20.1.2012 | 09:39
Maístjarnan mín
Maístjarnan mín hélt áfram að krampa í gær eða kl sex í gærmorgun vöknuðum við öskur í henni "ég er að fá krampa, krampinn er að koma". Hrikalega erfitt og svo stuttu síðar fékk hún annan. Loksins þegar maður fær ofsalega góðar fréttir þá kemur þetta sem ég skil engan veginn, hvenær er komið nóg hjá henni? Hvenær fær hún að njóta þess að vera barn? Maístjarnan mín verður 10 ára í vor og þekkir ekkert annað en veikindi, hvursu ósanngjarnt er það? Ef hún er ekki krampandi þá er hún í einhverjum meðferðum og fær engan möguleika að þroskast einsog hin börnin mín, mér finnst endalaust sárt að hugsa um þetta. Hún er samt ofsalega hamingjusöm, elskar að vera innan um aðra krakka og vera með fíflalæti er það eitt því skemmtilegasta sem hún gerir. Að vera boðin í eitthvað sem bekkjarsystur hennar eru með er eitthvað sem henni finnst BEST í heimi.
Hún er annars komin inná skíðanámskeið á Akureyri eða sem er reyndar meira í áttina sem sjúkraþjálfun og okkur foreldrunum finnst þetta rosalega spennandi verkefni. Hún veit ekki af því, ef hún vissi af því þá myndi hún ekki sofa næstu vikurnar vegna spennings. Við ætlum að fara þangað fjögur eða Blómarósin okkar fær að fljóta með og kanski prófa skíði líka, aldrei að vita að ég geri mig líka að fífli í brekkunni. Blómarósin mín veit af þessu en hún kann að þegja yfir leindarmálum (og sefur alveg) en hún er rosalega spennt og þetta er eitthvað sem hún þarf á að halda, gleyma sér aðeins með okkur í einhverju skemmtilegu.
Svona sjúkraþjálfun gætum við t.d. ekki farið í nema vegna okkar frábæra félags Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna, í þessu felst mikill kostnaður einsog líka sjúkraþjálfun á hestum sem hún er líka að fara í og þetta frábæra félag styrkir hetjuna okkar sem er ótrúlega mikilvægt í hennar uppbyggingu. Þetta flotta félag gerir ótrúlega marga og góða hluti fyrir skjólstæðingana sína þannig þegar þið styrkið félagið eru þið að gera virkilega góða hluti.
Afmælishelgi framundan hjá Gull-drengnum mínum sem er reyndar mega spenntur fyrir handboltaleiknum í kvöld en hann missir ekki af íþróttafréttum eða einhverju íþróttatengdu. Elska hvað hann er mikill íþróttafíkill og svo má hann heldur ekki missa af Arsenal - Manchester á sunnudaginn sem hann ætlar að horfa á með afa sínum Hinrik.
Eigið góða helgi, við ætlum að njóta hennar í botn í veisluhöldum.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðrún unnur þórsdóttir, 20.1.2012 kl. 09:47
Já það er ósanngjarnt hvað blessðuð börnin mörg hver þurfi að vera berjast í allskyns veikindum frá unga aldri...maður tekur endalaust að ofan fyrir þeim mikla hetjuskap sem þau sýna...og blessuðum sytkinum þeirra líka..
Glæsilegt að eiga ást/hjálpríkar bekkjarsystur að,þær eru yndislegar:)
Bara frábært að komast á skíðin..megi hún finna sig vel þar og njóta...og þið hin ekki síður að fíflast í brekkunum,þar verður keppnisskapið í botni,en með gleði í fyrirrúmi:)
Já leyndarmálin eru vel varðveitt hjá blómarósinni.
Vonum að sem flestir styðji/styrkji SKB og hafi þeir þökk sem gera það..
Það mætti halda að þið hafið einhver í tök með að Arsenal-Man.utd spila alltaf á afmælishelgi Gull-drengsins,hmhm,....það verður gaman að sjá þá gullmola öskrandi/hoppandi yfir leiknum...thu thu vonum að Arsenal vinni:)
Góða helgi frábæra fjölsk..
Halldór Jóhannsson, 21.1.2012 kl. 14:26
Það var einn gutti í götunni minni alltaf á svona stóru þríhjóli og þeyttist á eftir hinum á tvíhjólunum. Bara flottur strákur sem gaf hinum ekkert eftir. Ég varð aldrei vör við að hinir krakkarnir væru að stríða honum. Hann var alltaf einn af þeim og hjólið hluti af honum. Til hamingju með gullmolana þína alla. Þið eruð flott og gefandi fjölskylda.
Hanna (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.