Leita í fréttum mbl.is

Draumar rætast svo sannarlega...

Hefuru áhuga að matreiða kjúklingarétti þá kemur þessi bæklingur út á fimmtudagsmorgun "kjúklingaréttir að hætti Áslaugar - fer í aldreifingu svo þið ættuð ekki að missa af honum:
381267_10151074777854611_673660468_n.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Holta kjúklingar eru að gefa hann út fyrir mig - allir sem tóku þátt í hönnunni á honum gáfu vinnuna sína og á móti fær Maístjarnan mín veglegan styrk sem mun hjálpa henni að halda áfram að byggja sig upp t.d. og fyrir hennar framtíð.  Ég er endalaust þakklát fyrir fólkið í kringum mig sem er tilbúið að láta mína drauma rætast svo Maístjörnu draumar minnar rætast líka. 

Á fimmtudaginn mun ég líka opna heimasíðu tengd áhugamálinu mínu sem eru kjúklingaréttir, ég elda alltaf nýja kjúklingarétti í hverri viku fyrir fjölskylduna og birti síðan uppskriftirnar á þessari síðu en ég hef verið með hingað til verið með síðu á feisinu https://www.facebook.com/pages/F%C3%B6studags-kj%C3%BAklingar%C3%A9ttir-%C3%81slaugar/132713156806763 - endilega kíkið á þetta en slóðin á heimasíðunni kemur síðar.

Njótið!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rík eruð þið:)

Þetta mun allt vinna saman til hagsbóta fyrir alla sem málið snýr að:)

Góðar óskir..

Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 20:57

2 identicon

:)

Kristín (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 22:33

3 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 11.9.2012 kl. 22:43

4 identicon

Þú ert nú meiri snillingurinn!!! Hvaðan færðu allar þessar frábæru hugmyndir þínar eiginlega :o) Ég ætlaði að fara að spyrja þig hvar ég gæti keypt þetta en fattaði þá að þú sagðir að hann ætti að koma inn um lúgurnar í aldreifingu! Þú ert hreint út sagt ÓTRÚLEG kona! Frábært líka að heyra hvað allir taka öllum þínum hugmyndum vel, þú hefur aldrei verið mikið fyrir það að láta safna fyrir hetjunni þinni, heldur hefurðu alltaf viljað vinna fyrir hlutunum sem er mikið meira en margur annar! Ég hlakka til að fá sendinguna inn um lúguna hjá mér. Gangi ykkur allt í haginn og skilaðu "hetjukveðju" til hetjunnar. KNÚS á línuna.

Ásdís (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 22:51

5 identicon

Innilega til hamingju frábært framtak hjá þér :)

Auður Lísa (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 09:57

6 identicon

Frábært hjá þér innilega til hamingju...:)

Konný (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 12:50

7 identicon

Dettur pésinn inn um lúguna? ég hefði verið til í að kaupa hann.  Frábært framtak - geggjaðar uppskriftir á facebook síðunni þinni   Gangi ykkur sem allra allra best

Maja (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 13:39

8 identicon

Til hamingju Áslaug. Hef gert nokkrar uppskriftir sem þú hefur birt á feisun, hver öðrum betri. Mun nálgast þennan bækling.

Brynja Hrönn Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 14:08

9 identicon

Ég er sko sammála henni Ásdísi hér fyrir ofan.  Ekkert smá flott hjá þér, þú ert greinilega með endalausar hugmyndir.  Hlakka til að halda áfram að elda kjúklingarétti frá þér.

Kveðja - Helga

Helga (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 17:16

10 identicon

til hamingju með þetta flotta framtak hjá þér. kv gþ

gþ (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 20:03

11 identicon

Frábært, til hamingju öll  Spennt að prófa

Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.9.2012 kl. 22:08

12 identicon

Til hamingju með flotta bæklinginn, fékk hann innum lúguna í morgun. Hlakka til að prófa :)

Kristín (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 11:23

13 identicon

Elsku flotta Áslaug

Ég fékk bæklinginn inn um lúguna í morgun og líst MJÖG VEL á.

Ætla að gera kjúklingur að hætti Áslaugar um helgina.

Þú og þið öll í þessari fjölskyldu eru miklir snillingar.

Risaknús frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:18

14 identicon

frábært, guð oggæfan veri með ykkur :)

Didda ókunn (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:40

15 identicon

Búin að skoða bæklinginn og mikið spennt að prófa allar þessar uppskriftir.  Allar mjög girnilegar.   Takk kærlega fyrir þetta

Jóna (ókunnug) (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:46

16 identicon

Til hamingju með þetta Áslaug , þú ert kraftaverki líkast !!

bestu kveðjur og góðar óskir .

hjordis blöndal (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 18:52

17 identicon

Flottur bæklingur og skemmtilegar upprskriftir :-)

Ida Marguerite Semey (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband