Leita í fréttum mbl.is

Gleðin yfir því smáa

Ég held að þessir erfiðleikatímar hafi hjálpað mér að skilja betur en fyrr hversu óendanlega innihaldsríkt og fagurt lífið er á allan hátt og að svo margt sem maður hefur áhyggjur af skiptir hreint engu máli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt og mikill sannleikur  

Birna (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 21:43

2 identicon

Þetta er sko dagsatt,alltaf óþarfapirringur.Kv.Hrönn.

Hrönn (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 23:24

3 identicon

Algjörlega:) Mesti sagnleikur sem ég hef heyrt lengi. Knús til ykkar. Þið eruð alltaf á bænalistanum hjá mér. Knúsi knús. Kv Þórunn

Þórunn(ókunnug) (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 23:26

4 identicon

Þú og Óskar hafið kennt okkur hinum margt um hversu innihaldsríkt lífið er. Takk fyrir það. Mig dreymdi ykkur í fyrradag. Í draumnum var ég að passa Þuríði og tók allar hennar kvalir af henni og yfir á mig. Ég vildi óska þess við hin gætum tekið smá af henni inn á okkur til að létta á litlu hetjunni ykkar. Þið eruð í öllum mínum bænum. Þið eigið alveg ótrúlega falleg börn og megið vera heppin að eiga 3 hetjur.

kveðja, Sísí

Sísí (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 07:14

5 Smámynd: Dísa Dóra

Þetta er mikill sannleikur og góður lærdómur.

Dísa Dóra, 14.10.2007 kl. 10:28

6 identicon

Hæ Áslaug mín...ég er alveg sammála þér um þetta og ég held að stundum þurfi mikið til að fólk átti sig á hversu fallegt lífið er og líka að það er engan vegin sjálfsagt að vera heilbrigður og að eignast heilbrigð börn.Óþarfa áhyggjur yfir einhverju sem skiptir kannski miklu minna máli en það sem skiptir mestu máli.Ég dáist af ykkur hetjunum og þið eruð ávallt í mínum bænum.Ég fer á kertasíðuna hennar Þuríðar eins oft og ég man og tendra ljós fyrir superhetjuna.Baráttukveðjur

Björk töffari (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 11:21

7 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Mikið er ég sammála þér.  Fyrir okkur sem eigum langveik börn vitum að hvert augnablik er dýrmætt og óþarfa pirringur eyðir bara orku sem er best nýtt með þessum elskum okkar. 

knús og kram.

Bergdís Rósantsdóttir, 14.10.2007 kl. 12:03

8 Smámynd: lady

þú ert hetja litla dama,hvað það er alveg ótrúlegt hvað það er lagt á svona litla stúlku ég mun byðja fyrir þér og vona að allt gangi vel óska þinni fjölsk að þið eigi góða helgi Kv Ólöf

lady, 14.10.2007 kl. 13:01

9 Smámynd: Þórunn Eva

hæ hæ sta mín :) mikið var gaman að sjá þig í gær og vonandi var stuð í afmælinu :) koss og knús á þig sæta mín... ég kom enmitt upp um 3 og ætlaði að kveðja þig en þá varstu farin... aarrgghhh

en ég knúsa þig bara seinna í staðin :)

hafðu það gott sæta mín

Þórunn Eva , 14.10.2007 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband