21.8.2006 | 12:03
"Ein" í kotinu
Þá eru Skari og Þuríður farin hringinn í kringum landið, púffh ég nenni eiginlega ekki að segja afhverju þið bara fylgist með fjölmiðlum, Rúv og stöð 2 í kvöld en það koma viðtöl við þau bæði og svo einhver blöð á morgun. Smá samstarf á milli styrktarfélagsins og Heklu, þau koma í bæinn aftur um hádegi á miðvikudaginn þannig núna er ég, Oddný Erla og Theodór Ingi ein í kotinu og það er nú aldeilis tómlegt þegar það vantar háværasta fólkið á heimilinu ehehe.
Þuríður var ótrúlega heppin en hún fékk smá gjöf frá Heklu áður en það var lagt í hann, svona lítinn pc-spilara og fullt af myndum sem á að stytta henni stundir hringinn og stúlkan var himin glöð með það enda ekki hægt annað.
Við þrjú ætlum nú bara að reyna hafa það notó á meðan, ég sagði við Oddnýju mína í gær ef það yrði gott veður í dag og engin rigning ætlaði ég að fara með hana í Húsdýragarðinn. Júmm leið og hún fór út í morgun á leiðinni í leikskólann með pabba sínum sagði hún við hann "pabbi það er gott veður og engin rigning" eheh. Hún er bara snillingur þessi stúlka og gleymir seint hlutum sem mar er búin að lofa henni þannig stefnan er sett á Húsdýragarðinn eftir leikskóla og kíkja á hestana eða það er það helsta sem henni langar að sjá þar. Júmm mín er nottla búin að "bjóða" sér í mat á Dragó bæði kvöldin sem við verðum home alone og setti nottla skilyrði hvað yrði í matinn ehehe!! Að sjálfsögðu hlíðir mamma og eldar uppáhalds matinn minn en ekki hvað?
Þuríður var ágætlega hress í morgun þegar hún fór í langferðina sína, búin að krampa einu sinni og var kanski orðin smá ofvirk eftir hann og þreytt en ég var búin að lofa henni að hún mætti sofna um leið og kæmist í hinn bílinn og ég veit að hún er ö-a sofnuð núna. Að "sjálfsögðu" er hún búin að vera krampandi alla helgina en góðu fréttirnar eru að þær hafa verið aðeins færri en vanalega.
Þuríður var ótrúlega heppin en hún fékk smá gjöf frá Heklu áður en það var lagt í hann, svona lítinn pc-spilara og fullt af myndum sem á að stytta henni stundir hringinn og stúlkan var himin glöð með það enda ekki hægt annað.
Við þrjú ætlum nú bara að reyna hafa það notó á meðan, ég sagði við Oddnýju mína í gær ef það yrði gott veður í dag og engin rigning ætlaði ég að fara með hana í Húsdýragarðinn. Júmm leið og hún fór út í morgun á leiðinni í leikskólann með pabba sínum sagði hún við hann "pabbi það er gott veður og engin rigning" eheh. Hún er bara snillingur þessi stúlka og gleymir seint hlutum sem mar er búin að lofa henni þannig stefnan er sett á Húsdýragarðinn eftir leikskóla og kíkja á hestana eða það er það helsta sem henni langar að sjá þar. Júmm mín er nottla búin að "bjóða" sér í mat á Dragó bæði kvöldin sem við verðum home alone og setti nottla skilyrði hvað yrði í matinn ehehe!! Að sjálfsögðu hlíðir mamma og eldar uppáhalds matinn minn en ekki hvað?
Þuríður var ágætlega hress í morgun þegar hún fór í langferðina sína, búin að krampa einu sinni og var kanski orðin smá ofvirk eftir hann og þreytt en ég var búin að lofa henni að hún mætti sofna um leið og kæmist í hinn bílinn og ég veit að hún er ö-a sofnuð núna. Að "sjálfsögðu" er hún búin að vera krampandi alla helgina en góðu fréttirnar eru að þær hafa verið aðeins færri en vanalega.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Takk fyrir síðast - golfmótið var svo frábært og skemmtilegt
Þetta er alveg frábært framtak hjá Heklu :) Vonandi gengur vel hjá feðginunum hringinn í kringum landið
Góða skemmtun í Húsdýragarðinum í dag Kveðja Unnur
Unnur, (IP-tala skráð) 21.8.2006 kl. 13:14
æ hvað þau voru sæt og fín í sjónvarpinu!
katrín (IP-tala skráð) 22.8.2006 kl. 09:38
ætlaði einmitt að skrifa það sem katrín skrifaði ;)
Elsa Nielsen (IP-tala skráð) 22.8.2006 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning