Leita í fréttum mbl.is

Fallegt ljóđ frá "ćttingja"

Ég fékk ţetta fallega ljóđ frá henni Katrínu Ösp (sem er eftir hana til okkar) og fékk leyfi ađ birta ţađ hérna:

Allt hvađ myndi gefa
ef sorg ykkar mćtti sefa
huggun ykkur veita
örlögunum breyta

Guđi kveđju senda
á ykkur myndi benda
lina ţrautirnar löngu
og hefja sigurgöngu!

Ég sendi ykkur styrk minn og trú
og veit ég ađ ósk allra er sú
ađ Guđ bćnirnar heyri
ađ ţjáningar verđi ei meiri.

Takk Katrín fyrir ljóđiđ ofsalega fallegt.
Knús til ykkar allra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eslulega fjölskylda

Mikiđ er ţetta fallegt ljóđ hjá fallegri sál ! Gangi ykkur vel í dag og haldiđ fast í trú, von og ást ykkar. 

Baráttukveđjur og bćnir til ykkar

kćr kveđja 4 barna mamma

4 barna mamma (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 10:45

2 identicon

Rosalega fallegt ljóđ

Oddný sys (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 11:28

3 identicon

Hćhć

Mjög fallegt ljóđ sem Katrín samdi til ykkar. Ţađ var yndislegt ađ hitta ykkur öll á Akureyri síđustu helgi. Vonandi hitti ég ykkur sem fyrst aftur, ţá verđum viđ kannski orđin ţrjú:)

Gangi ykkur vel, ég biđ fyrir ykkur öllum á hverju kvöldi.

 Kveđja Hanna Dögg

Hanna Dögg (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband