9.9.2010 | 12:14
Gengur vel
Maístjarnan mín er ágætlega hress en um leið og það kemur einhver þreytu dagur og hún vill leggja sig eftir skóla fer maginn á hvolf þó svo það sé óþarfi, ég meina ég verð líka oft þreytt og langar stundum að leggja mig í hádeginu. Maður er samt alltaf með í maganum að aukaverkanir fari að koma, fái fleiri krampa eða fleiri æxli komi í ljós, vávh hvað ég þrái "áhyggjulaust" líf.
En hérna koma nokkrar myndir af þeim systkinum sem voru teknar hjá Gamanmyndum;
Ég hreinlega elska þessar myndir og ætla að gera eitthvað skemmtilegt við þær. ....bara veit ekki hvað??
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
330 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
þetta eru alveg rosalega flottar myndir af þeim. Rosalega eru þau öll flottir krakkar...
Skiljanlega ferðu á hvolf en þú ert búin að vera svo frábærlega sterk og dugleg í þessu öllu. Auðvitað eru ekki allir dagar svoleiðis..en svoleiðis kemurðu í gegn um bloggið.
Ég dáist að þér
Ragnheiður , 9.9.2010 kl. 12:27
Sendi þér hugarró
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.9.2010 kl. 15:59
Tillaga - myndir - almanak
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.9.2010 kl. 16:00
Takk, gaman að allt gengur vel.
Aðalsteinn Agnarsson, 9.9.2010 kl. 22:00
Geggjaðar myndir og gaman að sjá hvað allir eru glaðir og brosandi...yndislega falleg börn..:o)
Biðjum bara áfram fyrir fallegu ofurhetjunni ...og einn daginn er hún frísk og hress...ekki spurning..:o)
Bergljót Hreinsdóttir, 9.9.2010 kl. 22:40
svo rosalega sætog flott börn.
Didda ókunnug (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 22:59
Endalaust falleg börn sem þið eigið :)
Oddný Sigurbergsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 23:12
Fallegu börnin ykkar, gaman að sjá þau öll svona sæl og glöð. Þið eruð ávallt í bænum mínum. Guð blessi ykkur
Sæunn ókunn (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 23:37
Flottar myndir og flottir krakkar!
Dagný Gíslad (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 08:33
Frábærar myndir af yndislegum börnum! Kveðja og knús.... Ásdís
Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 09:59
Æðislegar myndir af flottu börnunum þínum.
emma (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.