25.2.2008 | 20:04
Update
Þá er hetjan mín byrjuð í rannsóknum, það fannst nefnilega einhver sýking í blóðinu hjá henni sem er að sjálfsögðu ekki gott. Engin kinnhols- né lungabolga, tekin þvagprufa sem tekur nokkra daga að fá útur og svo seinna í vikunni mun hún fara í ómskoðun á maga og ekkert meira planað í bili. Mikið er ég glöð að það er eitthvað að ske núna því loksins eru þeir farnir að sjá að þetta er ekki eðlilegt hjá henni, ég er líka svo glöð hvað einn af krabbameinslæknunum er orðinn harður að fá að vita afhverju þetta stafar. Þeir hafa nefnilega alltaf bara einblínt sér að höfðinu hennar en núna vilja þeir ath hvort þetta stafar af einhverju öðru sem það gerir væntanlega en vonandi ekki neitt slæmt samt.
Allt orðið rólegt núna þannig mín ætlar að læra smotterí í enskunni og svo horfa á Idolið þó ég viti hverjir detta út hehe get aldrei beðið eftir aðal kvöldinu hérna heima verð alltaf að kíkja á netið að utan.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi finnst hvað veldur, málið er einfaldlega þannig mín kæra að meðan það finnst ekki þá er ekki hægt að vinna gegn því.
Blessaða barnið
Ragnheiður , 25.2.2008 kl. 20:23
hehehe hég er búin að því líka gerði það um helgina heheheheheh
gangi ykkur vel knús og koss
p.s gaman að hitta þig í gær sæta þrátt fyrir öll lætin í skæruliðanum okkar... hehehehe
Þórunn Eva , 25.2.2008 kl. 20:24
sæl
Hef fylgst með hvernig ykkur fjölskyldunni gengur. Það gladdi mig að loksins fær hún einhverjar rannsóknir eftir þessi miklu veikindi. Vonandi geta læknanir fundið út hvað hrjáir hana svo henni batnar og komist á leikskólann.
Bestu baráttu kveðjur
Ester
Ester (ókunnug) (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 20:25
Svanhildur Karlsdóttir, 25.2.2008 kl. 20:28
Flott það eigi að gera eitthvað fyrir litlu dúlluna, gangi ykkur vel
Guðborg Eyjólfsdóttir, 25.2.2008 kl. 20:43
Krossa fingur fyrir ykkur
Hulla Dan, 25.2.2008 kl. 21:01
Gott að nú á að leita vel og rækilega að orsök þessa hita. Bið að nú finnist orsökin og á henni verið tekið með góðum árangri. Bessun Guðs í línuna Fríða
fridabjarna (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:12
gott að eitthvað er að gerast í rannsóknum...magnað að þurfa alltaf að stappa niður löppum og hálf garga til að fá hlutina í gegn.Gangi ykkur vel,,
Agnes Ólöf Thorarensen, 25.2.2008 kl. 21:50
Fyrr má nú vera að þessir læknar fari að hugsa eitthvað... Ég væri orðin alveg brjáluð yfir þessum seinagangi.
Annars gangi ykkur bara rosalega vel og ég vona að litla daman fari nú að koma til og hægt verði að finna út hvað er að henni.
Knús frá okkur
Anna Lilja (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:54
Vonandi kemur eitthvað út úr þessum rannsóknum. Gangi ykkur vel.
Linda litla, 25.2.2008 kl. 23:03
Mikið var að eitthvað var gert fyrir hana. Veit hvað það er að vera með sýkingu í blóði - úfff. Fylgist með og hugsa til ykkar. Gangi ykkur vel
Fjarknús úr London
Hrundski (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 23:17
Hæ,
Vonandi finna þeir út úr því hvað er að hrjá litlu hetjuna ykkar og vonandi fer henni að líða betur.
ÞriðjudagsKNÚS,
Margrét
Margrét (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 08:47
Vonandi kemur eitthvað út úr þessum rannsóknum
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.2.2008 kl. 09:54
Kristín (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 12:56
Krossa putta og vona að allt fari að óskum, hægt verið að greina hvað er að og laga það! Kveðja að vestan.
Ylfa Mist Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 14:53
Vona að það komi eitthvað útúr þessum rannsóknum og að það verði þá meðhöndlað sem best!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 26.2.2008 kl. 15:04
Krossa putta og tær
gangi ykkur vel
baráttukvedja frá DK
María Guðmundsdóttir, 26.2.2008 kl. 17:08
Við krossleggjum líka putta og tær.Ástarkveðjur.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:08
Enn gott að heyra að þeir ætli loksins að gera eitthvað. Það veitir ákveðið öryggi, það er svo vont að vita ekki neitt....
Enn sendi knús á línuna. og vonandi fer Hetjan að lagast. Trúi bara ekki öðru.
Halla Rós (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 07:57
Vúúú það var mikið að eitthvað er gert.Bið guð að vera með ykkur elskurnar og knúsaðu aðalhetjuna frá mér Áslaug mín.Er með ykkur í andanum..knús
Björk töffari (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 08:00
Stella A. (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 13:31
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:40
Ég hef verið að lesa bloggið þitt, og sá þar sem þú varst að skrifa um athugsemdir útaf stafsetningunni þinni frá fólki, ég á ekki til orð.....hvað er eiginlega að fólki að kommenta svona, stafsetningin er ekki málið
Málið er veikindi dóttur þinnar og ykkar líðan!
Megi allt hið góða vera með ykkur og styrkja, gangi ykkur sem allrabest
Didda, 27.2.2008 kl. 15:21
hm (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 00:17
.....vonandi finnst hvað er að svo stubbunni fari að líða betur.....
Kv Katrín.
Katrín (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 11:01
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.2.2008 kl. 12:38
Elsku fjölskylda ég hef verið að kíkja á ykkur af og til hér á blogginu og mér finnst þið öll vera algjörar hetjur. Það álag sem fylgir því að vera veikur er mikið og í raun gerir enginn sér grein fyrir því nema að hafa lent í því. Megi góður guð fylgja ykkur alltaf.
Berglind ókunnug (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.