12.7.2008 | 08:26
"DAGURINN" er í dag
Jamm.. gott fólk - í dag er "DAGURINN"
Þetta er dagurinn sem Áslaug mín kom í heiminn fyrir 31 ári síðan - til hamingju með afmælið elsku ástin mín :)
Þetta er dagurinn sem samband okkar Áslaugar byrjaði (Sálarball 11. júlí - það var komið fram yfir miðnætti) - til hamingju ég með að hafa náð í svona yndislega konu :)
Þetta er dagurinn sem fyrsta barnið okkar fékk nafnið sitt - til hamingju elsku Þuríður kraftaverk :)
Þetta er dagurinn sem við Áslaug giftum okkur fyrir 5 árum síðan - til hamingju við öll :)
Elsku Áslaug - þú hefur gert mig svo hamingjusamann og fyrir þig á ég auðveldara með að sjá góðu hliðarnar á lífinu. Vona að þú njótir dagsins í dag - Surprise.
Það er svo sannarlega gott að skella svona mörgum stórviðburðum á sama daginn - en ég verð samt að viðurkenna að maður þarf að fara nokkrum sinnum í gegnum hugann til að athuga hvort maður sé að gleyma einhverjum merkisviðburði sem gerðist þennan dag. Heyrðu jú.... Ólöf Garðars yndisleg frænka mín á líka afmæli í dag. Ólöf og hennar fólk fyrir norðan hafa svo sannarlega verið okkur yndisleg - takk fyrir allt mín kæra og til hamingju með daginn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ÖLL!!! Allir fingur og allar tær í lukkukross fyrir myndatökunum í næstu viku.
Gangi ykkur allt í haginn
Kv. frá DK
Begga DK (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 09:02
Til hamingju með daginn Knús á ykkur alla fjölskylduna
Guðrún (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 09:23
Innilega til hamingju með daginn kæra fjölskylda!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 09:31
Elsku "þið öll"
Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins - megi hann verða ykkur jafn yndislegur og þið eruð sjálf
Sigrún (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 09:36
til hamingju með daginn elsku dullan mín hafðu það ógó gott í dag og njóttu dagsins.... LOVE á þig
þín vinkona.....
Þórunn Eva , 12.7.2008 kl. 09:51
Yndislegastur er hann Skari þinn að skrifa svona fallega á bloggið þitt. Til hamingju með daginn Áslaug og þið Öll og njótið vel að eiga hvort annað ;)
Bestu Kveðjur, Ellen
Ellen Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 09:57
Æ ég fékk tár í augun af því að lesa þetta. Sætastur hann Óskar þinn að skrifa svona fallega til þín á bloggið þitt. Til hamingju með daginn þið öll. Ég þekki ykkur ekki neitt en hef fylgst með ykkur í gegnum síðuna hjá henni Björk Andersen (hún er frænka mín). Þið eruð bara yndislegust og ég dáist að ykkur. Og ég verð að taka undir það sem fólk hefur verið að segja hérna: mikið rosalega eigið þið falleg börn. Enda ekki furða þar sem foreldrarnir eru bæði fjallmyndarleg :) Vona að þið eigið góðann dag í dag og einnig bið ég þess að þið njótið sumarsins og eigið margar góðar stundir. Hafið það gott...knús og kveðjur úr Árbænum Þóra.
Þóra (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 10:18
til hamingu með daginn öll, njótið vel
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 10:52
til hamingju með allt heila klabbið:)
njótið dagsins:*
katrín atladóttir, 12.7.2008 kl. 11:13
Til hamingju með daginn Áslaug og þið öll. Ég á nú líka afmæli í dag. Ég orðin tvítug. Kveðja, Eydís Eva (var að vinna á Hofi)
Eydís Eva (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:24
Elsku fjölskylda !
Fallegt blogg! Hver lína staðfestir kærleik og skilyrðislausa ást og umhyggju. Til hamingju með þennan fallega dag!
Tendra ljós og sendi ykkur öllum knús inn í daginn kveðja 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:33
Til hamingju með afmælið sys, frænka og mágkona Hlökkum til að koma í kökur í dag
Oddný sys og fjölsk (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:35
innilegar hamingjuóskir í tilefni þessa mikla dags
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:36
En fallegt blogg, og innilega til lukku með daginn þinn, já og ykkar allra. Eigðu góðan dag.
Jóhanna Mgnúsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:54
Guð minn góður!!! Ég fæ bara tár í augun yfir þessum fallegum skrifum hjá eiginmanninum þínum, til hamingju með daginn þið öll og njótið hans sem ég veit að þið gerið
Kær kveðja frá einni sem fylgist alltaf með ykkur, þið eruð svo frábær
Ella (ókunnug) (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 11:56
Hjartanlega til hamingju FRÁBÆRA fjölskylda með þennann mikla dag.Enn og aftur þakka ég fyrir þín skrif(ykkar)og mega fylgjast með ykkur.Kærleikurinn,ástin,hjálpsemin hjá stórum sem smáum.Þið eruð ekkert annað en mannbætandi.Ekki veitir,af allavega mér..Þið eruð Furðuverk.Með leyfi óska ég öllum til hamingju með daginn og góðs dags..........og ég læt mig bara dreyma um að ég sé að borða mitt uppáhald brauðtertur og snittur..eigið góðan dag.Kveðja Dóri
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:26
Til hamingju með daginn Áslaug mín og þið öll og njótið
EP
Ellen (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:32
Yndisleg færsla sem endurspeglar það sem við vitum fyrir. Þið eruð yndisleg fjölskylda. Innilegar hamingjuóskir öll sömul, njótið vel. Það verður spennandi að fá fréttir af ,,suprise" uppákomunni sem þú, Óskar, ert búinn að plana. Þetta er stór dagur í víðasta skilingi þess orðs
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 12.7.2008 kl. 12:39
TIL HAMINGUJU ÖLL..NJÓTIÐ DAGSINS. KVEÐJA ÞORGERÐUR..
Þorgerður H.Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 12:45
Innilegar hamingjuóskir með þennan frábæra dag, hvert annað og tilveruna.
Ragnheiður , 12.7.2008 kl. 12:59
til lukku með daginn elskurnar mínar hlökkum til að sjá ykkur á eftir kv ma
mamma (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 13:02
Til hamingju með daginn :) hafið það rosa gott í dag
Helga Jóhanna (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 13:31
Elsku fjolskylda til hamingju med daginn!! Hugsum til ykkar fra Spani
Unnur og Sigurdur Gardar (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 13:49
Hjartanlega til hamingju með þennan stóra og fallega dag!
Þið eruð yndisleg!
Bergljót Hreinsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:06
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:40
Til hamingju með þennan fallega dag
Auður (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 14:54
innilega til hamingju með daginn ykkar.
fallegt blogg hjá eiginmanninum
Gunnag (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 16:46
Til hamingju með daginn, Áslaug og þið öll :)
Maríanna (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:15
Til hamignju með þennan stóra dag í ykkar lífi
Berglind Elva (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:22
Til hamingu með daginn öll sömull
Dagrún (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:43
Til hamingju með daginn öllsömul
Bergdís Rósantsdóttir, 12.7.2008 kl. 19:07
Já þetta er DAGURINN og til hamingju þið öll. Mikið er frábært að lesa þetta blogg frá þér Óskar. það er frábært að karlmenn skuli vera svona opinskáir. Það var ekki til siðs hér einu sinni því miður. Njótið lífsins, til þess er það
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.7.2008 kl. 20:01
Risa knús á línuna, Innilegar hamingju óskir með daginn öll.
Vona að dagurinn verði frábæ hjá ykkur.
Afmæliskveðjur Guðrún, Jói og dætur
Guðrún Bergmann (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 20:48
Innilegar hamingjuóskir með daginn, kæra fjölskylda. Í mínum huga eruð þið fjölskylda ársins.
Sólveig (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 21:17
Elsku vínkona.
Innilega til hamingju með daginn og vonandi hefur hann verið yndislegur mín mætir sko fersk að ári ekki spurning. En kem bara í svona seinna kaffi þar sem það er von á okkur bráðum. Auðvitað til hamingju öll með 5 árin alveg ótrúlegt hvað tíminn flýgur mér finnst svo stutt síðan við vorum í giftingunni hjá ykkur. Kraftaverkið Þuríður yndis moli man sko eftir skírninni líka, yndislegust!!
Bestur kveðjur til þín frá okkur hérna í DK.
Brynja og co.
Brynja (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 22:47
Kæra fjölskylda - innilega til hamingju með daginn!
Þið eruð sammarlega öll frábær!!
Ása (ókunnug) (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 00:35
innilega til hamingju øll med thessa merkisdaga. Fallega skrifad og vonandi var dagurinn ykkur ædislegur.
hafid thad gott kæra fjølskylda.
María Guðmundsdóttir, 13.7.2008 kl. 04:34
Til hamingju með daginn Áslaug - vona að dagurinn verði yndislegur hjá ykkur famelíunni.......
Kv Katrín.
Katrín Melstað (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 06:31
Innilegar hamingjuóskir með daginn Áslaug mín. Vonandi hafið þið notið hans vel. Bestu kveðjur.
Kristín (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 13:32
Var búin að senda Áslaugu hamningjuóskir fyrirfram með daginn, en vissi ekki þá að þetta er svona STÓR dagur svo ég bæti við hamingjuóskirnar.
kær kveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 22:31
Innilegar hamingjuóskir með daginn elskurnar mínar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.7.2008 kl. 00:47
Æ, betra er seint en aldrei ekki satt? Innilega til hamingju með stórmerkilegan dag kæra fjölskylda!
Oddný Sigurbergs (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.