20.8.2006 | 15:24
Æði gæði
Við Skari áttum yndislega sólarhring í gær sem endaði að hádegi í dag, oh mæ oh mæ!! Það var alveg æði gæði!! Okkur var hent út af heimili okkar um kaffileytið í gær, fórum á hótel. Jmm við gistum á hóteli í nótt í Reykjavík eheh sem var endalaust nice, röltum um bæinn og skoðuðum mannlífið. Enduðum kvöldið að fara á Sálina sem var geggjað stuð, dönsuðum af okkur lappirnar, laaaangt síðan ég hef dansað svona mikið. Ég gæti endalaust tautað hvað það var gaman og hvað við skemmtum okkur vel, ótrúlega gaman að fara svona útaf heimilinu og fá smá brake. Þvílík hleðsla!!
Ég hitti einmitt eina góða vinkonu mína í bænum í gær og það var eiginlega það fyrsta sem hún sagði við mig þegar við hittum "æjhi hvað er gaman að sjá þig svona glaða og brosa svona". Já það var líka gott að geta brosað smá því oft eftir að Þuríður mín veiktist hef ég átt erfitt með að brosa enda alltaf svo illt í hjartanu enda fann ég líka hvað mar hefur gott af því að komast aðeins svona út og reyna hugsa um eitthvað annað sem er reyndar doltið erfitt en það tókst ágætlega í gær.
Knús og kossar til tengdó sem tóku við heimilinu okkar í þennan sólarhring, gaman að vera hent svona út eheh!!
....og Þura mér líst bara mjög vel á hugmyndina þína sem þú komst með í hádeginu, það hafa allir gott af þessu sérstaklega hin tvö börnin og fá aðeins meiri athygli foreldra sinna.
Farin út að leika við börnin mín.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning