Leita í fréttum mbl.is

Stórtónleikar til styrktar SKB

Fréttatilkynning tekin af www.midi.is  

Stórtónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, sem fresta varð milli jóla og nýárs verða haldnir í Háskólabíói sunnudaginn 20. janúar.

Tónleikar sem halda átti 9. árið í röð til styrktar SKB milli jóla og nýárs en þurfti að fresta vegna veður hafa fengið nýja dagsetningu. 
Tónleikarnir fara nú fram í Háskólabíói sunnudaginn 20. janúar og hefjast  stundvíslega kl. 16:00 - Húsið opnar klukkan 15:30.

Flest allir sem koma áttu fram á tónleikunum hafa staðfest að þeir geti komið fram á nýrri dagsetningu. Ljóst mátti vera þegar þurfti að fresta tónleikunum að einhverjar breytingar á dagskránni yrði óumflýjanlegar. Enn sem komið er hefur þó engin listamaður þurft að fresta þátttöku.

Skipuleggjendur tónleikanna vilja þakka umburðarlyndi miðaeigenda og þakka þeim enn og aftur stuðninginn við gott málefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn Eva

ég ætla sko að reyna að mæta.... koss og knús

Þórunn Eva , 6.1.2008 kl. 14:06

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hef því miður engan möguleika á að mæta...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.1.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Adda bloggar

sendi minar bestu kv að austurlandinu

Adda bloggar, 6.1.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Auður Kristín Matthíasdóttir

Væri alveg til í að mæta en.....  Þar sem ég bý fyrir vestan þá sendi ég mínar bestu kveðjur.

Auður Kristín Matthíasdóttir, 6.1.2008 kl. 22:47

5 identicon

Já ég hvet alla til að mæta, var kannski orðið uppselt?

Bestu kveðjur úr Kópavogi....og JÁ nú tekst kerlingunni loks að kommenta í blessaðri tölvunni sinni:-) Vúhúúú

ABB (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 23:19

6 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir, 7.1.2008 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband