3.6.2006 | 09:29
Tíminn líður hratt
Theodór minn rúmlega fjagra mánaða og ég hef alltaf haldið að drengurinn myndi aldrei nenna því að fara yfir á magan eheh en svo í morgun var ég að fylgjast með honum en hann var að leika sér á leikteppinu, júmm minn maður næstum því farinn yfir á magan. Ok hann er ekki farinn á hann enda er hendin eitthvað að flækjast fyrir og hann veitiggi alveg hvað hann á að gera við hana en það er ótrúlega stutt í þetta hjá drengnum. Áður en ég veit af verður hann farinn að hlaupa um og farinn að bögga systur sínar eheh!! Þær eiga það þá skilið því þær bögga hann endalaust mikið og ekki segir hann orð bara hlær og skemmtir sér þótt þær togi hann og teygi. Allur vanur þessi drengur!!
Þetta gerist endalaust hratt með ODdnýju Erlu og bleyjuna frægu, júmm stelpan er alveg hætt með bleyju segir bara til sín og meira að segja í nótt vaknaði hún því hún var búin að gubba greyjið og þá biður hún um að pissa. Geri aðrir betur!! Hún er endalaust dugleg!!
Svo má maður heldur ekki gleyma hrósa Þuríði í þessu því hún verður doltið útundan í þessu pissustandi og verður smá leið yfir því þannig núna er henni hrósað hástöfum
By the way þá er komin dagssetning á hvenær við hittum doktorinn okkar frá Boston en það verður þann 19.júní, áður en ég veit af verður komið að þeim degi enda ekki svo margir dagar þanga til eða bara tvær vikur. Jámm það er svona stutt. Tíminn líður alltof hratt!!
Ólafur doktor er rétt búinn að kíkja yfir heilaritið hjá henni Þuríði og þar komu nottla flogabreytingar á ritinu en hann var ekki með gamla til að miða við þannig við vitum ekki hvort þetta sé ekki alveg ö-a á sama stað og síðast. Þar að segja flogabreytingarnar eða þar sem flogin koma, æjhi erfitt að útskýra hér. Við nottla segjum að það komi allt af sama stað og síðast þanga til annað kemur í ljós, vitum væntanlega ekkert fyrr en 19.júní á fundinum.
Hverjir eru þessir tveir sem eru svona vitlausir að halda að ég og Skari séum hætt í barneignum ehehe, stupid kid!! Að sjálfsögðu erum við ekki hætt, hvernig er hægt að hætta að eignast svona yndislega falleg og góð börn?
Púffh reyndar hef ég endalaust að tala um þessa dagana en ég ætla að geyma eitthvað af því í næstu færslum Þanga til!!
Þetta gerist endalaust hratt með ODdnýju Erlu og bleyjuna frægu, júmm stelpan er alveg hætt með bleyju segir bara til sín og meira að segja í nótt vaknaði hún því hún var búin að gubba greyjið og þá biður hún um að pissa. Geri aðrir betur!! Hún er endalaust dugleg!!
Svo má maður heldur ekki gleyma hrósa Þuríði í þessu því hún verður doltið útundan í þessu pissustandi og verður smá leið yfir því þannig núna er henni hrósað hástöfum
By the way þá er komin dagssetning á hvenær við hittum doktorinn okkar frá Boston en það verður þann 19.júní, áður en ég veit af verður komið að þeim degi enda ekki svo margir dagar þanga til eða bara tvær vikur. Jámm það er svona stutt. Tíminn líður alltof hratt!!
Ólafur doktor er rétt búinn að kíkja yfir heilaritið hjá henni Þuríði og þar komu nottla flogabreytingar á ritinu en hann var ekki með gamla til að miða við þannig við vitum ekki hvort þetta sé ekki alveg ö-a á sama stað og síðast. Þar að segja flogabreytingarnar eða þar sem flogin koma, æjhi erfitt að útskýra hér. Við nottla segjum að það komi allt af sama stað og síðast þanga til annað kemur í ljós, vitum væntanlega ekkert fyrr en 19.júní á fundinum.
Hverjir eru þessir tveir sem eru svona vitlausir að halda að ég og Skari séum hætt í barneignum ehehe, stupid kid!! Að sjálfsögðu erum við ekki hætt, hvernig er hægt að hætta að eignast svona yndislega falleg og góð börn?
Púffh reyndar hef ég endalaust að tala um þessa dagana en ég ætla að geyma eitthvað af því í næstu færslum Þanga til!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning