Leita í fréttum mbl.is

Bloggvinir?

Hver er tilgangurinn með bloggvinum?  Ég hef samþykkt fullt af bloggvinum en veit samt ekki tilganginn?  Einhver?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Linnet

ég hugsa það þannig að þetta séu einstaklingar sem maður er að lesa bloggið hjá öðru hvoru....eða oftar. Sumir hafa það þannig að þeir "sópa" sem flesta inn á bloggvini.

Það er voða þægilegt að smella á svarta kassann að ofan til að sjá hvað er nýtt hjá bloggvinum. Ég nota það mjög oft svo ég þarf ekki að vera opna bloggið endalaust til að bíða frétta.....kemur "nýtt" fyrir aftan ef viðkomandi hefur sett e-ð nýtt inn  

Mér finnst þetta mjög þægilegt eins og til dæmis með þitt blogg....ég er á minni síðu og sé um leið og er komið nýtt hjá þér

Helga Linnet, 22.1.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Ég hef nokkra slíka en það var nú í flestum tilvikum ég sem sóttist eftir vinskapnum.  Sumt af þessu ágæta fólki þekki ég, en í öðrum tilvikum hef ég hrifist af skrifum þeirra um menn og málefni, og vil gjarnan fletta uppá þeim reglulega, og það að hafa þá tiltæka á minni síðu léttir leitina...

Eiður Ragnarsson, 23.1.2007 kl. 03:04

3 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ég tek undir það sem þegar hefur verið sagt. Mér finnst þægilegt að hafa þá í hópi bloggvina sem ég hef áhuga á að lesa. Þar eru þeir aðgengilegir á einfaldan og skjótan hátt. Skrifin þín eru áhugaverð.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.1.2007 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband