18.9.2012 | 15:17
Dagurinn í dag....
Maístjarnan mín fór í rannsóknirnar sínar í dag en niđurstöđurnar fáum viđ á morgun en hérna eru nokkrar myndir frá deginum:
Veriđ ađ setja upp legginn hjá henni og ţađ heyrist auđvidađ ekkert í henni - sú allra duglegasta sem ég ţekki.
Ný vöknuđ eftir svćfinguna - ekki sátt međ mömmu sína ađ hafa gleymt samlokunni sinni međ hangikjöti og salati ásamt kókómjólkinni en verđ ég oftast ađ vera tilbúin međ ţađ ţegar ég kem og hitti hana á vöknun en klikkađi í ţetta skipti og bauđ henni uppá hamborgara og franskar í stađin se hún var alls ekki ósátt međ.
Á međan Maístjarnan mín var í rannsóknum sínum voru ţessi tvö ađ dunda sér uppá leikstofunni ađ mála á gifs - ţeim leiđist aldrei ţar enda flottustu leikskólakonurnar ađ vinna ţar.
Oliver trúđur kemur stundum á ţriđjudögum til ađ skemmta krökkunum sem eru á spítalanum en komst ekki í dag svo Blómarósin mín fór bara í gervi hans í stađin til ađ skemmta sér, bróđir sínum og leikskólakonunum.
Ég trúi ţví ađ ţađ koma góđar fréttir á morgun - dagurinn í dag gekk rosalega vel ţrátt fyrir smá fýlu útí mömmu sína ađ hafa gleymt ţví mikilvćgasta. Kemur ekki fyrir aftur.
Eldri fćrslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knús og kram, međ ósk umgóđar fréttir :)
Didda ókunn (IP-tala skráđ) 18.9.2012 kl. 15:47
Hugsa til ykkar međ mikilli hlýju og óskum um góđar fréttir á morgun.
kv gţ
gţ (IP-tala skráđ) 18.9.2012 kl. 20:03
Duglega hetjan ykkar..mađur á ekki orđ yfir blessuđum dýrgripunum ykkar,ţvílík gćfa...
Góđar og hlýjar óskir til ykkar..
Halldór Jóh. (IP-tala skráđ) 18.9.2012 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.