Leita í fréttum mbl.is

Góðar fréttir frá Boston

En ég ætla samt ekkert að tala um þær meir í bili eða allavega bíða framyfir helgi þar sem ég hef engan tíma til að skrifa, langaði bara að gera ykkur forvitin.

Bara segja ykkur að við fengum góðar fréttir frá Boston (læknunum hennar Þuríðar) og þar er ekki öll von úti, VIÐ VILJUM MEIRA!Grin  Ohh það var svo létt yfir mér þegar við fengum þessar fréttir, sjúbbsjúbbsjarei!! 

Sjáumst á mánudag og verið sem forvitnust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn Eva

æði pæði....

Þórunn Eva , 22.6.2007 kl. 15:22

2 identicon

ég fæ gæsahúð  af gleði :)

Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 15:24

3 Smámynd: Bryndís Helgadóttir

Æðislegt, get ekki beðið eftir að heyra fleiri góðar fréttir!

Bryndís Helgadóttir, 22.6.2007 kl. 16:18

4 identicon

ohhhhh frábært alveg :) Kíki aftur á mánudag.

hljótið að fá æðislegt veður í sveitinni það á nefnilega að rigna eldi og brennisteini hjá mér - það þýðir gott veður heima :) 

Góða helgi !! 

Hrundski (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 16:30

5 identicon

JEJJJJJJ :) Gleði gleði!!!

Katrin Ösp (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 17:37

6 identicon

Æðislegt að heyra að þið hafið fengið góðar fréttir :-)  Hafið það gott í sveitinni og við biðjum að heilsa ömmu og sendum ykkur öllum stórt knús :-)

Kkv. Martha, Aníta Björg og Andri Örn

Martha Jörundsdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 17:44

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Púki getur þú verið, veist þú ekki hvað við erum forvitin, jú það er eimmitt það sem þú veist, þess vegna. til hamingju með góðu fréttirnar og hafið það æðislegt um helgina.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.6.2007 kl. 20:28

8 identicon

En æðislegt ,mikið er þetta spennandi ,

                                                             ég er sannfærður um það að "where theres a will thers a way" ,og ég er viss um að guð heyrir bænir okkar öll og er að gera upp sinn hug og allt munn ganga ykkar í haginn,óooooooooooooooooooooooooo hvað það er frábært að eiga vón, mikið er þetta falleg stelpu og reyndar eru þið öll æðisleg ,takk fyrir að leyfa okkur öll að fylgjast með, þið eru til fyrirmyndar ,ég vona að heilsan er að batna hjá þér og þið eigið frábært helgafrí í sveitina,

Guð blessi og geymið ykkar elsku fjölskylda, bíð spennt eftir að fretta af ykkar á mánudaginn,

Kær kveðja Dee

Dolores Mary (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 21:55

9 identicon

Sæl dásamlega fjölskylda

Mikið er ég glöð að heyra þessar dásamlegu fréttir. Mér finnst ég fljúga með ykkur og hlakka svo til á mánudaginn að heyra meira.

Góða helgi FRÁBÆRT FRÁBÆRT !!!!!!!!!!!

Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:06

10 identicon

Æðislegar myndir í dag  Þér tókst algjörlega að gera mig forvitna  en í bili nægir það mér algjörlega að fréttirnar eru góðar fyrir ykkur. Njótið helgarinnar í botn. Hlakka til að heyra meira á mánudaginn

Óla (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:17

11 identicon

Kæra fjölskylda, ég hef lengi fylgst með skrifum ykkar og fyllst aðdáun yfir því hve sterk þið eruð og hversu heppin litla rósin ykkar er að vera umkringd svona miklum styrk og kærleik, það er alveg yndislegt að heyra að góðar fréttir séu komnar í hús:)

Mig langar að segja ykkur frá mjög góðu efni sem að heitir immunical (veit að það getur verið pirrandi þegar fólk er að skipta sér af) enn..... þetta er alveg ofsalega gott efni sem að er eingöngu unnið úr náttúruafurðum, það sem að þetta gerir er að hreinsa líkamann við allan afgang og skít sem að safnast saman í æðakerfi, ristli, nýrum og fleiru, sérstaklega gott fyrir þá sem að eru að taka mikið af lyfjum, ég tek það fram að ég er EKKI að selja þetta, mér var bent á þetta og það er staðreynd að þetta gerir ekkert nema gott, þó að þetta geri engin kraftaverk, þetta eins og ég sagði hreinsar bara líkamann, eftir að ég persónulega prófaði þetta og fann svona líka mikinn mun langaði mig að segja ykkur frá þessu fyrir snúlluna ykkar, það er hægt að ég held að komast að því hvar er hægt að nálgast þetta inná heimasíðunni þeirra, sakar ekki að prufa, þetta er jú bara náttúruafurðir.

Vona að ég hafi ekki verið að potast of mikið inn á ykkar mál, langaði bara að segja ykkur frá því að ég hef prívat og persónulega fundið hvað þetta gerir skrokknum gott:)

Ég bið fyrir dóttur ykkar á hverju kvöldi og kveiki á kerti fyrir hana, megi góður guð gefa ykkur áframhaldandi góðar fréttir, ég er sannfærð um að ef einhver komist í snertingu við kraftaverk þá verði það hún. (b.t.w. hún er einhver fallegasta litla stelpa sem að ég hef séð)

Hlakka til að heyra hvað doksarnir í Boston höfðu gott að segja:)

Steinka (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 23:56

12 identicon

Áslaug Þó.

Til hamingju með góðu fréttirnar. Þú veist ekki hvað ég er forvitin. Ég er bara svo glöð að ekki sé öll von úti, held alltaf í vonina hún getur fleytt manni ótrúlega langt. Til hamingju með þetta, bestu kveðjur frá einni sem samgleðst ykkur alveg innilega og er að farast úr forvitni dóh!!!!! Sigga Ásgeirsd.

Sigga Ásgeirsd. (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 07:48

13 identicon

Hlakka til að heyra meira en samgleðst ykkur innilega að hafa fengið góðar fréttir...aldrei gefast upp, stelpan ykkar er algjör hetja og með mikið baráttuþrek!

Kristín ókunnug (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 15:12

14 identicon

Frábært jiiii hvað ég er glöð. Hlakka til að lesa um það eftir helgi. Hafið það sem allra allra best. Kv Helga.

Helga ókunnug (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 18:41

15 identicon

Elsku fjölskylda.. gangi ykkur vel.

Lovísa. (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 20:38

16 identicon

Frábært að geta verið forvitin eftir GÓÐUM fréttum frá ykkur.

Vona að þú Áslaug mín sért farin að geta borðað og nú sefurðu örugglega betur líka.

Þannig að okkar kona er vonandi í sínu fínasta formi þessa dagana, komin tími til að þér geti liðið vel.

með kærri kveðju á allan hópinn. frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 21:40

17 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

ÚFF!!! Ég hef ekki verið nettengd svo lengi svo að ég byrjaði neðst á síðunni að lesa og svo bara koma þetta: Vúsjúh!!! Rússíbani á fulla ferð upp!!! BOSTON!!!! Almáttugur hvað ég er spennt!!!

Ljós og knús frá Danmörku, Ylfa og co 

Ylfa Mist Helgadóttir, 24.6.2007 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband