14.9.2012 | 10:12
Bæklingurinn kominn út...
Þá er kominn út kjúklingabæklingur "eftir mig" en það hefði átt að dreifa honum á flest heimili í gær en ef þú fékkst hann ekki þá er ekkert mál að senda þér hann gegn póstburða/umslagsgjaldinu eða 200kr. Endilega sendu á mig póst á aslaug@vefeldhus.is ef þú vilt fá eitt stk en bæklingurinn sjálfur er að sjálfsögðu ókeypis. Ég var líka að opna heimasíðu www.vefeldhus.is þar mun ég deila uppskriftum sem við fjölskyldan gerum en markmiðið mitt er að birta nýja uppskrift vikulega en ég er svo heppin að ég fæ allan kjúkling hjá Holta kjúklingum þannig þá er auðveldara fyrir mig að gleðja ykkur. Endilega kíkið á síðuna og farið að elda kjúklinga.
Annars styttist í rannsóknir Maístjörnu minnar eða á þriðjudaginn og svo væntanlega á miðvikudeginum fáum við fund með læknum okkar og fáum að vita niðurstöðurnar. Maginn er að sjálfsögðu kominn á hvolf en ég er svo heppin að geta gleymt mér síðustu vikur útaf bæklingnum en spenningurinn er búinn að vera mikill.
Eigið góða helgi - það verður að sjálfsögðu kjúklingur matreiddur um helgina og svo er bara partý kvöld hjá okkur krökkunum í kvöld.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku fjölskylda, bið þess að allt gangi vel á þriðjudaginn, góða helgi :)
Kristín (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 10:43
Flottur bæklingurinn þinn Áslaug :) Gangi þér vel
Ragnheiður , 14.9.2012 kl. 19:29
gangi ykkur allt í haginn áþriðjudaginn og áfram, ljúfar kveðjur til ykkar, flotta fjölskylda :):):)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 22:56
Flottur bæklingurinn, kærar þakkir fyrir hann.
Vona svo bara að niðurstöðurnar komi vel út. Hugsa til ykkar!
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2012 kl. 16:52
Er einhversstaðar hægt að nálgast þessa uppskriftabók? Bý ekki á Íslandi.
Eva Björk (IP-tala skráð) 18.9.2012 kl. 20:03
Var að fá bæklinginn þinn með Morgunblaðinu í gær og mikið er þetta ofsalega flott hjá þér !
Hjartanlega til hamingju með þennan glæsilega bækling Áslaug !!
Það verður alveg örugglega eldað uppúr honum á mínu heimili í framtíðinni :)
Vonandi hafið þið fengið góðar niðurstöður úr rannsókn Maístjörnunnar okkar allra.
Kærar kveðjur úr Trékyllisvíkinni.
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2012 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.