8.10.2007 | 10:38
......
Jeij Þuríður mín fór í leikskólann, vonandi hefur hún orku í að vera daginn. Var ekki sátt í morgun að fara en ég veit að hún er fljót að jafna sig. Hún er ennþá orkulítil en það eru mjög miklir dagamunir á henni en ALLTAF er hún sofnuð síðasta lagi sjö á kvöldin og alveg sama hvað hún leggur sig mikið yfir daginn. Hefur kvartað lítið undan hausverk um helgina sem er æði þannig hún hefur ekkert verið að kveljast sem ég veit um. Gott gott!!
Þau systkini byrjuðu að æfa badminton í gær, verða einu sinni í viku. Jebbs Theodór fær að vera með og honum finnst það klikkaðslega gaman að hlaupa með spaðann um allan salinn og reyna halda uppi blöðru með spaðanum ehhe. Þær eru líka að fíla þetta systurnar og fara í allar þrautirnar sem þau fara í á æfingum.
Annars mæli ég með því að þið gefið blóðbankanum blóð, hafa verið að auglýsa eftir blóði. Því verr og miður má ég aldrei gefa blóð. Þar sem ég hef psoriasis og þá má ég ekki gefa, sem mér finnst mjög leiðinlegt sérstaklega eftir að Þuríður mín þurfti fyrsta sinn blóðgjöf en hún hefur tvisvar sinnum þurft blóð í þessari baráttu. Fyrsta sinn var það útí Boston eftir aðgerðina sína, hún fékk sýkingu, mikin hita og missti mikið blóð og þá þurfti að dæla í hana miklu blóði sem hjálpaði henni upp aftur. Seinna skiptið var fyrir rúmu ári síðan þegar hún var í erfiðu lyfjameðferðinni sinni sem hún var látin hætta í vegna stækkuninnar en þá fékk hún svo mikin hita og eitthvað fleira sem ég man ekki þetta er í svo mikilli þoku hjá mér þessi tími hjá henni.
Endilega gefið blóð það hjálpar svoooo mikið.
Var að bæta við sjúkrasögu Þuríðar ekki seinna vænna, hef ekki nennt því síðustu mánuði eða tæpa ár. Reyndi að uppfæra síðustu mánuði hjá henni í eins fáum orðum og ég gat. Ef þið klikkið á myndina af mér þá fáiði sjúkrasöguna hennar.
Hér eru systkinin að hlusta á þjálfarann á æfingu í gær. Flottust!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að fá ykkur í Íþróttaskóla BH í gær. Rosalega dugleg öll þrjú.
Nú þarf múttan bara að fara að mæta líka á æfingar :)
Knús
Anna Lilja
Anna Lilja (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:06
Ég er stoltur blóðgjafi.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.10.2007 kl. 11:36
Börnin ótrúlega sæt og áhugasöm á myndinni og já bara flottust
Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.10.2007 kl. 12:38
Já þau eru yndisleg börnin ykkar og ég veit að þið eruð ákaflega stolt af þeim.En gott að heyra að Þuríður hetja hefur kvalist minna um helgina og vonandi helst það þannig áfram..knús til ykkar
Björk töffari (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 13:10
Bara flottust........
Boston (Guðrún) (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 14:25
Auðvitað eru litlu englarnir í KR búningum, hvað annað. Gott að Þuríður er byrjuð í leikskólanum. Það eru sterk skilaboð til hennar um að henni sé að batna og það er frábært. Þessi slikaboð eru líka til okkar allra og við skulum bara trúa þeim. Guð blessi ykkur öllFríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.10.2007 kl. 17:37
já hvað heldurðu badminton er málið í dag... js er að fíla þetta í tætlur nema hvað hann hefur engar svona æfingar til að mæta á.. hann mætir bara með eldri börnum og horfir á og gerir svo sjálfur heheheh :)
hafið það gott koss og knús.... :)
Þórunn Eva , 8.10.2007 kl. 18:30
sendi ykkur ljúfar kveðjur um von,styrk og kærleik.kv,linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.10.2007 kl. 19:50
DIDO Er blóðgjafi og búin að vera langa lengi, engin spurning, allir sem eru heilbrygðir eiga að gefa blóð, það er allavegana mín skoðun því maður veit aldrei hver þarf næst að fá blóðgjöf
Ég vissi ekki að maður gæti farið að æfa badminton svona ungur,frábært
sigga gulludóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.