Leita í fréttum mbl.is

Kvedja frá Spáni

Langadi bara ad kasta sma kvedju á ykkur, hofum tad hrikalega gott hér á Spáni. Liggjum í leti allan daginn og tess á milli drekkum vid kók/bjór og bordum ís, erum ad safna kroftum fyrir naesta strid sem gengur agaetlega.

Turidur mín er ágaetlega hress, tarf ad sofa mikid en ég aetla ad leyfa mér ad kenna hitanum um tad eda tanga til annad kemur í ljós.  Krakkarnir elska ad vera hérna, erum komin í sundlaugina rúmlega níu á morgnanna og forum  uppúr henni ad ganga kvoldmat.  Er haegt ad hafa tad betra?

Naest a dagsskrá hjá okkur hér á spáni er ad fara í dýragardinn og tívolíid en stelpurnar eru svakalega spenntar ad fara tangad, tid getid ekki ímyndad ykkur hvad er dyrmaett fyrir okkur ad vera hérna og skemmta okkur svona vel.  Best í heimi!!

Aetla ad lata tetta duga í bili, farin ad gera ekki neitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólrún

Vona að þið njótið spánarferðarinnar til hins ýtrasta Eigið það sko svo sannarlega skilið.  Minningar sem þið eigið eftir að ilja ykkur við í framtíðinni.

Enn og aftur, hafið það sem allra best, kveðjur af klakanum

Sólrún, 4.7.2007 kl. 19:04

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Hafið það sem allra best í sólinni og hitanum. Fyrsti skýjadagurinn hér eftir langt sólríkt tímabil. Ástarkveðjur til ykkar allra frá Bolungarvík.

Ylfa Mist Helgadóttir, 4.7.2007 kl. 19:15

3 identicon

Oh en frábært. Hafið það sem allra best í sólinni á Spáni og safnið kröftum.

Ragga (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:48

4 identicon

OH njótið ferðarinnar vel þið eigið svo sannarlega skilið að njóta lífsins. Kveðja úr kuldanum að norðan en samt hlýjar kveðjur kona

KONA að norðan (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 19:51

5 identicon

Verið dugleg að gera ekki neitt,og þess á milli líka.Hafið það sem allra best og dekrið hvert annað.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 20:09

6 identicon

Frábært, frábært, frábært, var búin að gleyma Spánarferðinni og farin að hafa áhyggjur vegna fréttaleysis.

Haldið áfra að Njóta alls sem mögulegt er þið eigið það sko alveg ÖRUGGLEGA skilið.

með kærri kveðju frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 20:28

7 identicon

hæ sætu ég var búin að steingleyma að það væri bara komið að þessu en ég vona að þið skemmtið ykkur ótrúleg vel og slakið á í sólinni því ég veit að við hér áklakanum ef það er hægt að kalla klaka í öllum þessum hita!

en ég vona bara að þið njótið ykkar þarna úti  Góða skemmtun elskurnar og komiði svo kolsvort á litinn heim;*

Tinna Rut (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 20:59

8 identicon

Frábært að heyra að þið skemmtið ykkur vel, haldið áfram að hafa það þannig.  Kveðja að heiman.  Mæja

María Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 21:35

9 identicon

Gott Áslaug!!!! gera ekki neitt. Skemmtið ykkur vel og hafið það sem allra allra best.

kv Unnur

unnur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 21:58

10 identicon

Frábært að heyra að þið hafið það gott og skemmtið ykkur vel,þið eigið það svo sannarlega skilið og ég vona líka að hitinn geri það að verkum að Þuríður þurfi að sofa meira..en knús á línuna og guð veri með ykkur.Kv.Björk Andersen

Björk Andersen (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 23:12

11 identicon

Kæra fjölskylda

Mikið er yndislegt að hugsa til ykkar suður á Spáni. Njótið þið slökunar, skemmtunar og alls þess besta sem hægt er. Bið Guð að kikja til með ykkur eins og alltaf.

Eigið kærleiksríkar samverustundir, kveðja Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 23:54

12 identicon

Sæl Áslaug.

Indislegt að heyra að allt gengur vel og njótið þess. Var einmitt að hugsa í dag hvort það gæti verið að það væri komið að þessari ferð, svo reyndist vera. Þuríður er svo mikið krútt og falleg í fína búningnum sínum. Reyndar finnst mér Þuríður ofsalega fallegt barn og þessar myndir sem prýða hausinn á síðunni eru æðislegar. Börnin þín eru öll algjörar krúsídúllur. Hafið það alltaf sem allra best fallegu hetjur. Bestu kveðjur frá Siggu Ásgeirsd.

Sigga Ásgeirsd. (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 01:34

13 Smámynd: Svandís Rós

Njótið samverunnar!

