17.1.2007 | 22:02
Smotterí
Var að setja inn eitt albúm frá Flórída og endalaus mörg eftir, púúffh Skari var að hlaða inn yfir 700myndum inní tölvuna þannig það er langt í land að hlaða þeim öllum inn sem ég ætla reyndar EKKI að gera, reyni að velja úr. Reyndar getiði ekki kíkt á barnalandssíðuna þar sem ég varð að loka henni ALLRI ekki bara myndasíðunni einsog hún var heldur allri sem mig langaði reyndar ekkert að gera. Stundum er nauðsyn og hún var það þokkalega núna, ég get því miður ekki rætt ástæðuna fyrir því hérna á síðunni minni en þeir sem fá lykilorðið á barnalandssíðunni munu fá að vita hana. Á næstu dögum mun ég skrifa ástæðuna þar, ömurlegt!! Ég ætlaði mér alltaf að halda henni opnri fyrirutan myndasíðuna og finnst ömurlegt að þurfa loka henni svona er bara lífið, ekki alltaf dans á rósum. Endilega sendið mér mail á aslaugosk@simnet.is þar að segja ef ég þekki þig eða veit hver þú ert og þú færð lykilorðið um hæl og vonandi er þetta síðasta sinn sem ég þarf að breyta lykilorðinu. Aaaarghh!!
Allt sæmilegt að frétta af okkur fjölskyldunni, Þuríður mín farin að slappast. Ótrúlega skrýtnir dagar hjá henni einn daginn fær hún yfir 30krampa en næsta dag engan, að sjálfsögðu vita læknarnir ekkert afhverju þetta sé svona og afhverju hún sé að slappast? Er æxlið að bólgna vegna geislameðferðar eða er henni bara að versna, enginn getur sagt neitt. Alltaf bíður maður bara í óvissunni, ömurlegast!!
Það var alveg ömurlegt að horfa uppá Þuríði mína þegar hún var sem verst útá Flórída, það er einsog slökkni algjörlega á manni og langar bara að leggjast uppí rúm og grenja. Maður fer líka að hugsa svo mikið um afhverju þetta sé svona, hugsar það versta en vonar það besta.
Annars var ferðin æðisleg í alla staði, ég mun aldrei geta þakkað nógu vel fyrir okkur. Elsku "jólasveinar" þið eruð algjörir gullmolar að senda okkur í þessa ferð, minningar sem við eigum frá ferðinni eru ómetanlegar. Það var alveg æðislegt í alla staði, við þrömmuðum endalaust marga garða sem var endalaust gaman hvort sem þú varst 1 árs eða alveg að nálgastí 34ára. Þið eruð yndislegir elsku "jólasveinar" og þið hin við hefðum aldrei getað þrammað í garðana nema ykkar vegna. Þið hafið öll sömul gert heilmikið fyrir okkur sem við getum aldrei þakkað nógu vel fyrir. Knús og kossar til ykkar allra!!
Brjálað að gera hjá mér næstu daga, er víst að fara hitta forsætisráðherran á morgun svona án gríns segi ykkur síðar frá því thíhí!! Æjhi þetta er allt saman fyndið, oh mæ god!!
Langar í lokin að senda kveðju til einnar vinkonu minnar sem sagði mér frábærar fréttir af sér í dag, úha!! Bara gaman!!
Endilega sparið ekki knúsin á hvortannað og þið segið aldrei nógu oft hvursu mikið þið elskið eða þykið vænt um hvort annað. Það jafnast ekkert á við gott knús.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
342 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 4870894
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knúúússsssss
Ólafur fannberg, 17.1.2007 kl. 22:11
knús og velkominn heim gott að þíð áttuð ánægjulega ferð þrátt fyrir að litla prinsessan hafi ekki verið upp á sitt bersta en það kemur........
kær kveðja ókunnug konan með pakkan í Boston fluginu
konan með pakkan í boston fluginu (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 22:34
Velkomin heim.
Ylfa og fjölsk. (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 22:53
Velkomin heim og ég bið að heilsa Geira...
KNÚS... hetjur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2007 kl. 08:17
Velkomin heim ;-) Frábært að heyra hvað ferðin tókst vel og vonandi fáið þið sem flesta svona góða daga hérna heima.
Kv. Hrafnhildur Ýr
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 08:35
Velkomin heim elsku fjölskylda!!
Notalegt að fá aftur fréttir af ykkur ;)
Knús knús
Elsa Nielsen, 18.1.2007 kl. 10:24
Kæra fjölskylda.
Velkomin heim. Frábært að heyra hvað ferðin heppnaðist vel. Ekki er heldur gott að heyra þessar fréttir af Þuríði þinni Örnu. Núna er bara að krossa putta og biðja sem aldrei fyrr.
Linda Birna (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 11:11
gangi þér vel í kvöld;)
kick ass!!!
katrín atladóttir, 18.1.2007 kl. 11:37
TIL HAMINGJU MEÐ TILNEFNINGUNA ÁSLAUG MÍN :) Var að sjá þetta núna - tilnefnd sem besti einstaklingsvefurinn - Íslensku vefverðlaunanna 2006 !
GO GIRL!
Elsa Nielsen, 18.1.2007 kl. 12:29
helló pelló kæra fjölskylda og velkominn heim... :) alltaf gott að koma heim attur ekki satt :) ???
gaman að heyra að það hafi verið gaman þó svo að littla hetjan hafi ekki verið eins og óskin var...
það væri gaman að kíkja til ykkar við tækifæri koss og knús í kremju Þórunn og *JS*
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:06
Langaði bara að óska ykkur alls hins besta og gott að allt gekk vel í útlandinu.
Kveðja
Petra (ókunnug) (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 14:47
Jæja miklu hetjur og velkomin heim og verð að segja mikið rosalega er gaman að fá fréttir aftur held ég sé orðin húkt á skrifum þínum hehehehhhahaha sendum risa búnt af orku kv Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.