Leita í fréttum mbl.is

Stór dagur í dag - Óskar skrifar

Thá er 12. júli runninn upp, bjartur og fagur ad vanda.  12. júli er virkilega sérstakur dagur í huga okkar fjölskyldunnar. 

Númer 1: Yndislegasta kona í heimi og besta módir sem til er, Áslaug Ósk á afmaeli i dag - 30 ára konan og held ég ad hún eigi skilid fallegt netknús frá ykkur öllum og skora ég á ykkur ad setja kommentamet, til hamingju med daginn elsku ástin mín.

Númer 2: 12. júlí 2001 var ball med sálinni á Gauknum - á thessu balli byrjudum vid Áslaug saman.

Númer 3: 12. júlí 2002 var Thurídur okkar Arna, mesta hetja í heimi, skírd.

Númer 4: 12. júlí 2003 giftum vid Áslaug okkur í Bústadarkirkju

Og thar med er thad upp talid - til hamingju med daginn allir.

Kaerar kvedjur frá Torreiveja
Óskar Örn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Áslaug! Til hamingju með afmælið. Og til hamingju með brúðkaups-og skírnarafmæli!! Njótið dvalarinnar á Spáni!
Knús og kossar, Oddný

Oddný (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:06

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með afmælið

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 09:10

3 identicon

Innilega til hamingju með daginn Áslaug,  12 júlí er yndislegur dagur, amma mín hefði átt afmæli í dag líka og orðið 100 ára. Hafið það sem allra best á Spáni, ég og strákarnir ætlum á þessar slóðir í næstu viku.

Kveðja

Berglind og co. fyrrv. nágrannar

Berglind (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:10

4 identicon

Hæhæ elsku Áslaug

Innilega til hamingju með afmælið "gamla" mín:) Nú ertu loksins orðin eldri en ég í smá tíma. Hafið það rosa gott í dag og fagnið öllum þessum viðburðum saman.

Bestu kveðjur frá fróni

VIX

Vigga (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:24

5 identicon

Til lukku með daginn Áslaug mín og hafðu það sem allra best það sem eftir er að ferðinni og til lukku með brúðkaupsafmælið. Hlakka til að heyra sólasögurnar þegar þið komið heim.

Bestu kveðjur til ykkar allra   Magga mús

Magga K (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:27

6 identicon

Innilegar hamingjuóskir með með dagin  elsku Áslaug og njóttu dagsins í botn.Njótið augnabliksins, að vera svona  öll  saman í fríi þetta er alveg stórkostlegt fyrir ykkur elskurnar mínar. Knús til ykkar kv Birgitta

Birgitta (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:32

7 identicon

Hjartanlega til hamingju með daginn Áslaug!!

Steinunn (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:43

8 identicon

Vá það er ekkert smá.....til hamingju með daginn elsku Áslaug og auðvitað til hamingju öll með þennan dag,þetta er greinilega góður og eftirminnilegur dagur í ykkar lífi.Áslaug hér færðu stórt netknús frá mér og ég bið að heilsa litlu hetjunni ykkar.Baráttukveðjur Björk Andersen

Björk Andersen (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 09:55

9 identicon

Innilegar hamingjuóskir með daginn, frábæra fjölskylda!

Matta (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:04

10 identicon

Til hamingju með daginn Áslaug, hafið það gott í sólinni!

Biggi Matt (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:06

11 identicon

Elsku Áslaug til hamingju með afmælið, haldið áfram að njóta lífsins og skemmta ykkur saman. Ykkar vinir af skaganum hnulli og fjölsk.

hnulli og fjölsk. (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:25

12 identicon

Til hamingju með daginn elskurnar og hjartanlega til hamingju með daginn frú Áslaug

Enginn smá dagur hjá ykkur, alveg frábært. Njótið hvors annars í dag.

Sólar kveðja Sigga

Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:27

13 Smámynd: Þórunn Eva

innilega til hamingju með afmælið elsku Áslaug mín og kæra fjölskylda innilega til hamignju með daginn í dag knús og koss..

Þórunn Eva , 12.7.2007 kl. 10:30

14 identicon

Kæra fjölskylda. Sendum ykkur hamingjuóskir í tilefni dagsins.  Hafið það sem allra best.

Kær kveðja, Þórunn, Jóhann, Ingibjörg Ýr og Samson

Þórunn Erla (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 11:10

15 identicon

Til hamingju með (stór)afmælið Áslaug... já og innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið bæði tvö :)

Oddný (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 11:20

16 identicon

Til hamingju með margfaldan hátíðisdag, bæði Áslaug og þið öll.

Marianna (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 12:19

17 identicon

Ææ bara sætt. Innilega til hamingju með daginn kæra fjölskylda.

Kveðja frá Eyjum

Hulda (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 12:27

18 identicon

Sæl Kkæra fjölskylda

Já, það er stór dagur hjá ykkur í dag og mikið tilefni til hamingjuóska.

  1. Ágæta Áslaug, virðulega "frú". Til hamingju með þrítugsafmælið. Þetta er stór áfangi og mikið varð ég "gömul" þegar ég verð þrítug. En síðan hef eg bara yngst svo það eru bjartir dagar framundan.
  2. Ástfangna einhuga par, mikið hefur Amor verið snjall þetta kvöld að leiða ykkur saman og skjóta sínum örvum í hjörtu ykkar. Til hamingju með sambandið. Það hefur verið gaman á Gauknum þetta kvöld, vaáá.
  3. Þú þrælspræka Þuríður Arna, bara drífur þig í leiktækin eins og ekkert sé. Til hamingju með fallegu nöfnin þín sem þú fékkst þennan dag, þarna um árið.
  4. Háttvirtu hjón sem drifu sig í hnappelduna þennan dag. Innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið, komin 4 ár og mörg eftir. Ég er búin að vera í mínu bandi í 41 ár og lukkuleg og ástfangin.

Ef það huggar þig eitthvað Áslaug þá hefur verið norðan garri við Húnaflóann, undanfarna daga.

Njótið lífsins og liggið í leti. Kveðja Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 12:28

19 identicon

Til hamingju með afmælið elsku besta sys Knús og kossar

Oddný sys (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 12:28

20 identicon

Elsku Áslaug . Til hamingju með afmælið eða öllu heldur öll afmælin. Megi dagurinn vera ykkur öllum til ánægju og yndisauka. Mínar bestu afmæliskveðjur Sigga Ásgeirsd.

Sigga Ásgeirsd. (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:04

21 identicon

Kæra Áslaug, innilega til hamingju með daginn -og þið bæði! Stór dagur Hafið það sem allra best og eigið góða heimferð.

Knús og kveðjur á línuna

Sólveig (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:14

22 identicon

Kossar og knús í tilefni dagsins í dag og allra annarra daga stórkostlega frjölskylda!

Valgerður (ókunnug)

Valgerður (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:25

23 identicon

Elsku afmælisbarn hjartanlega til hamingju þín ár,hetjuna og Óskar. og alla hina. Óskar hamingjuóskir með bestu konu,og mömmu í heimi.Eins gott að hún er KR- ingur en ekki frá Keflavík meðan svo eldfimt er eftir leikinn um daginn,veit ekki hvenar þeir eldar verða hjaðnaðir.En knús og kossa sendi ég til ykkar,bið ykkur um að dreifa þeim á hvert annað.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:27

24 identicon

Hjartans hamingjuóskir og njótið frísins. Með kveðju kona að norðan

KONA að norðan (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:29

25 identicon

Elsku Áslaug.

Til hamingju með daginn og öll afmælin.  Þetta er náttúrulega frábær dagur enda valdi ég að skíra prinsinn minn á þessum degi fyrir ári síðan.

Knús í sólina á spáni.

Lilja

Lilja Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:34

26 identicon

Elsku Áslaug mín,

innilega til hamingju með daginn, megi guð og gæfa fylgja þér og þínum um ókomin ár njóttu dagsins :)

knús og kossar til ykkar allra.

Konný Agnarsdóttir

Konný (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:39

27 identicon

Hæææææ til hamingju með öll afmælin !!! Húrra húrra húrra.

Knús

Hrundski 

Hrundski (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:39

28 identicon

Innilega til hamingju með þetta allt saman. Ótrúlegt hvað þið hafið afrekað á þessum 6 árum . Hafið það sem allra best á Spáni.

Álfheiður (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:52

29 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með þennan merkilega dag. Megi ykkur ganga allt í haginn.  Sólarkveðja frá Selfossi

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 13:55

30 identicon

Elsku Áslaug innilega til hamingju með daginn.  og þið tvö innilega til hamingju með brúðkaupsdaginn margt skemmtilegt hefur gerst á þessum merka degi.  Haldið áfram að hafa það notalegt á Spáni.

Kær kveðja frá Danaveldi.

Brynja og co (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 14:06

31 identicon

Til hamingju með daginn öll sömul og sérstaklega Áslaug

kv Díana

Díana G (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 14:23

32 identicon

VÁ!!! Hamingjuóskir með stóra daginn...njótið hans í botn !

Ásdís (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 14:41

33 identicon

Til hamingjum með daginn kæra fjölskylda!

Kveðja, Sigurður og fjölsk.

Sigurður (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 15:50

34 identicon

Til hamingju með daginn!

Ragga (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 16:00

35 identicon

Til hamingju með daginn Áslaug og til ykkar allra með allt annað og njótið ferðarinnar í botn.

Afmæliskveðja Elsie og fjsk.

elsie (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 16:08

36 identicon

INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR Í TILEFNI DAGSINS OG HAFIÐ ÞAÐ ALLTAF SEM BEST.

ELÍN (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 16:17

37 identicon

Innilega til hamingju með daginn. Er ein af þeim sem hefur fylgst með úr fjarska en aldrei kvittað áður. Hafðu það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar.

Jenný (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 16:43

38 identicon

Innilegar hamingju óskir með allt,þetta er góður dagur.  Hlökkum til að fá ykkur heim, en hafið það sem allra best svona síðustu tvo dagana ykkar.  Elskum ykkur óendanlega mikið

Hanna og co

Hanna Þóra (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 17:11

39 identicon

Innilegar hamingju óskir með þennan merkilega dag kæra fjölskylda.

knús og kram kveðja Boston ókunnug

Boston (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 17:47

40 identicon

Hugheilar heillaóskir í tilefni dagsins fallega fjölskylda. Þetta er greinilega ekkert smá flottur dagur. Hafið það sem allra best í yndislega fríinu ykkar.

Ragna

Ragna (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 18:24

41 identicon

Til hamingju með daginn :)

Guðrún (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 18:49

42 identicon

ómæ ó mæ!! Til hamingju með þenna æðislega SÚPER dag;D þið eruð best sendi ykkur stærsta og besta knús sem ég á og áslaug þú færð tvöfalt af því að þú átt afmæli til hamingju

Tinna Rut (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:00

43 identicon

Til hamingju með daginn bæði tvö. ég hef fylgst með baráttu ykkar um hríð og eins og aðrir dáist ég að ykkur. Megi þig eiga óteljandi 12 júlí daga um aldur og ævi tvö saman, og með börnunum ykkar að sjálfsögðu. Gæfan og Guð geymi ykkur. kv ókunnug

Guðný (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:15

44 identicon

TIL HAMINGJU MEÐ ÞENNAN FRÁBÆRA DAG ALLIR SEM EINN:-):-):-):-)

Kveðja Bína

Bína (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:46

45 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Til hamingju með þetta allt saman, hef fylgst með ykkur, þið eruð alvöru hetjur!!

sumarkveðjur
Hans Jörgen

Hans Jörgen Hansen, 12.7.2007 kl. 19:47

46 identicon

Bueno tartes, elsku fjölskylda til hamingju með allt á þessum degi,

eins með alla aðra daga megi GUÐ og gæfan fylgja ykkur ávalt.

  Kv. Hrönn.

hrönn (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:55

47 identicon

Elsku Aslaug innilega til hamingju med 30. ara afmælid eg vona ad thu hafir att alveg dasamlegan dag. Somuleidis til hamingju med brudkaupsafmælid og bara allt.

 Kvedja,
Unnur Ylfa

Unnur Ylfa (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 20:19

48 identicon

Kæra fjölskylda hjartanlegar hamingjuóskir með þennan stóra dag vona að þið hafið haft það extra gott í dag,megi guð og gæfan ávallt fylgja ykkur.

Kær kveðja Guðrún Bergmann og co.

p.s geymdi að segja mikið rosalega er stúlkan falleg í gulu fer henni MJÖG vel að vera skagamaður.

Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 20:28

49 identicon

Til hamingju með daginn öll saman.

Guð blessi ykkur.

íris (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 20:34

50 identicon

til hamingju með þetta allt og vonandi verður hamingjan alls ráðandi hjá ykkur

alda maría ókunnug (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 20:39

51 identicon

Elsku stelpan, og reyndar þið öll því þetta er greinilega ykkar allra dagur.

Mínar hjartanlegustu hamingjuóskir til ykkar allra.

Megi gæfan fylgja ykkur öllum hvert fótmál, þó svo að séu ský fyrir sólu um stundir, þó vonandi ekki í Torreiveja.

Með kærri kveðju frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:10

52 identicon

Elsku Áslaug til hamingju með daginn. Njótið ykkar í botn á Spáni

Kveðja Hugrún frænka

Hugrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:13

53 identicon

Elsku Áslaug til hamingju með afmælið þitt of þenna stóra dag. Njóttu dagsins og allt það fallega sem þessi dagur gefur þér og þinni fallegu fjölskyldu. Megi guð og gæfan fylgja ykkur um ókomna framtíð Áslaug mín.

kv Unnur.

unnur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:14

54 identicon

Til hamingju með daginn, njóttu þess að vera úti. Hafðu góðan dag. kveðja Hulda

Hulda (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:52

55 identicon

Elskulega fjölskylda til hamingju með þennan stóra dag. Eigðu góðan afmælisdag Áslaug í faðmi fjölskyldunnar. Haldið áfram að njóta lífsins.

Kv. Melkorka og fjölskylda

Melkorka og fjölskylda (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:13

56 identicon

Elsku fjöldskylda til hamingju með þennan frábæra dag og elsku Áslaug Ósk mín til hamingju með að vera orðin svona stór stelpa.

 Kveðja af klakanum sem er að bráðna

Linda og strákarnir

Linda og strákarnir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:27

57 identicon

Hjartanlega til hamingju með daginn

Hanna (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:34

58 identicon

Innilega tilhamingju með afmælið,

Brúðkaups afmælið og skirnarafmælið hetjunna ykkar og til lukku með það !!!!!Gaman að eiga svona merkílega afmælis daginn Oó og líka kynningar afmælið heh heh næstum búin að gleyma því.  Eigðu bara indislega dag og kvöld og hafið það sem allra allra best kæra fjölskylda .

Kær kveðja Dee og stórt netknús til ykkar allra

Dolores Mary (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:39

59 identicon

Til hamingju með afmælið Áslaug:) hafið það gott á spáni.

 Kveðja Hanna Dögg og Birgr Már.

Hanna Dögg og Birgir Már (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 23:04

60 identicon

Elsku Áslaug.  Innilegar hamingjuóskir með afmælið, að byrja saman afmælið, brúðkaupsafmælið  og skírnarafmælið ! 

Hafið það sem best í sólinni og hitanum í Torrevieja.  Bestu kveðjur til hetjunnar og fjölskyldumeðlima allra.  

Kærar kveðjur,  Stella A. 

Stella (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 23:04

61 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Sniðugt að slá öllu saman á einn dag!!

Innilega til hamingju með allt saman kæra fjölskylda og njótið frísins áfram. Vona að afmælisbarnið hafi notið dagsins alveg extra vel!

Ylfa Mist Helgadóttir, 12.7.2007 kl. 23:07

62 Smámynd: Elsa Nielsen

INNILEGA TIL HAMGINJU MEÐ DAGINN :) Það hefði ekki verið lélegt að fá litlu skvísuna mína í heiminn á þessum merka degi... en það er orðið pínu seint núna ;) Njótið lífsins á Spáni.

KNÚÚÚÚS

Elsa Nielsen, 12.7.2007 kl. 23:24

63 identicon

Hæ hæ. Rosa sætt blogg, ég táraðist. Innilega til hamingju með daginn þið öll. Njótið þess að vera til:). Les bloggið hjá ykkur nánast á hverjum degi og þið eruð oft í bænum mínum....... Þið hafið kennt mér svo rosalega margt með ykkar æðruleysi og hvað það er sem skiptir í rauninni máli í lífinu, Þúsund þakkir fyrir það. Hafið það gott. Kær kveðja Lóa

Lóa(ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 23:30

64 identicon

Til hamingju með afmælið elsku Áslaug, til hamingju með brúðkaupsafmælið og skírnarafmælið elsku Áslaug og Óskar. Vonandi hafið þið það sem allra best með fjölskyldunni í fríinu ykkar:)

Stórt knús til ykkar allra í fjölskyldunni, þið eruð öll HETJUR.

Kveðja Harpa

Harpa (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 00:02

65 Smámynd: Agný

Til hamingju með konuna þína og skilaðu kveðju til hennar frá öðru krabbadýri  við höfum sem sé báðar átt stór afmæli.... núna getur hún sagt ,, Það sem tvítugur getur, gerir þrítugur betur ". 

Svo eftir 10 ár þá er það ,, allt er fertugum fært"( það reyndist sko slagorð að sönnu hjá mér) svo núna varð ég að finna upp slagorð fyrir  fimmtíu árin... en þetta passaði best... " fitt og flott fimmtug/ur" en ég náði þeim áfanga 5 júlí...

Annað ..maður vinkonu minnar á afmæli sama dag og konan þín ersem sé krabbadýr og konan hans er vatnsberi en hjá mér er það ég sem er krabbadýrið og karlinn vatnsberi.....á svo aðra vinkonu sem dæmið er eins og hjá mér....Ert þú nokkuð vatnsberi?

Þekki nokkra sem eru saman /hjón sem eru í þessum sömu merkjum sem eiga sko engan vegin að fitta saman samkvæmt sumum mestu stjörnuspekingunum (að þeirra sögn)......En kær kveðja til ykkar allra og knús ...

Agný, 13.7.2007 kl. 00:29

66 identicon

Til hamingju með ammó  - og bara til hamingju með þennan flotta dag krakkar mínir O)

Þórdís tinna (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 01:41

67 identicon

Til hamingju með daginn í dag  stór dagur hjá ykkur fjölskyldunni. Til hamingju með 30 ára afmælið Áslaug   Njótið dagsins.

Knús og kossar  frá okkur´  Anna Elín og Co.

Anna Elín (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 08:58

68 Smámynd: Ragnheiður

Ohh degi of seint, en innilega til hamingju með daginn

Ragnheiður , 13.7.2007 kl. 10:16

69 identicon

Til hamingju með daginn kæra fjölskylda. Yndislegt að lesa um hvað þið njótið lífsins í botn. Þið eruð okkur hinum innblástur og opnið augu okkar. Kveðjur og kossar Bryndís Gylfa

Bryndís Gylfadóttir (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 10:21

70 identicon

Elsku Áslaug og fjölskylda,

Innilega til hamingju með daginn í gær. Hafið það sem allra best:)

Knús á ykkur öll

Kv Agnes

Agnes (Ókunn) (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 11:36

71 identicon

Tll hamingju með afmælið

ókunn (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 12:10

72 identicon

vá það er naumast... Innilega til hamingju með daginn í gær.. :) Frábær dagur hjá frábæru fólki

Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 13:22

73 identicon

Innilega til hamingju með afmælið fallega kona(ígær)...og þið öll bara til hamingju með allt :)

knús

ókunnug frá hfj (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 14:04

74 identicon

Til hamingju með þennan stóra dag - sem hefur svo mikla þýðingu fyrir ykkur. Hafið það sem allra best í fríinu ykkar -

sólarkveðjur úr Hraunbænum

Berglind Elva (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 20:08

75 identicon

Innilega til hamingju með allt saman og njótið dvalarinnar á erlendri grund kæra fjölskylda.

ókunnug Eyrarbakka (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 23:21

76 identicon

Varð að taka áskoruninni og óska þér og ykkur til hamingju með daginn í gær :)

Helga Jóhanna (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 23:41

77 identicon

Til hamingju með allt kæra fjölskylda.  Haldið áfram að hafa það huggulegt og gott.  Kveðja Mæja

María Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 12:37

78 Smámynd: SigrúnSveitó

Vá, frábært. Til hamingju með 12. júlí, öll sömul.

Ég er sammála, 12. júlí er frábær dagur. 12. júlí 2006 fluttum við fjölskyldan heim til Íslands eftir 9 ára dvöl í Danmörku, svo þessi dagur hefur líka sérstakan blæ hjá okkur.

Kveðja af Skaga... 

SigrúnSveitó, 14.7.2007 kl. 18:17

79 identicon

Samgleðst ykkur kæra fjölskylda og þið eruð ótrúlega sterk og samheldin og ég óska ykkur alls hins besta. kv. Hjh

Herdís (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 19:24

80 Smámynd: Sólrún

Síðbúnar afmæliskveðjur til þín Áslaug  STÓRT AFMÆLIS*KNÚS*

Sólrún, 15.7.2007 kl. 00:58

81 identicon

Gat ekki annað en óskað þér Áslaug innilega til hamingju með afmælið og sent þér stórt netknús eftir hvatningu Óskars í færlsunni sinnni.

Og innilega til hamingju með öll hin tilefnin þennan dag. Vonandi var dagurinn allt það sem þið óskuðu ykkur.

Knús og kossar, Kristín Amelía.

Kristin Amelía (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 18:46

82 identicon

Betra er seint en aldrei- til hamingju með daginn;)  Með von að þið hafið átt góðan og bjartan dag:)

Katrin Ösp og Ólöf Alda (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband