Leita í fréttum mbl.is

Elsku Óskar minn

Minn elskulegi eiginmaður, besti vinur og sálufélagi á afmæli í dag.  Drengurinn orðinn hvorki meira né minna en 35 ára gamall, mér og mínum börnum (og hans náttúrlega líka ehe) langar að senda honum endalaus knús tilefni dagsins.  Því það er svo frábært tilefni að fagna ætlum við hjónin útað að borða í kvöld á einn af mínum uppáhalds stöðum (takk Steinunn mínKissing) og hlakka mikið til.

Hérna eru uppáhalds drengirnir mínir á þrettándanum:

P1068986

Annars er það að frétta að það þarf að minnka flogalyfin hjá hetjunni minni henni Þuríði Örnu, hún er víst að fá alltof stóran skammt af einum lyfjunum en það verður gert mjög mjög hægt að okkar ósk.  Ég fæ bara í magan við þá tilhugsun að láta minnka þau, það lifir svo sterkt í minningunni þegar það var gert síðast en þá var hún búin að vera krampalaus í þrjá mánuði og þá var byrjað að minnka lyfjaskammtinn hennar þegar það leið ekki að löngu að hún byrjaði að krampa aftur og stoppaði ekki í tæp tvö ár á hverjum degi.Frown  Núna er liðið ár síðan hún fékk síðstast krampann og mig langar ekki að upplifa það aftur, auðvidað þarf það ekki að vera að hún fari að krampa aftur en hún er bara svo ótrúlega viðkvæm fyrir breytingum.  ohhh svoooo erfitt!  En hún má heldur ekki vera of lyfja-drukkin sem hún verður að fá of stóra skammta og það verður að laga, ég veit það.  Sem sagt lyfjamælingin hjá henni kom ekki vel út og fer hækkandi.  Bwaaahh!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til lukku með manninn þinn, og hafið það einstaklega notalegt í kvöld. Sendi mína bestu strauma einsog vanalega til hetjunnar ykkar.

Knús frá einni sem fylgist með á hverjum degi og þakkar fyrir tækifærið til þess. 

Jóhanna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 09:23

2 identicon

Til lukkur með kallinn  

Kveðja Guðrún, Jói og dætur.

Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 09:25

3 identicon

Til hamingju með Óskar.Er það rétt munað hjá mér giftuð þið ykkur ekki í  þættinum

Já  og fóruð í flottu ferðina til Indlands eða Malasíu? Gangi ykkur vel.

anna (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 09:34

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hæ hæ til hamingju með daginn Óskar og njótið þið ykkar vel í kvöldverðarveislunni ykkar. Gangi ykkur allt í haginn og sérstaklega með að minnka lyfin hjá "kraftaverkinu" ykkar. Guð veri með ykkur Fríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.1.2008 kl. 09:40

5 identicon

Til hamingju með daginn gamli :) Ertu nokkuð farinn að telja þau gráu?  Haðu það gott í dag og kvöld.

 Kveðja úr Kópó

Linda og strákarnir

Ps. strákarnir eru að hafa áhyggjur að þú sért að verða of gamall fyrir einhverja keppni niðri í TBR. (kannastu við þá keppni?)

Linda og strákarnir (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 10:03

6 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Til hamingju með manninn þinn.  Hann á sama afmælisdag og kallinn minn.  Sem er mjög skemmtileg tilviljum. .

Gangi ykkur rosalega vel með hetjunna ykkar.  Hugsa hlýlega til ykkar. . Vonandi á þetta bara allt eftir að blessast.

Þórhildur Daðadóttir, 29.1.2008 kl. 10:47

7 identicon

Til hamingju með húsbóndannog góða skemmtun í kvöld. Kærleikskveðjur

Kristín (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 11:40

8 identicon

Sæl Áslaug og til hamingju með "gamla manninn". Aldeilis flott viðtalið við þig í vikunni, allir hérna í plássinu búnir að lesa blaðið og dáðst að ykkur hetjunum, enda ekki annað hægt.

              Kveðja Sóley og Örvar

Sóley (skb) (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:49

9 identicon

Til hamingju með eiginmanninn

Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:52

10 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Til hamingju með manninn þinn  Ég óska ykkur góðs dags elskurnar

Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.1.2008 kl. 13:13

11 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

til hamingju með manninn þinn Áslaug mín, þú skilar kveðju góða skemmtun í kvöld.

Vonandi gengur bara allt vel með Þuríði og breytinguna á lyfjunum, það er alveg ljóst eins og þú segir að hún getur ekki verið svona, en kramparnir hljóta að vera hræðilegir, skil að þú sért svolítið smeyk.

kærleiksknús og ljós til ykkar 

Guðrún Jóhannesdóttir, 29.1.2008 kl. 13:32

12 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju með húsbóndannHappy Birthdayog góða skemmtun í kvöld.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.1.2008 kl. 13:33

13 Smámynd: Þórunn Eva

innilega til hamingju með mannin....  og hafið það gott í kvöld

Þórunn Eva , 29.1.2008 kl. 14:08

14 identicon

Til hamingju með manninn þinn

Hulda Klara (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 14:24

15 identicon

Til hamingju með manninn. Og stórt knús á litlu hetjuna.

kærleikskveðja Guðrún

Guðrún (Boston) (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 14:24

16 identicon

Hjartans hamingjuóskir með bóndann,og njótið kvöldsinsþað á vonandi allt eftir að ganga vel hjá brosdúlluni hún er svo dugleg.Baráttukv.Hrönn.

Hrönn (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 14:56

17 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Til hamingju með manninn þinn

Njóttið dagsins

kv

Sigga

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 29.1.2008 kl. 14:58

18 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Til hamingju með manninn þinn !  Njótið þess að fara saman út að borða.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 29.1.2008 kl. 15:54

19 identicon

Til hamingu húsbóndan og góða skemmtun í kvöld , erum búin að lesa vikuna , flott viðtal og flottar myndir , hugsum til Þuríðar Örnu

Kveðja

Dagrún (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 15:59

20 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Elsku Áslaug og Óskar. Innilega til hamingju með daginn. Ég hef skrifað áður og þá sagði ég ykkur að ég var flogaveik sem barn og var alltaf hrædd. Þegar ég var 13 ára þá fór ég til fyrirbænar í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þar var Sumarmót Hvítasunnumanna. Jesús læknaði mig. Þvílík lán að losna við flogaveiki. Mamma mín fékk heilaæxli og varð það illkynja. Veikindi hennar byrjuðu þegar hún var 19 ára og hún dó 43 ára. Mamma var með lamaða hendi þann tíma sem ég fékk að vera með henni. Ég var að lesa viðtalið við þig Áslaug og ég skil aðstæður þínar. Þvílíkt bull þegar fólk er að tala við ykkur um lánsemi. Eins veit maður ekki um ókunna hvort þau eru að spyrja mann vegna gæsku eða illsku. Þannig að stundum hendir maður perlum fyrir svín eins og stendur í Biblíunni. Þetta meinast að sumt fólk er virkilega miskunnarlaust eins og þið hafið upplifað nú í harðri baráttugöngu með Þuríði. Þið hafið kannski opnað hjarta ykkar fyrir einhverjum sem svo var miskunnarlaus og bar út lygar og óhróður um ykkur. Lífið er aldeilis ekki alltaf dans á rósum heldur rósarstilkum. Mikið er ég hreykin af ykkur. Megi almáttugur Guð lækna Þuríði og gefa ykkur styrk í baráttunni með henni. Guð blessi ykkur.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.1.2008 kl. 16:12

21 identicon

Sæl og blessuð og til hamingju með manninn

Megið þið eiga yndislegan dag og vonandi gengur vel að laga lyfin hjá hetjunni ykkar.

Kv. Ragna

Ragna (ókunn) (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 16:29

22 identicon

Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra og vona að þið eigið dásamlegt kvöld í vændum.Og þuríður mín uppáhaldselska þetta verður allt í lagi,ég er alveg viss um það.Kærleiksknús á línuna

Björk töffari (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 16:29

23 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Takk Áslaug fyrir að vilja vera bloggvinur minn og innilega til hamingju með manninn þinn.Megi þið eiga yndislega kvöldstund saman.

Agnes Ólöf Thorarensen, 29.1.2008 kl. 17:40

24 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Til lukku með maninn þinn Snúllan mun vonandi þola lækunina á lyjonum,krossum fingur knús og koss Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 29.1.2008 kl. 18:12

25 identicon

Til hamingju með stóra strákinn.Áfram Þuríður.Kærleikskveðja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 19:37

26 Smámynd: Elsa Nielsen

Til hamingju með kallinn :) Njótið kvöldsins

KNÚÚÚS

Elsa Nielsen, 29.1.2008 kl. 22:08

27 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Til hamingju með afmælið Óskar! Og ég vona að þið hafið notið kvöldsins!!! Klukkan er orðin svo margt að þið eruð eflaust komin heim, södd og sæl!

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.1.2008 kl. 22:22

28 identicon

Innilega til hamingju með Óskar. Það hljómar vel að gera sér dagamun og fá sér gott að borða  Vonandi gengur súper vel að minka lyfin hjá Þuríði ykkar.  Það er yndislegt hvað það er margt fólk sem fylgist með ykkur hér og hugsar ROSALEGA fallega til ykkar, biður fyrir ykkur öllum og þykir bara vænt um ykkur þó svo að maður þekki ykkur ekki. Sjálf bý ég ekki á Íslandi og hef því ekki lesið viðtalið við þig í tímaritinu en ég geri það við tækifæri.

Gangi ykku allt i haginn og guð veri með ykkur og fjölskyldum ykkar.

Guðrún

Guðrún (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 22:24

29 identicon

Til hamingju með karlinn og hafið það gott í kvöld

Brynja í Vesturberginu (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 12:03

30 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Innilega til hamingju með manninn þinn.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.1.2008 kl. 18:27

31 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

til hamingu með óskar og vonadi hafið þið haf það gott

ég las vikuna og þetta var flott viðtal

knúsGunna sem fylgist með en kvittar sjaldan

Guðrún unnur þórsdóttir, 30.1.2008 kl. 18:28

32 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

ELSKU ÓSKAR MINN. Þessi fyrirsögn er svo falleg og í henni svo mikill kærleikur að maður fær bara góðar tilfinningar í hjartað. Guð veri með ykkur Fríða

Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.1.2008 kl. 11:59

33 identicon

Til hamingju með kallinn
 

Marianna (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband