2.5.2013 | 14:57
DraumaDísin mætt á svæðið....
Þegar við tilkynntum krökkunum okkar það að þau ættu von á systkini og ég væri sett 13.maí sagði Blómarósin okkar strax að henni langaði að fá hana í afmælisgjöf (30.apríl) og þyrfti þá sko enga afmælisgjöf frá okkur hvað þá að fara á Fabrikkuna einsog við lofuðum henni - væri nóg að eignas litla systir á afmælisdaginn. Ég sagði henni nú að það væri frekar ólíklegt að hún kæmi á afmælisdaginn en maður vissi samt aldrei.
Viti menn 30.04.13 kl 17.12 eftir fjagra klukkutíma hríðaverki var 15 marka stúlka og 53 cm mætt á svæðið svo Blómarósin fékk ósk sína ræsta og grét af gleði í símann þegar við hringdum í hana hálftíma eftir komu hennar og ég held að hún sé ennþá grátandi af gleði. Þvílík drauma-afmælisgjöf!! Hún fékk samt pakka frá okkur og þurftum við að sjálfsögðu að aflýsa Fabrikku-ferðinni - fyrst að DraumaDísin okkar kom á afmælisdag hennar höfum við ákveðið að nýta afmælisdag Maístjörnu okkar 20.maí til að skíra en ekki hvað? :)
Hérna eru allir í skýjunum með nýjasta fjölskyldumeðlimin sem er hreint út æðisleg og við foreldrarnir erum frekar heppin ef við fáum að halda eitthvað á henni - sem sagt verðandi dekurdós.
DraumaDísin okkar á leiðinni heim af spítalanum fimm klukkutíma gömul enda ekkert í boði að hanga eitthvað á spítalanum þegar systkinin bíða spennt heima að hitta mann.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilegar hamingjuóskir :)
Birna S. Jónsdóttir (ókunnug) (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 15:50
Þetta eru dásamlegar fréttir, innilegar hamingjuóskir með litlu prinsessuna kæra fjölskylda og gangi ykkur vel :)
Dís (ókunnug) (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 16:02
Jeminn hvað hún er dásamleg - innilega til hamingju með fallegu stúlkuna ykkar
Maja (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 16:26
Innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn:)
Kv Ingibjörg
Ingibjörg Þórdís Richter (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 16:28
En dásamlegt og dýrðlegt, til hamingju með nýjusta Stjöru-Blómið ykkar, og gangi ykkur allt í haginn. kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 17:10
Innilega til hamingju með Draumadísina. Gangi ykkur allt í haginn. Hún er algjör gullmoli.
Nanna Þórisdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 17:26
Það sem mér langar að skrifa er svo langt,svo ég sleppi því..:)
Segi bara elsku besta fjölsk..hjartanlega til hamingju,og það er draumur í dós að geta uppfyllt drauma og óskir..
Þið eruð meir en ekta,og börnin ykkar,það er ekki til nógu stór@falleg orð sem hægt er að lýsa þeim..
Kærleikskveðjur
Halldór
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 18:20
innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðlimin ekki hissa að Blómarósin sé glöð með svona flotta afmælisgjöf :)
Guðrún ( Boston) (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 18:24
Til hamingju! Hún er yndisleg :)
Eva (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 18:35
til hamingju með Draumadísina
Guðrún unnur þórsdóttir, 2.5.2013 kl. 18:46
Kæra fjölskylda - innilega til hamingju með fallegu stúlkuna ykkar :)
Tinna (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 19:45
Innilega til hamingju, mikið er DraumaDísin sæt...ég bara táraðist af gleði fyrir ykkar allra hönd og auðvitað sérstaklega fyrir hönd Blómarósarinnar....bara yndislegt.
Njótið vel :-)
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 19:50
Jiiii hvað maður er fallegur... innilega til hamingju með litlu prinsessuna ykkar, er búin að hitta stóra bróður hennar og pabbann :)
kv. Ella á Ævintýrum
Ella (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 21:48
Til hamingju með hana hún er algjör moli
Ólöf M (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 22:18
Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna, og afmælisstelpuna, var að hugsa til ykkar í gær, gangi ykkur allt í haginn, nóg að gera hjá ykkur duglega fjölsk, ljúfar kveðjur og góðar óskir <3
Didda ókunn (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 22:53
Elsku fjölskylda. Hjartanlega til hamingju öll sömul með DraumaDísina yndislegu !
Ó hvað ég samgleðst ykkur heitt <3
Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 23:12
Innilegar hamingjuóskir! Frábær afmælisgjöf :)
María Úlfarsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 00:57
Innilegar hamingjuóskir duglega fjölskylda - gangi ykkur sem allra best.
Ása ( ókunnug) (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 09:10
Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra með litlu fallegu Draumadísina. Gangi ykkur vel :)
Kristín (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 09:27
Dásamlegt. Til hamingju með þessa fallegu stúlku. Þið eruð svo sannarlega rík
iriso (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 14:29
Alveg dásamleg Draumadís. Til hamingju kæra flotta fjölskylda.
Berglind (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 19:46
Innilegar hamingjuóskir með dömuna. Fallegur gullmoli í fjársjóðinn ykkar.
Bergdís (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 20:53
Innilega til hamingju með stúlkuna:-)
Steinunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 09:56
Hjartanlegar hamingjuóskir elsku fjölskylda með fallegu draumadísina, gaman að hún hafi komið á þessum degi ;)
Eva Dögg Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 12:18
Dásamlegt í alla staði:-) Litla Draumadísin hefur bara skilið hvað það var mikilvægt fyrir stóru systur að hún kæmi á þessum degi. Innilega til hamingju kæra fjölskylda!
Vigdis (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 19:04
Innilega til hamingju fallega fjölskylda..litla DraumaDísin ykkar er alveg yndisleg...:) Gangi ykkur öllum sem best..<3
Bergljót Hreinsdóttir, 5.5.2013 kl. 00:36
Innilega til hamingju með þessa fallegu stúlku :)
Og alveg frábært að hún skildi ákveða að koma á afmælisdegi stóru systur, ekki hægt að gera þetta betur.
Edda Bjork (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 06:43
Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra.
Flower, 5.5.2013 kl. 12:53
Til hamingju með dótturina, falleg viðbót við hin systkinin.
Halla Jökulsd, (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 14:07
Innilegar hamingjuóskir :) og dásamleg mynd af fallegu barni :)
Hulda M Elínardóttir (IP-tala skráð) 6.5.2013 kl. 07:36
vá klárlega besta afmælisgjöf í heimi :D Innilegar hamingjuóskir með fallegu stelpuna ykkar :)
Sigrún Helgadóttir (IP-tala skráð) 12.5.2013 kl. 00:37
Váh...til hamingju með hana. En dásamlegt að hitta á afmælisdaginn hennar stóru systur
Ragnheiður , 14.5.2013 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.