27.9.2012 | 17:57
Snillingarnir mínir...
Snillingarnir mínir skelltu sér í myndatökur til Bonna um helgina og hérna er ein góð af þeim - endalaust flott!
Sjarmatröllið mitt hefur alltaf haft mikinn áhuga á gítar og langað lengi að læra á hann þrátt fyrir að verða bara fjagra ára gamall en draumurinn hans rættist í dag en þá fór hann í sinn fyrsta gítartíma hjá Þráni í Skálmöld og fílaði það í tætlur. Fékk sína fyrstu gítarnögl og svo næst á dagsskrá er kassagítarinn. Verður gaman að fylgjast með honum í gítarkennslunni. Stefnan er tekin á að spila í útskrift sinn á leikskólanum eftir tvö ár.
Maístjarnan mín er búin að eiga tvo krampadaga á aðeins fimm dögum sem er að sjálfsögðu ekki gott en hún er búin að vera fljót að jafna sig. Alltaf jafn erfitt þegar það koma svona dagar hjá henni.
Later.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðrún unnur þórsdóttir, 27.9.2012 kl. 21:56
Æðisleg mynd af krökkunum!!
Edda Sigurdís Oddsdóttir, 28.9.2012 kl. 09:34
falleg börnin ykkar, flottur litli gæinn hjá Þráni, hann var nágranni minn fyrir margt löngu, gæfan fylgi ykkur :)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 19:52
Flott mynd af krúttunum,góða helgi ;)
Kristín (IP-tala skráð) 29.9.2012 kl. 20:59
Flott mynd af fallegum börnum :)
kærleiksknús að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 29.9.2012 kl. 23:43
aftur ég .. var að lesa fyrri fæslur .. mikið er ég glöð að heyra að síðustu rannsóknir komu betur út,
og til hamingju með matreiðslubæklinginn :)
kærleiksknús að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 29.9.2012 kl. 23:50
Yndisleg mynd af snillingunum ykkar.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 14:30
Elsku fjölskylda,
ég kíkti hingað inn bara til að athuga hvernig elsku hetjunni líður. Mikið gladdi það mig að sjá að æxlið hefur minnkað... kraftaverk! Yndislegt... engin orð geta lýst því hve mikið ég samgleðst ykkur. Hugsa áfram sterkt til ykkar og sendi ykkur mína sterkustu baráttu og batastrauma
Kærleikskveðja
Emma Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.