Svandís Rós, 5.7.2007 kl. 11:13

14 Smámynd: Þórunn Eva

hæ babe :) ertu komin með smá lit handa mér.. bíð spennt hehe :) hafið það kózý og hlökkum til að sjá ykkur þegar að þið komið heim... brún og sæt..... :) koss og stórt knús...

Þórunn Eva , 5.7.2007 kl. 11:17

15 identicon

Hæ og hó, held að veðrið á Spáni geti varla verið mikið betra en á pallinum á Ásabrautinnihe.he en svona til að vera alveg viss þá skelli ég mér bara í heimsókn og kemst að því sjálf.Hlakka rosalega til að hitta ykkur elskurnar mínar og knúsa, og Skari minn ég vil bjórinn Ekki kældan lov,lov frá einni sem er að fara að láta í töskurnar,trall lala la

am/ma (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 17:09

16 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Gaman að heyra að þið séuð í fríi og getið slakað á, bæði foreldrar og börn. Njótið sólarinnar, sundlaugarinnar, og hvorts annars, þið eigið þetta öll svo sannarlega skilið og gaman að lesa hamingjuna í gegnum orðin þín. Sólarkveðjur frá Kaliforníu (þar sem hitabylgjan mikla er byrjuð...)

Bertha Sigmundsdóttir, 5.7.2007 kl. 18:24

17 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Vona að þið hafið það yndislegt og náið að safna kröftum. Hér á að fara að rigna í kvöld og nótt og ég held að flestir séu bara fegnir, alla vega bændur, gróður og laxveiðimenn! Kær kveðja frá Skaganum!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.7.2007 kl. 19:25

18 identicon

Hæ.Er gulur og glaður ekki búin að frétta af leiknum í gær ÍA-KEF 2-1.Húllum hæ og allt í bál og brand þar.En svart hvítir 1stig.Friðarkv.

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 21:33

19 identicon

Sæl verið þið,

                         æðislegt að þið hafið það gott endan nauðsynlegt að hlaða batteríið fyrir næsta turn, mikið er þetta frábært að þið skemmta ykkur vel og Þuríði hefur það gott, þannig séð ,það verður svo gaman að fara í dýragarðinn og skoða þar um,

Ó SKEMMTIÐ YKKAR BARA SEM MEST OG HAFI ÞAÐ SEM ALLRA ALLRA BEST ,

Guð geymið og gæta ykkur kær fjölskylda

Kær kveðja Dee

Dee (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 10:53

20 Smámynd: Þórunn Eva

vildi bara senda risaknús og koss og á ykkur...

ekki gott veður hérna bara ógeðslega rigning....

Þórunn Eva , 6.7.2007 kl. 13:56

21 identicon

Hæ Áslaug og þið öll.  Æðislegt að þið njótið lífsins á Spáni. Bestu kveðjur til allra og gangi ykkur allt í haginn.  Knús og klem,  Stella A.

p.s.  Hér heima er hlýtt, smá  hitaskúrir af og til, bara yndislegt veður.  Ekki að öfunda ykkur neitt - þessi vika hefur verið frábær, hægt að borða úti kvöld eftir kvöld !    Sólar- og sumarkveðjur,  Stella 

Stella A. (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 22:25

22 Smámynd: Þórunn Eva

arrrggggg...... jiiiii ég held ég sé bara hálf brennd

veðrið í dag var geggjað.... 23 stiga hiti þar sem að við vorum bara gottt...

hlakka til að fá nýja færslu þegar að þú kemur heim sæta.... koss og knús....

Þórunn Eva , 8.7.2007 kl. 22:05

23 identicon

Skemmtið ykkur vel ljúfust

marianna (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 00:22

24 identicon

Halló Spánn.

Er ekki blíðan og allir að hafa það gott. Kíki á hverjum degi og gái að fréttum. Guð blessi ykkur Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 11:47

25 Smámynd: Halla Rut

Ég óska ykkur alls hins besta. Þið eruð öll hetjur.

Halla Rut , 10.7.2007 kl. 14:43

26 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Hæ elskurnar.  Njótið tímans þarna í sólinni. Sit sjálf í Danmörku i smásól öðruhvoru ;)  Knus og kram. Paa gensyn

Ykkar Gunna olískella

Guðrún Jóhannesdóttir, 10.7.2007 kl. 21:38

27 Smámynd: Þórunn Eva

hæ sæta sæta :) koss og knús... voanndi er svaka heitt og gott hjá ykkur... :)

Þórunn Eva , 11.7.2007 kl. 10:33

28 identicon

Hæ.KNÚS á línuna.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 13:36

29 identicon

Gott að þið hafið það gott í sólinni og hitanum, gangi ykkur allt í haginn og njótið hverrar mínútu kæra fjölskylda. 

Áslaug (Ókunnug) (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband