20.1.2007 | 18:09
Til hamingju Ísland
Oh mæ god hvað er gaman að vera "gamall" badmintospilari í dag, vííí!! Ekki það að mér hafi einhverntíman leiðst það en núna er það sko stuð, var að koma úr höllinni og svei mér þá þá er ég orðin hás og virkilega illt í hálsinu. Ég var ekkert að öskra "Áfram Ísland" ég bara öskraði "bwaaahhh" þegar Ísland klúðraði eða vann stig thíhí endalaust stuð. Ísland er sem sagt að keppa í Evrópukeppninni B-þjóða og er komin í úrslit hæhó jíbbíjíjei og jíbbíjei!! Dæssúss mar hvað það er gaman og ef ykkur langar að horfa á úrslitin þá eru þau kl tíu í fyrramálið í höllinni að sjálfsögðu, endilega mætið og hvetjið ykkar fólk. Jújú núna eru þetta krakkarnir "ykkar" einsog strákarnir "ykkar" í handboltanum eða bara þegar þeim gengur vel annars er það bara handboltalandssliðið.
Theodór minn litli pungsi eru allur að hressast enda veit drengurinn að hann ætlar að halda uppá stórafmælið sitt á morgun og alveg að farast úr spenning eða þannig. Ég á víst ekkert að vera hangandi í tölvunni þar sem ég þarf að vera undirbúa stórveilsu og kanski taka smá til þar sem mín er ekki búin að vera heima í ALLAN dag bara að horfa á krakkana "okkar.
Skari er á leiðinni uppá Skaga að ná í stelpurnar þar sem þær gistu þar í nótt en við hjónakornin (æjhi mér finnst að maður eigi bara að segja hjónakorn við t.d. ömmu og afa, finnst þetta vera eitthvað svo gamalt orð) fórum útað að borða í gærkveldi og áttum ótrúlega notalega stund og borðuðum góðan mat. Slurp slurp!! Mamma kom og passaði pungsan á meðan sem sat bara stilltur og góður í fanginu hennar í þessa þrjá tíma sem við vorum í burtu, yndislegastur!!
Best að fara setja kjúllan í ofninn og taka smá til hérna í sveitinni......
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ, glæsilegur árangur hjá badmintonkrökkunum OKKAR.Til hamingju með það.Gott að þið hjónatetrin áttuð góða stund og snættuð eitthvað gott vonaaaaaandi.Hamingjuóskir með drenginn.Kv
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 20:23
Blessuð sá að athugasemdirnar duttu á tímabili út hjá þér. Sé að þær eru komnar aftur inn hjá þér, gerðir þú eitthvað sjálf eða komu þær sjálfkrafa. Mínar duttu út og hafa ekki komið aftur!
kv
Dögg.
Lady-Dee, 20.1.2007 kl. 23:10
Ég gerði ekki neitt, þær bara komu inn.
Áslaug (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 23:25
hmm.. ok takk, skrifa þeim bara póst prófa samt að skipta um útlit fyrst
kv
d
Lady-Dee, 20.1.2007 kl. 23:30
Sæl fjölskylda!
Til hamingju með prinsinn ykkar. Gott hjá ykkur að eiga stund fyrir ykkur sjálf,maður vill oft gleyma að rækta sjálfan sig.
Kv.Silla karen
Silla Karen (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 10:54
Til hamingju með "krakkana okkar" Alveg stórglæsilegt hjá þeim. Ég veit ekki hvað þeir eru að væla og skæla í íþróttafréttatímunum yfir gengi handboltaliðsins þegar hægt er að fagna svona árangri. "Strákarnir okkar" strauja þetta svo vonandi í leiknum við Frakka
Hafið þið alltaf sem best. Já og til hamingju með drenginn
Ólöf (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.