15.4.2013 | 13:27
Örstutt....
Bara litlar fréttir þar sem það er svo langt síðan síðast - Maístjarnan mín er að krampa meira en venjulega, kvartar mikið undan hausverk og tryllist ef ég ætla að reyna setja teygju í hárið hennar. Þannig ég fæ að setja lausa teygju í toppinn hennar svo hárið "flækist" ekki fyrir henni. Annars er hún ágætlega hress, jú hún sofnar snemma flest kvöld og finnur alveg þegar hún er orðin þreytt um helgar og fer oftast undan systkinum sínum að sofa því hún finnur að orkar ekki meir.
Hún fékk að halda uppá afmælið sitt í vikunni þrátt fyrir að eiga ekki afmæli fyrr en 20.maí - þar að segja fyrir bekkjarsystur sínar og þar mættu 17 stk og hún skemmti sér aðeins of vel. Æðislega gaman að sjá hvað bekkjarsystur hennar eru duglegar að mæta til hennar þrátt fyrir að hún er ekki að tengjast þeim neitt, þannig séð! Ástæðan fyrir því að hún hélt afmælið sitt svona snemma er jú, konan er alveg að fara eiga og nennir ekki að vera með veislu(r) þegar hún er nýbúin að eiga nema kanski fyrir fjölskylduna þar sem Blómarósin fékk líka að halda afmælið sitt fyrr en hún á afmæli 30.apríl.
Skemmtilegur tími framundan og allir eru að springa úr spenning.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gæfan fylgi ykkur, gangi þér vel á lokasprettinum :)
Didda ókunn (IP-tala skráð) 16.4.2013 kl. 14:47
Gangi ykkur vel og njótið þess sem er framundan.
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 16.4.2013 kl. 19:24
Mjög slæmt að STJARNAN er að krampa Meira og hefur höfuðverk. :-(
Alltaf sama fjörið í ykkar húsi, gaman að því, fyrirfram afmæli til að tryggja afmælin :-)
Þið eruð öll æði.
KNÚS
Sólveig (IP-tala skráð) 16.4.2013 kl. 21:13
Æji, vonandi fer þetta nú að skána hjá Maístjörnunni. Gangi þér vel Áslaug mín, á lokaspretti meðgöngunnar :)
Kærar kveðjur úr Trékyllisvíkinni.
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2013 kl. 11:02
Segi það sama hér, nóg komið af þessum krömpum hjá Maístjörnunni.
Gangi þér vel á lokasprettinum og fæðingin líka.
Skil vel að allir séu voða spenntir.
Kveðja frá Sólveigu
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2013 kl. 22:10
Leiðilegt að heyra ef henni líður ekki vel en vonandi kemur þetta með vorinu og gangi ykkur sem allra best í öllu ykkar
Maja (IP-tala skráð) 22.4.2013 kl. 14:39
Leitt að heyra að elsku litlu hetjunni líður ekki nógu vel. Ég vona að hún nái betri líðan og bata elsku litla stelpan. Ég bið áfram fyrir ykkur fjölskyldunni.
Til hamingju með bumbukrílið duglega fjölskylda!
Kærleikskveðja,
Emma Vilhjálmsdóttir
Emma Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2013 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.