Leita í fréttum mbl.is

Bara draumur í dós

Það var hrikalega gaman í gær í tívolíinu í Svíþjóð, komum heim um níu í gærkveldi og alveg búin á því en stelpurnar voru vakandi í 18 klukkutíma straight (fyrirutan 5 mín. dott í rútunni á leiðinni í tívolíið) sem sýnir bara að Þuríður mín er mjög orkumikil þessa dagana.  Einhverntíman hefði hún ekki geta haldið sér vakandi meira en tvo tíma, bara gott og gaman.

Ætla bara að leyfa ykkur að njóta ferðarinnar með okkur hérna í nokkrum myndum, njótið!

P5170914
Perlan mín dottaði í 5 mín í rútunni alveg til í lætin.Cool

P5170929
Þarna er Þuríður mín Arna að koma þjótandi niður og þið sjáið perluna mína fylgjast með hérna til hliðar, en þetta var fyrsta tækið sem hún fór í sem var að sjálfsögðu vatnsrússíbani ásamt pabba sínum.  Verst að hún var of lítil í flest stærri tækin sem henni langaði í, það er svona að vera lítið miða við aldurFrown.

P5170939
Hetjan mín svaka stollt að sýna okkur hvað hún blotnaði mikið í rússíbananum.

P5170955
Perlan mín stollt að sigla bátnum.

P5170979
ÉG veit ekki alveg hvort skemmti sér betur í þessu tæki, Þuríður Arna mín eða Skari minn.

P5171001
Þetta er eitt af uppáhalds tækjum systranna, þær hreinlega skríkja báðar af gleði allan tímann.

P5171036
Komin smá svefngalsi í stelpurnar.

P5171057
Að sjálfsögðu var Þuríður Arna mín að kæla sig niður í góða veðrinu með góðum drykk.

P5171060
Oddný Erla glöð með ferðina, takk fyrir!!  En þessi ferð var algjör draumur dós fyrir þær sérstaklega hetjuna mína sem ELSKAR tívolí.

Hefði getað sett trilljón myndir í viðbót en leyfi bara ættingjum og vinum að njóta þeirraWhistling.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

  bara til lukku med ferdina. Ædislegar myndir bara! kvedja frá dk.

María Guðmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 16:30

2 identicon

Frábær ferð, það er greinilegt af myndunum.

Njótið lífsins.   Kær kveðja,  Stella A.

Stella A. (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Glæsilegar myndir og gaman að heyra hvað ferðin gekk vel og börnin njóta sín í botn.

Helga Magnúsdóttir, 18.5.2008 kl. 17:10

4 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

greinilega verið mikið fjör og gott veður.  Æðislegt að fá að skygnast aðeins inn í ferðina með þessum myndum.

Bergdís Rósantsdóttir, 18.5.2008 kl. 19:27

5 identicon

Mikið eru þetta fallegar myndir af stelpunum og þvílík gleði í þessum fallegu andlitum.  Æði að þið nutuð ferðarinnar og mikið er gaman að sjá hvað Þuríður geislar af frískleika.  Bara yndislegast af öllu.  Bið um góða daga og tendra ljós fyrir ykkur. 

kærleiksknús 4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 20:32

6 identicon

Frábært að ferðin hafi verið glæsileg.Frábærar myndir,takk.Er Skari ekki hálfhræddur þarna,eða er þatta gleðibros??Kveðja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 20:54

7 Smámynd: Þórunn Eva

geggjaðar myndir sæta mín... skín alveg í gegn gleðin á myndunum...

Knús og koss á ykkur

Þórunn Eva , 18.5.2008 kl. 21:09

8 identicon

Gaman að sjá að ferðin hefur verið ánæguleg , fábærar myndir að prinsessunum ,gleðin skin í gegn

Dagrún (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 21:34

9 identicon

Yndislegt hvað ferðin hefur heppnast vel . Takk fyrir að fá að sjá myndirnar og gleðina sem sést greinilega í þeim. Guð blessi ykkur.

Kristín (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 22:53

10 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þessar myndir af ykkur eru sko aldeilis góð sumargjöf eftir strembinn vetur. Til hamingju öll

Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.5.2008 kl. 23:46

11 Smámynd: Hulla Dan

Yndisleg börn sem þið eigið. Gaman að þið skemmtuð ykkur svona vel og æðislegt að sjá hvað Þuríður hefur braggast.

Kveðjur frá dk.

Hulla Dan, 19.5.2008 kl. 09:13

12 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Dásamlegt hvað allt gekk vel og yndislegt að þið nutuð ykkar svona vel!  Gullfallegar myndirnar af litlu rósunum þínum. 

Emma Vilhjálmsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:08

13 identicon

jii hvað þetta hefur verið gaman hjá stelpunum og ykkur hefur örugglega ekki leiðst heldur að sjá þær skemmta sér svona vel;D..;*

Tinna Rut (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 11:27

14 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Vinur minn hefur þá farið með ykkur, ásamt fjölskyldunni hans.

Æðislegar myndirnar af stelpunum þínum

Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.5.2008 kl. 15:37

15 identicon

Frábærlega gaman að sjá þessar myndir - þetta hefur verið dásamlegur dagur með stelpunum og öllum hinum líka ;)

yndislegt - það eru svo góðir hlutir að gerast - dásmalegt ;)

Berglind Elva (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband