Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

"Slla a gefa en iggja"

Miki ofsalega var gaman bingi urar rnu minnar gr barnasptalanum - vi erum trlega akkltar llum fyrirtkjunum og einstaklingunum sem gfu bingi. etta er rija ri r sem hn er a halda a fyrir jolin fyrir inniliggjandi brn, sem eru miki sptalanum og systkini eirra. Tilgangurinn er a allir krakkarnir fara glair heim og g held a a hafi tekist - miki ofsalega lur manni vel hjartanum eftir svona dag.

Einar Mikel kom og var me sm sningu fyrir bingi og svo fkk urur Arna Gasr til astoar sem sl gegn hj krkkunum enda ofsalega skemmtilegur.

Hrna eru nokkrar fr deginum:
PC181496PC181519PC181525


Mikilvgt a hafa eitthva til a hlakka til.....

essir sem birtast myndbandinu hr a nean hafa komi til okkar rj sustu jl og a er aldrei a vita a eir birtast aftur fyrir essi jl - svo gott a hafa eitthva til a hlakka til srstaklega egar Mastjarnan mn krampar hverjum degi og hefur lti thald yfir daginn.

Klikki linkinn.
https://www.facebook.com/photo.php?v=10202437077478466&set=vb.1539791030&type=2&theater


Krampa-aukning

Kramparnir hj Mastjrnunni minni eru bara a aukast ea a er ca einn dagur milli krampana og stundum eru eir daglega. eir eru ruvsi en venjulega - styttri og hn dettur ekki t eim. J g get alveg viurkennt a konan er komin me hnt magann yfir essari aukningu - orin nokkur r san hn krampai svona miki sast og a er ERFITT!

Nna tlum vi samt anjta avenntunar rtt fyrir krampa - upphalds tminn okkar allra. Krakkarnir spenntir a jlasveininn er a mta svi og egarhann er a mta er venjulega ltill svefn hj Mastjrnunni minni fyrir spenning en hann er n ekki mikill fyrir. Elska etta jlasveinatmabil!


urur Arna

Fyrir nokkrum vikum var urur Arna mn gjrsamlega bin v daglega, urfti a leggja sig eftir hvern skladag og var ekki a meikaa a vakna morgnanna, hva a fara sklann. annig doktor li kva a minnka lyfjakokteilinn hennar og sj hvort a yru einhverjar breytingar. J a eru breytingar - stelpan er ekki jafn reytt (er samt reytt) og ntur sklans betur (auveldar a koma henni lappir sklann)EN kramparnir hafa aukist ea a eru komnir rr dagar af krmpum sex dgum.

Einsog doktor li sagi stundum arf maur a velja milli mikilla reytu ea fleiri krampa. Veit ekki alveg hvort er verra?? Doktor li var annars a hringja og vi kvum sameiningu a stkka ekki lyfjakokteilinn hennar og sj hvernig desember verur hj henni - a er allt gert samvinnu hj okkur lknunum.

Hn vill helst hafa a bara rlegt heimaef vi fjlskyldan tlum a fara gera eitthva (alveg sama hvursu skemmtilegt a er) vill hn bara hringja afa sinn Hinrik og hafa a ks hj honum, hn veit lka a hann snst kringum hana sem er alls ekki slmt. En vi getum heldur ekki gert hinum a a sleppa a gera allt a skemmtilega svo a Mastjarnan mn hafi ekki orku a og er gott a geta hringt flki okkar sem leyfa henni ALLTAF koma til sn og hafa a ks.

Njtumdesembermnaar a vera saman - okkar upphalds mnuur svo hann hafi veri oft tum mjg svo erfiur gegnum veikindi Mastjrnu minnar.

XOXO


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband