11.1.2012 | 13:11
Fréttir dagsins...
Maístjarnan mín fór í rannsóknir sínar í gćr og viđ hittum "liđiđ" okkar í morgun til ađ fá niđurstöđurnar sem voru alveg glymrandi góđar. Ćxliđ fer minnkandi ţrátt fyrir dáltinn bjúg sem er ennţá til stađar eftir "gammahnífinn" í Svíţjóđ júlí'10 sem eru náttúrlega bara frábćrar fréttir. Ţađ er reyndar einhver "blađra" ţarna sem doktor Ingvar veit ekki alveg hvađ er en heldur ađ ţađ sé bara sem kemur útfrá ćxlinu, ćji get ekki útskýrt....
Ţađ er mikill léttir eftir ţennan fund, finn strax hvađ ţađ er mikil ţreyta ađ skella yfir mig. Ţađ var líka einsog ţađ vćri miklu fargi létt af Maístjörnunni minni sem var svona líka glöđ eftir fundinn í morgun og hringdi í "alla" til ađ tilkynna fréttir dagsins en hló bara mestmegnis í símanum. Ég veit líka ađ ţetta er mikill léttir fyrir Blómarósina mína sem var rosalega kvíđin fyrir deginum, fór međ allar sínar bćnir í gćrkveldi og bađ "ţennan ţarna uppi" ađ leyfa okkur ađ fá góđar fréttir í dag af Ţuríđi sinni. Ég veit líka ađ núna getur hún fariđ ađ blómstra en meira í öllu sem hún gerir en ekki í kvíđakasti alla daga vegna systur sinnar sem hún hefur alltaf áhyggjur af.
Núna ćtlum viđ ađ reyna njóta lífsins (ekki ţađ ađ viđ höfum ekki reynt ţađ) eđa en betur, Maístjarnan mín er á leiđinni í sjúkraţjálfun á hestum sem hún elskar útaf lífinu og svo bíđum eftir ađ komast međ hana á sjúkraţjálfun á skíđum svo ţađ er margt skemmtilegt framundan hjá henni. Nýtum nćstu mánuđi ađ byggja hana en betur upp.... og mamman ćtlar ađ taka sér eitt fag í skólanum ţar sem ég á bara tvö fög eftir til útskriftar og annađ ţeirra var bara í bođi ţessa önnina.
Held líka ađ ég Skari minn ćttum ađ fara gera eitthvađ saman en ég man ekki hvenćr ţađ var síđast?? Alls ekki nógu gott.
Sem sagt bara góđur dagur, mikill léttir og ég svíf á bleiku skýji.
Hamingjusama Slaugan sem er ofsalega ţreytt en samt ekkert áhyggjuefni enda BARA vegna mikils léttis og álags síđustu daga/vikur/mánuđi/ár.
Eldri fćrslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábćrar fréttir knús til ykkar allra
Guđrún unnur ţórsdóttir, 11.1.2012 kl. 13:35
Yndislegar fréttir, njótiđ dagsins og lífsins. Ég tendra ljósin áfram og biđ guđ ađ gćta ykkar.
Gleđikćrleiksknús
4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:43
Frábćrar frábćrar frábćrar fréttir. Góđ byrjun á góđu ári
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:45
Frábćrt, segi ekki annađ en ţađ, ţetta er bara snilld.
Til hamingju međ ţetta ţiđ öll. Njótiđ lífsins til ţess er ţađ :)
Knús í hús
sigga gulludóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:49
Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur, ţetta eru dásamlegar fréttir, viđ gleđjumst međ ykkur.
gţ (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:50
Innilega til hamingju međ elsku stelpuna ykkar, hún er svo flott.
Og góđar kveđjur til stórfjölskyldunnar ţiđ standiđ öll svo ţétt saman.
ŢORGERĐUR (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:52
Yndislegar fréttir :) Njótiđ dagsins
Margrét (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 13:54
Yndislegar fréttir...og eins og ţú segir, nú er bara ađ njóta og njóta :-)
Kveđja - Helga
Helga (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 14:11
Dásamlegt Yndislegt Frábćrt Hamingjóskir
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 11.1.2012 kl. 14:16
Ţađ er bara eitt í ţessu og ţađ er Guđi sé lof fyrir fréttir dagsins
Húrra, húrra og allt ţetta skemmtilega góđa.
Megi lífiđ BROSA viđ ykkur sem aldrei fyrr. Og svo fariđ ţiđ Skari í FRÍIĐ.
ţess óskar Sólveig
Sólveig (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 14:59
Frábćrar fréttir, til hamingju.
Kristín (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 15:13
Mikiđ er ţetta góđar fréttir. Vonandi getiđ ţiđ hlađiđ batteríin. Ekki veitir af.
Birna Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 16:00
Yndislegt ađ heyra :)
Dagný Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 16:57
Ćđislegar fréttir, til hamingju međ ţetta
Margrét Jóna Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 18:00
Dásamlegt ađ heyra :)
Hanna (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 18:09
Auđvitađ ,BROSdúllan er barasta mesta og besta hetjan, hún er svo dugleg enda af duglegum stofni komin,vonandi getiđ ţiđ hjónin fariđ ađ slaka á saman,en til hamingju međ ţessar gleđi fréttir,kćrleikskveđjur Hrönn.
Hrönn (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 18:24
yndislegar fréttir
Álfhildur (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 18:50
Yndislegar frettir =)
Silja Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 18:59
Ćđi ćđi ćđi - frábćrar fréttir !!!! :D til lukku öll sem eitt og hafiđ ţađ sem allra best ! :)
Sigrún Helgadóttir (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 19:34
Frábćrt - alveg yndislegar fréttir. Samgleđst ykkur innilega.
Kćrleikskveđjur
Stella A.
Stella A. (IP-tala skráđ) 11.1.2012 kl. 20:13
Yess til hamingju elskurnar
Halldór Jóhannsson, 12.1.2012 kl. 00:55
Frábćrar fréttir
Ţórleif (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 06:20
Frábćrar fréttir :)
Ragnheiđur , 12.1.2012 kl. 06:29
Yndislegt
Auđur Lísa (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 08:49
En geggjađ ađ fá svona frábćrar fréttir af Maístjörnunni!!! ;o)
Hafiđ ţađ gott ađ njótiđ uppbyggingarinnar vel :-)
Knús og kćrar kveđjur frá DK
Begga Kn. (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 08:57
Gleđilegt ár. Ćji ţetta eru ćđislegar fréttir. Bestu fréttir sem hćgt er ađ fá svona í byrjun árs. Vona bara ađ ţetta haldist svona sem lengst.
Njótiđ ykkar sem allra allra best og hafiđ ţađ súper gott saman.
Knús knús
Helga Sveinsdóttir (ókunnug) (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 11:40
Glćsilegt innilega til hamingju međ frábćrar féttir
Maja (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 15:40
Dásamlegt og yndislegt ađ heyra! Innilega til hamingju ţiđ öll!!
Laufey (ókunnug) (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 16:02
Frábćrar fréttir fallega fjölskylda......Samgleđst innilega....Englakveđjur Áslaug
Áslaug Ţórarinsdóttir (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 17:12
Mikiđ er gott ađ heyra ţetta. Frábćrt fyrir hana ađ fá svona fjölbreytta hreyfingu svo ađ hún fái ekki ógeđ á sjúkraţjáfuninni. Nú er bara ađ safna kröftum kćra fjölskylda enda hćkkar sólin á hverjum degi og Maístjarnan líka :)
Berglind Hafţórsdóttir (IP-tala skráđ) 13.1.2012 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.