenna henni hluti sem hn kann ekki. Vi erum trlega stollf af henni. Hn t.d. fir fimleika risvar sinnum vikum og g held a a gefi henni ofsalega miki a komast aeins taf heimilinu og f sm trs sem hn fr enda miki efni g segi sjlf fr. Reyndar farin a heimta fa dans me fimleikunum ar sem henni finnst etta ekki alveg ngu mikil jlfun hehe.

Oddn Erla glest lka yfir llum hlutum sem urur Arna gerir og hrsar henni miki, r eru bara trlega flottar saman. urur Arna ltur lka mjg miki upp til hennar og g veit a a er lka fugt hj Oddnju. Vi frum me bnirnar hverju kvldi og ALDREI gleymir Oddn (einsog Theodr) henni uri sinni bnunum snum. Einsog essa vikuna er Oddn bin a vera me skarlatstt og btti urur henni vi snar bnir a hn tti a htta vera lasin og svo segir hn alltaf lokin a Oddn Erla sn eigi a vera meistari fimleikum. trlega stt.

J etta reynir ekki bara okkur foreldrana, hn hefur oft tt erfitt svo hn s bara a nlgast sex ra aldurinn, g veit allavega 100% a Oddn mn mundi vita hvernig hn tti a bregast vi ef hn sji manneskju flogakasti. Nei a er a sjlfsgu ekki elilegt en vi hfum bara fr upphafi lti hana "lra" lka svo r gtu leiki sr saman inn herbergi n ess a vi sum yfir eim allan daginn. Sumum finnst a ekki rtt en a m hver dma um a fyrir sig. Hn er lka hetjan okkar bara annan htt. g vona bara svo heitt og innilega a aukaverkanir hennar komi ekki ljs egar hn eldist sem er ofsalega mikil htta , ess vegna arf maur lka a vera varbergi me systkinin en ekki bara okkur sjlf. ess vegna hef g lka veri mjg dugleg a ba til "mmmudaga" fyrir okkur tvr.

Annars ver g n a nefna eitt lokin, j einsog ein vinkona mn sagi vi mig a hn vri svona nstum v htt a tra mr hehe. En einsog g hef nefnt hrna var hann Theodr minn tveggja og hlfs rs egar hann kva a lra alla stafina, bara einn morguninn uldi hann alla stafina fyrir afa sinn Hinrik a sjlfsgu me fyrir framan sig. Nna alltaf egar g hef veri a hla uri minni yfir lesturinn vill hann lka alltaf gera en uldi hann bara stafina fyrir mig en svo fyrrakvld langai honum svo a lesa fyrir mig en hafi hann ekki gert a dltin tma. Uuuuuuu g er enn me kkkinn hlsinum en drengurinn LAS fyrir mig svona n grns, hann var fjagra 23.jan og KANN a LESA. g veit i urfi ekki a tra mr hehe en satt er a. Einsog fyrir nokkrum dgum uldi hann alla deildinni sinni leiksklanum ekki bara venjulegri r heldur stafrfsr, bddu hvaan kom essi drengur? Nna kva hann a lra klukku og a er alveg a takast, g bara skil hann ekki. Einsog essi drengur minni getur veri mikill gaur er hann trlega KLR g segi sjlf fr. Bara flottastur!

a er einmitt a sem hefur hjlpa uri minni a lra lesa a er hva hn er me gott sjnminni. Snillingur! J urur mn er svakalega hress einsog venjulega, frum a fara me hana tjkk og tlum svo a f myndatkur ma en vera linir nu mnuir fr eim sustu og a hefur ALDREI lii svona langur tmi milli. Kanski vi frum a hugsa um a lta taka "brunninn" hennar sem er nnast httur a vera notaur (ar eru teknar blprufur og ess httar fyrir sem ekki vita svo hn s ekki tstunginn um allan kropp).

Eigi ga helgi kru lesendur, mn helgi er a sjlfsgu pakkfull af skemmtilegheitum.
Njtum lfsins!!
tur_sumar_04
Hrna er ein af uri minni sumari'04 ea ca remur mnuum ur en hn veiktist. Alltaf jafn falleg.
oddny_sumar_04
....og hrna er ein af Oddnju Erlu minni svipuum tma sem urur Arna mn er a veikjast.


Maur gleymir oft sjlfum sr...

a veit hver maur sem hefur stai v a eiga barn me illvgan sjkdm hvursu gfurlegt lag a s og g tla ekkert a skafa r v en g er heldur ekkert a bija um neina vorkunn. J i megi svo innilega finna til me hetjunni minni sem hefur barist fyrir lfinu snu fimm og hlft r og a er eiginlega fyrsta sinn nna sem hn er farin a njta lfsins. A sjlfsgu er barttunni ekki loki og maur er alltaf tnum og stressi fer ALDREI.

barttunni hefur maur haft ltinn sem engan tma til a hugsa um sjlfan sig, j vi Skari hfum reynt a fara eitthva tv ea me einhverjum aeins burtu sem hefur bjargar geheilsunni en samt a mnu mati ekki alveg ngu dugleg, maur getur alltaf veri duglegri srstaklega nna egar aeins slaknar sptalaferum og allt "rlegheitunum". kemur aeins meiri r yfir lii srstaklega okkur og gleymum vi okkur sem vi megum alls ekki gera bara einsog hver nnur hjn.

Sastlii sumar fr g aeins a huga a v a fara hugsa um sjlfan mig ar sem reytan var farin a segja til sn og verkirnir lkamanum a vera brilegir vegna grindarinnar a g hlt "bara". haust kva g a kkja til lknis og bija hann um asto v allir mnir kraftar voru a hverfa og g gjrsamlega a brotna. Einsog g hef oft sagt ur hefur BARA saman safnast gott flk kringum okkur einsog minn heimilislknir sem vildi allt fyrir mig gera og fljtlega var g komin endurhfingu, mti reglulega sjkrajlfun og sjkrajlfun. Sjkrajlfunin hefur kanski ekki sagt miki en g ver kanski ekki eins kvalin deginum eftir, eftir hvern tma sem g reyndar a tala um aeins sar essari frslu.

Nna janar voru verkirnir ornir miklu miklu verri, baki, grind og allir essir verkirleia tum allan lkama, reytan gjrsamlega a fara me mig enda hvlist maur ekki miki kvalin allan slarhringinn. g var bara orin mttlaus af reytu. g kva a leita til bklunarlknis sem sendi mig sama korterinu segulmun og rntgen sem var a sjlfsgu frbrt v g heyri oft um flk sem arf a ba margar vikur ef ekki mnui eftir a f a fara myndatkur en svo var ekki vi mig.

g fr til bklunarlknisins gr og fkk niursturnar. J grindin er bara "nt" einsog g bjst vi (g sem tlai a koma me fimm brn eheheh), hn er mjg slitin og svo er baki eitthva bogi og beygla og ess eru g svona kvalin af verkjum. J oft egar flk einsog g (og a sjlfsgu miklu miklu fleiri foreldrar) urfum a standa svona barttu einsog g hef gert getur a teki allan lkaman ekki bara andlega hlutan, allir vvar stfna v ekki slakar maur eina mntu mean essu stendur. ess vegna er lkaminn lka orinn svona vegna lagsins sem fylgir okkar barttu, g er heldur ekkert farin a slaka en samt meira en venjulega og koma lka essi lagseinkenni ljs. etta er ekkert grn skal g segja ykkur en einsog g sagi hr a ofan er g ekki a bija um neina vorkunn heldur frekar a reyna uppljstra fyrir ykkur sem eiga kanski astandendur svipari barttu koma einkenni foreldrana oft miklu seinna ljs. Barttan er alls ekki bin v vi urfum lka a byggja okkur upp andlega og lkama. J etta hefur veri mn "vinna" fimm og hlft r sem hefur veri heldur betur s erfiasta sem g hef urft a vinna vi og hefi me glu gei frekar vilja vinna vi einhverja ara vinnu og f heldur engin laun fyrir a. Ef g get einhverntman get fari a vinna aftur sem g vona svo heitt og innilega get g allavega ekki neita v a g geti ekki unni lag, allt lag verur mr ltil kkusnei fyrir utan a horfa barni mitt kveljast og berjast fyrir lfi snu.

J einsog bklunarlknirinn sagi lknar engin sjkrajlfun ea sprautur en a minnkar verki en g fkk sprautur grindina gr og hgri hliina bakinu sem var geslega vont en g kvarta samt ekki. urur Arna mn hefur -a fengi yfir 200 sprautur vi sinni og nnast ALDREI kvarta. En g lg v ekki en er g mjg kvalin eftir sprauturnar og verkirnir fara vst versnandi framyfir helgi en svo eftir ca 10 daga mun g f fleiri sprautur baki og eitthva. ....svo g a fara gera eitthva meira en "bara" mta sjkrajlfun, einsog lknirinn sagi fara "slean" rktinni, lika mig aeins og reyna brenna hehhe fannst a reyndar fyndnast. J g veit a g arf a brenna en g hef bara ekki geta hreyft mig tp tv r vegna megngu og verkja. En a lknar EKKERT essa verki en kanski minnkar vi sjkraj., sprautur og hreyfingu.

J orkan mn er rotum og g ver a gera eitthva v etta er vont og venst ekki, j g er farin a "lifa" verkjalyfjum og svefntflum ea sustu daga og a hefur aeins bjarga geheilsunni.

Mig dreymir nna um sumarbstaafer me Skara mnum sem tla a lta vera af nstu vikurnar, langar aeins a komast burtu afslppun og safna sm krftum. Kanski tti a frekar a vera eitthva spa htel me nuddi og svoleiis heheh, hann hefi n gott af v. En g vil aftur treka a er g ekki a bija um einhverja vorkun, bara segja fr mnum la og hvernig etta getur komi t hj foreldrum minni stu.

Annars arf g nna a sinna einum sjklingnum mnum ea henni Oddnju Erlu minni sem er heima me skarlatstt, var svoooo veik gr Seinni partinn, hitalaus fyrr parts)en etta var greinilega eitthva tfralyf sem lknirinn gaf okkur v hn er ll a koma til. Vi frum einmitt lknavaktina hj Domus og ar voru fimm lknar vakt og vi ekktum fjra eirra. a er enganveginn elilegt.

Hugsi vel um hvort anna, hvort sem i eigi langveik brn eurei. Kns lnuna.....


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband