Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar myndir

Maístjarnan mín sýnir miklar framfarir á hverjum degi, það er alveg ótrúlegt að fylgjast með henni.  Fólk trúir því oft ekki hvernig hún lítur út í dag miða við hvernig hún var bara í vor.  Hérna er ein mynd af henni sem ég tók í gær 01.10.11.

PA012870 [1024x768]

Gull-drengurinn minn er líka rosalega kátur, getur ekki beðið með að byrjað aftur í boltanum en það er búið að vera þriggja vikna frí og það er sko drengurinn ekki að fíla. Hérna er líka ein af honum síðan í gær (í fótboltabúning einsog mjöööög oft) en við fórum og horfðum á Sjarmatröllið okkar á sundæfingu.
PA012869 [1024x768]

Já Sjarmatröllið okkar er farinn að æfa sund og elskar það í botn vill bara vera í kafi alla æfinguna, hérna eru nokkrar af honum síðan í gær 01.10.11
PA012871 [1024x768]
Þetta finnst honum alls ekki leiðinlegt og svo alltaf "pabbi aftur".
PA012843 [1024x768]
Æfa að blása....
PA012865 [1024x768]
svo verður að sjálfsögðu smá sprell að fylgja.

Blómarósin mín var ekki með okkur en hún var sjálf á æfingu en hún er í ágætis andlegu formi, það koma erfiðir dagar en góðu dagarnir eru farnir að vera fleiri sem er ofsalega gott.

Þanga til næst.....

Jú ef þið hafið áhuga á góðum og einföldum kjúklinga- og fiski-réttauppskriftum þá myndi ég endilega kíkja á þessar síður: http://www.facebook.com/#!/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763  og http://www.facebook.com/#!/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763 en ég er með þessar síður á feisinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt að sjá þessa myndir og heyra að þetta sé allt að þróast í rétta átt.  Ég hef líka óbilandi trú á að allt verði betra þó hægt þróist.  Góðir hlutir gerast hægt.

Heimsótti nokkrar kirkjur í fríi sem ég var í um daginn og kveikti á kertum handa Þuríði Örnu og ykkur öllum.

Trú, von og kærleikur - Helga

Helga (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 15:19

2 identicon

Æðislegar myndir :) En hvar er Hinrik að æfa sund? Mig langar soldið með Þórdísi Nönnu! Kv. Oddný

Oddný (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 20:02

3 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

flotta myndir af flottum krökkum knús og kram til ykkar allra

Guðrún unnur þórsdóttir, 2.10.2011 kl. 23:04

4 identicon

SVO Ánægjulegt að sjá breytingarnar á henni  Þuríði Örnu. Kveðja til ykkar allra.

Halla (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 23:13

5 Smámynd: Edda Sigurdís Oddsdóttir

ó mæ.. hvað þetta eru flottir krakkar!!

Frábært að heyra að hlutirnir séu á réttri leið.

Edda Sigurdís Oddsdóttir, 3.10.2011 kl. 10:38

6 identicon

 yndislegt að heyra og sjá framfarirnar hjá henni og auðvitað verður bara framhald á því...Ekki annað í boði sko

kær kveðja til allra flottustu barna og foreldra.. sem þið eruð

Hrafnhildur Jóhannsd (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 12:54

7 identicon

Þetta er bara dásamlegt.

I.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 21:24

8 identicon

....
Kærleikskveðjur..

Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 22:10

9 identicon

frábærar myndir og yndislegt að sjá breytigarnar á Þuríði Örnu <3

kærarkveðjur <3

þórunn helga (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband