Leita í fréttum mbl.is

Velkomin á nýju heimasíðuna

Velkomin á nýju síðuna mína.  Ástæðan fyrir þessari nýju síðu er sú að vegna fjölda áskorana ákváðum við að reyna að finna eitthvað hentugt form þar sem hægt væri að setja komment við hverja færslu.  Oddný systir setti svo upp síðu á þessu kerfi og leist okkur ágætlega á.  Vonandi mun fólk átta sig fljótlega á þessari nýju síðu en gömlu síðunni okkar (komdu fagnandi) verður eytt út í sumar og þá mun þessi síða taka endanlega við.  En frá og með deginum í dag verða engar nýjar færslur þar inni.

Kveðja
Áslaug og Óskar.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott framtak, lítur vel út. Líst betur á þetta eftir að letrið var stækkað.
Nú er bara að vera eins dugleg að skrifa hérna og á gömlu því það slær enginn því við.
Hafði það gott.

Brynja skrifar (IP-tala skráð) 30.5.2006 kl. 21:52

2 identicon

en fínt! en geturu ekki fært gömlu færslurnar inn í þetta eða viltu ekkert eiga þær?

katrín skrifar (IP-tala skráð) 30.5.2006 kl. 22:20

3 identicon

Að sjálfsögðu verð ég áfram jafn dugleg að skrifa en ekki hvað Brynja :)
Júmm það væri sniðugt Katrín :) Læt Skara í málið, að sjálfsögðu vill maður eiga þær.

Áslaug Ósk skrifar (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 07:58

4 identicon

Líst vel á þetta - alveg möst að geta kommentað við hverja færslu ;)

Dúsdús skrifar (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 09:24

5 identicon

Hermikráka:) Flott sída

Oddný frá Mallorca skrifar (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 09:33

6 identicon

okkur á Ásabrautinni finnst þetts bara lofa góðu, áfram dugleg að blogga
muna svo eftir að fara að spara fyrir ferðinni 2008:)

ma/pa skrifar (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband