2.10.2011 | 13:08
Nokkrar myndir
Maístjarnan mín sýnir miklar framfarir á hverjum degi, það er alveg ótrúlegt að fylgjast með henni. Fólk trúir því oft ekki hvernig hún lítur út í dag miða við hvernig hún var bara í vor. Hérna er ein mynd af henni sem ég tók í gær 01.10.11.
Gull-drengurinn minn er líka rosalega kátur, getur ekki beðið með að byrjað aftur í boltanum en það er búið að vera þriggja vikna frí og það er sko drengurinn ekki að fíla. Hérna er líka ein af honum síðan í gær (í fótboltabúning einsog mjöööög oft) en við fórum og horfðum á Sjarmatröllið okkar á sundæfingu.
Já Sjarmatröllið okkar er farinn að æfa sund og elskar það í botn vill bara vera í kafi alla æfinguna, hérna eru nokkrar af honum síðan í gær 01.10.11
Þetta finnst honum alls ekki leiðinlegt og svo alltaf "pabbi aftur".
Æfa að blása....
svo verður að sjálfsögðu smá sprell að fylgja.
Blómarósin mín var ekki með okkur en hún var sjálf á æfingu en hún er í ágætis andlegu formi, það koma erfiðir dagar en góðu dagarnir eru farnir að vera fleiri sem er ofsalega gott.
Þanga til næst.....
Jú ef þið hafið áhuga á góðum og einföldum kjúklinga- og fiski-réttauppskriftum þá myndi ég endilega kíkja á þessar síður: http://www.facebook.com/#!/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763 og http://www.facebook.com/#!/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763 en ég er með þessar síður á feisinu.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt að sjá þessa myndir og heyra að þetta sé allt að þróast í rétta átt. Ég hef líka óbilandi trú á að allt verði betra þó hægt þróist. Góðir hlutir gerast hægt.
Heimsótti nokkrar kirkjur í fríi sem ég var í um daginn og kveikti á kertum handa Þuríði Örnu og ykkur öllum.
Trú, von og kærleikur - Helga
Helga (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 15:19
Æðislegar myndir :) En hvar er Hinrik að æfa sund? Mig langar soldið með Þórdísi Nönnu! Kv. Oddný
Oddný (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 20:02
flotta myndir af flottum krökkum knús og kram til ykkar allra
Guðrún unnur þórsdóttir, 2.10.2011 kl. 23:04
SVO Ánægjulegt að sjá breytingarnar á henni Þuríði Örnu. Kveðja til ykkar allra.
Halla (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 23:13
ó mæ.. hvað þetta eru flottir krakkar!!
Frábært að heyra að hlutirnir séu á réttri leið.
Edda Sigurdís Oddsdóttir, 3.10.2011 kl. 10:38
yndislegt að heyra og sjá framfarirnar hjá henni og auðvitað verður bara framhald á því...Ekki annað í boði sko
kær kveðja til allra flottustu barna og foreldra.. sem þið eruð
Hrafnhildur Jóhannsd (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 12:54
Þetta er bara dásamlegt.
I.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 21:24
....
Kærleikskveðjur..
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 22:10
frábærar myndir og yndislegt að sjá breytigarnar á Þuríði Örnu <3
kærarkveðjur <3
þórunn helga (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.