Leita í fréttum mbl.is

Gleðilega páska

Kæru lesendur
Gleðilega páska og vonandi hafa þeir verið svona yndislegir einsog hjá okkur.  Erum búin að hafa það æðislegt, allir hressir og kátir sem er fyrir mestu.  Erum búin að leika okkur dáltið mikið úti, fara austur fyrir fjall, matarboð, bjóða fólki til okkar og svo lengi mætti telja.  Bara gaman!!
P4128700
Þuríður mín Arna er nú ekki mikil nammigrís en hún var ekki lengi að torga þessu eggi í sig og sleppti líka öllu namminu í því.
P4118673
Hinrik mínu fannst ofsalega notalegt að vera þarna í sumarbústaðnum.
P4128720
Gaurinn minn hann Theodór í göngutúrnum okkar í dag
P4128756
Kíktum í skóginn við Rauðavatn í dag og þar voru þau að týna köngla og fannst það sko ekki leiðinlegt, hérna er Oddný Erla með alla sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

gleðilega páska...

Halldór Jóhannsson, 12.4.2009 kl. 18:46

2 identicon

Gaman að lesa bloggið þitt það  er svo mikil gleði og kærleikur sem kemur frá þér.Gleðilega páska og njótið þess.

Kveðja til stórfjölskyldunar  Birgitta.

Birgitta (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 22:15

3 Smámynd: Aprílrós

Gleðilega hátið elskurnar. ;)

Aprílrós, 12.4.2009 kl. 23:22

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Frábært að allir eru glaðir og kátir. Gleðilega hátíð elskurnar

Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.4.2009 kl. 00:34

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir, 13.4.2009 kl. 06:52

6 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

kærleikskveðja frá Hellu.

Agnes Ólöf Thorarensen, 13.4.2009 kl. 16:25

7 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Gleðilega páska

Guðrún unnur þórsdóttir, 13.4.2009 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband