10.12.2006 | 20:46
Svaka stuð að baka....
Það var sem sagt stuð að baka og allir skemmtu sér svakalega vel sérstaklega stelpurnar mínar, til þess var leikurinn gerður
Á morgun verður svo fyrsti dagur geislameðferðar og ég væri að ljúga að ykkur ef ég myndi segja að ég væri ekki kvíðin. Læknarnir vilja ekki byrja að gefa henni stera ath fyrst hvort hún fái aukaverkanirnar sem geta fylgt og ég spyr bara síðan hvenær fékk hún ekki aukaverkanir sem hún getur fengið með lyfjunum sínum, ég get talið það með annarri.
Æjhi mig langar svo að hún fái að njóta jólanna því ekki hefur hún gert það síðustu tvö jól, mig langar svo að sjá hana spennta við að opna pakkana sína. Ég reyni að vera vongóð að það takist því síðasta vika hefur verið frekar góð hjá henni en það hefur líka enst mest í viku og svo búúúmmm búið og henni fer að líða illa. Mig langar líka svo að fara hlakka til jólana við fjölskyldan erum nefnilega mikið fyrir jólin einsog mörg ykkar en ég bara get ekki fundið þá tilhlökkun vonandi fer hún að koma, ég veit það kemur ef hún heldur áfram að vera svona "hress", æjhi þetta er eitthvað svo erfitt.
Mig langar bara svo heitt og innilega að hún væri heilbrigð og ég hefði einhverjar óþarfa áhyggjur sem skipti sem minnstu máli.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
342 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegar myndirnar af bakarameisturunum..... gangi ykkur ofsalega vel á morgun.
Risa knús til ykkar allra, Lilja Kr.
Lilja Björk Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 21:07
hæhæ elskurnar mínar ég á nú eftir að fá notendanafn og lykilorð
En annars langar mig að senda ykkur stórt knús og góða strauma fyrir morgundeginum. Gangi ykkur rosalega vel.
kökurnar voru mjög góðar enda bakaðar af bakarameisturum,vonandi verða þær ekki búnar næst þegar við komum. Erum nefnilegar alveg til í að fá mjólk með þeim þá heheheheh
knús og kossar í bili! heyrumst á morgun. þangað til
Hanna systa (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 21:54
Elskulega fjölskylda gangi ykkur rosalega vel á morgun.
Guð veri með ykkur baráttukveðjur Guðrún,Jói og co.
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 00:23
kvitt
Ólafur fannberg, 11.12.2006 kl. 08:03
Gangi ykkur rosalega vel í dag. Við hugsum til ykkar frá Danmörku.
Gaman að sjá myndirnar af bakarameisturunum þær eru yndi. Gott að heyra að Þuríður er búin að vera svona hress og elsku Áslaug vertu vongóð og vonandi verða jólin þau bestu!!
Kær kveðja frá vínkonu þinni í Árósum
Brynja Kolbrún (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 08:21
Gangi ykkur rosalega vel í dag!!
Hlakka til að sjá ykkur á fimmtudaginn
Oddný
Oddný (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 08:45
Æðislegir bakarar! Frábært að heyra hvað þið áttuð góðan dag í gær.
Gangi ykkur rosalega vel í dag og Guð veri með ykkur. Sendi ykkur alla þá góðu strauma og hugsanir sem hægt er að fá.
Kveðja Linda Birna
Linda Birna (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 09:18
Vonandi gengur vel í geislunum svo þið getið notið jólaundirbúningsins og jólanna sem allra best. Guð og gæfan fylgi ykkur, Álfheiður
Álfheiður (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 10:05
Gangi ykkur vel í dag, Áslaug sjáumst í ræktinni.
Kveðja Linda
Linda og strákarnir (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 10:51
Mikið eru þetta flottir bakarar Vonum að allt gangi vel og hugsum til ykkar í dag jafnt sem aðra dag.
Kveðjur frá Akureyringunum, Sonju og co.
Sonja Sif Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.