27.7.2007 | 13:24
Ekki nema von
Langaði bara að birta texta um vonina en þennan texta samdi Friðrik Sturluson í Sálinni hans Jóns míns.
Það er hugarstríð,
ást og hatur alla tíð
hér í heimi, ár og síð.
Þegar myrkrið fer
eins og alda yfir sker,
þegar eitthvað út af ber.
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Ekki nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Það sem bjargar þér,
heldur vöku fyrir mér,
hversu lítil sem hún er,
gefur þjáðum grið,
leggur bjartsýninni lið
þegar mikið liggur við
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Ekki nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Ykkur mun víst ekki veita af.
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Er það nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf.
Kannski er það von.
Á siglingunni veitir ekki af
hér að eiga von
því hver veit nema færumst við á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Vonandi þið lifið þetta af.
Hef ekkert meira að segja í dag, eitthvað daufur dagur. Eigið góða helgi!!
Það er hugarstríð,
ást og hatur alla tíð
hér í heimi, ár og síð.
Þegar myrkrið fer
eins og alda yfir sker,
þegar eitthvað út af ber.
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Ekki nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Það sem bjargar þér,
heldur vöku fyrir mér,
hversu lítil sem hún er,
gefur þjáðum grið,
leggur bjartsýninni lið
þegar mikið liggur við
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Ekki nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Ykkur mun víst ekki veita af.
Kannski er það von
sem fleytir ykkur yfir úfið haf.
Er það nema von,
því hver veit nema færist þið á kaf.
Kannski er það von.
Á siglingunni veitir ekki af
hér að eiga von
því hver veit nema færumst við á kaf
á morgun.
Voninn´ykkur veitir ekki af.
Vonandi þið lifið þetta af.
Hef ekkert meira að segja í dag, eitthvað daufur dagur. Eigið góða helgi!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Já það er einmitt vonin sem fleytir okkur áfram,ef við missum hana þá er lítið eftir.En elsku Þuríður og þið öll vona að þið eigið góða helgi framundan og við skulum öll halda í vonina..knús og kossar Björk töffari
Björk Andersen (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 13:58
Sæl og blessuð,
ég vona að þið eigið góða helgi líka ,og haldu í vónina alltaf því að ,það er það sem hjálpar okkur öll að komast áfram í lífinu .Ef við áttum ekki von þá væri lífið mjög erfitt.
Þú ert frábært manneskju og litla prinsessan þín er bara algjört hetja .Guð blessi þig og þínar fjölskylda ,
Kveðja Dee
Dolores Mary (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 14:14
Ljós til ykkar alla daga. Daufa sem og glaðlega!
Góða helgi elskurnar.
Ylfa Mist Helgadóttir, 27.7.2007 kl. 16:28
Sæl Áslaug
Takk fyrir að deila með okkur þessum góða texta. Vonin er einhvert sterkast aflið í heiminum. Við erum að gar okkur berur og betur grein fyrir því hvað VONIN ER MIKILVÆG. Það var vonin sem fleytti þjóðinni okkar yfir öll skerin sem urðu á leið hannar frá fátækt til fjársjóða sem við erum svo rík af í dag. Það er alveg sama hvar við berum niður, vonin er alls staðar svo gríðarlega mikilvæg. Vonum öll það besta, alltaf, alstaðar. Kveðja Fríða
Fríða (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:36
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.7.2007 kl. 19:33
Hope is what keeps us going;
But love is what keeps us a live.
(Sorry, ég misreiknaði lengdina)
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.7.2007 kl. 19:35
Hugsa til ykkar vinan, Guð veri með ykkur og styrki gullmolann og hetjuna í baráttunni og ykkur öll.
Guðrún Jóhannesdóttir, 27.7.2007 kl. 20:17
Elsku fjölskylda.Fóruð þið á golfmótið?Eigið góða helgi.Vonarkveðja
halldor johannsson (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 21:23
Fallegur texti.
Góða helgi.
Halla Rut , 27.7.2007 kl. 22:07
Elsku fjölskylda.
Hugsa hlýtt til ykkar og kveiki í kertum fyrir litlu fallegu Þuríði.
Haldið fast í vonina og bjartsýnina.
kv
HS TBR - kona.
TBR Helga (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 00:15
Þetta er ofsalega flottur texti, haldið í vonina, þið eruð hetjur og ég lít upp til ykkar.
Kveðja frá Selfossi
Halla Rós, 28.7.2007 kl. 09:55
KNÚÚS í kotið!! Vonandi áttuð þið góða helgi :)
Elsa Nielsen, 29.7.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.