11.9.2006 | 14:32
Kæru gömlu skólafélagar Skara á Laugarvatni!
Mig langaði bara að láta ykkur vita að við Skari erum búin að panta okkur ferð fyrir ferðapakkan sem þið gáfuð okkur í vor. Jú skilyrðið var að við færum ein þar að segja barnlaus og þannig mun það haldast að sjálfsögðu, mín verður vonandi tilbúin að fara frá honum (sko litla mömmustráknum sínum) 11.okt næst komandi þegar við munum skella okkur í ferðina "ykkar". Gvvuuuð hvað ég er spennt!!
Við ætlum sem sagt til London og gera "ekki neitt", jú Þórdís er búin að lofa bjóða mér pastað sem ég fékk hjá henni í maí eða þar að segja ég er búin að segja henni að hún eigi að gera það ehe. Ekki sama pastað samt eheh sko bara alveg eins. Oddný systir er reyndar að gera lista fyrir mig sem ég á að kaupa á litlu músina mína, æjhi mér finnst ekkert leiðinlegt að skoða barnaföt þannig ég geri það með glöðu geði fyrir hana.
Við ætlum sem sagt að nýta gjöfina í að gera ekki neitt, slappa af, sofa, njóta þess að vera saman, knúsast, kanski skoða eitthvað af London sem við höfum ekki skoðað enda alltaf allur tími sem mar hefur farið þangað nýttur í búðir, kíkja kanski í te til Betu drollu og jú okkur hefur alltaf dreymt um að fara í leikhús í London þannig við ætlum að reyna næla okkur í kanski tvö stk miða á eitthvert leikrit. Hugmyndir?
Enn og aftur krakkar endalaus mörg knús til ykkar, þetta var ótrúlega fallega gert og ég hlakka endalaust mikið til að fara ein út með Skara mínum og ég er ekki einu sinni ólétt þannig ég get fengið mér einn tvo öllara með honum. Geggjað góður draumur!!
Án gríns þá hefur þetta bara aldrei gerst, ég ekki ólétt þegar við förum eitthvað saman og ekkert ungabarn með. Hmmm!! Ég hlít að vera ólétt? mhohoho!! Þetta er ekki hægt!! Ég get bara notið þess í botn, víííí!! Stuð stuð stuð!!
Allavega þá eru komin þrjú ný albúm á heimasíðu krakkana, búin að vera klikkaðslega dugleg að setja myndir inn. Endilega kíkið á þær
Við ætlum sem sagt til London og gera "ekki neitt", jú Þórdís er búin að lofa bjóða mér pastað sem ég fékk hjá henni í maí eða þar að segja ég er búin að segja henni að hún eigi að gera það ehe. Ekki sama pastað samt eheh sko bara alveg eins. Oddný systir er reyndar að gera lista fyrir mig sem ég á að kaupa á litlu músina mína, æjhi mér finnst ekkert leiðinlegt að skoða barnaföt þannig ég geri það með glöðu geði fyrir hana.
Við ætlum sem sagt að nýta gjöfina í að gera ekki neitt, slappa af, sofa, njóta þess að vera saman, knúsast, kanski skoða eitthvað af London sem við höfum ekki skoðað enda alltaf allur tími sem mar hefur farið þangað nýttur í búðir, kíkja kanski í te til Betu drollu og jú okkur hefur alltaf dreymt um að fara í leikhús í London þannig við ætlum að reyna næla okkur í kanski tvö stk miða á eitthvert leikrit. Hugmyndir?
Enn og aftur krakkar endalaus mörg knús til ykkar, þetta var ótrúlega fallega gert og ég hlakka endalaust mikið til að fara ein út með Skara mínum og ég er ekki einu sinni ólétt þannig ég get fengið mér einn tvo öllara með honum. Geggjað góður draumur!!
Án gríns þá hefur þetta bara aldrei gerst, ég ekki ólétt þegar við förum eitthvað saman og ekkert ungabarn með. Hmmm!! Ég hlít að vera ólétt? mhohoho!! Þetta er ekki hægt!! Ég get bara notið þess í botn, víííí!! Stuð stuð stuð!!
Allavega þá eru komin þrjú ný albúm á heimasíðu krakkana, búin að vera klikkaðslega dugleg að setja myndir inn. Endilega kíkið á þær
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Æi London er svo glatað. Farðu frekar til manchester :)
Gardar Örn (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 16:13
Alltaf jafn næs - en samt hrós fyrir innlitið.
Óskar Örn (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 16:36
Geggjað að þið séuð að fara út æðislegt en ég hefði nú viljað fá ykkur til Árósar en vonandi verður það næst...... Já Áslaug það er nú gott að fara bara þið tvö ein bara geggjað og ekki ófrísk það verður eitthvað nýtt eftir öll þessi ár. Bara njótið. Gaman að fylgjast með ykkur og María bíður spennt eftir pakkanum frá Oddnýju æj það væri nú gaman ef þær stöllur gætu hittst en kannski á næsta ári hver veit.
Brynja (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 17:11
Frábært að skella sér til London í afslöppun og kósístund! Vorum að koma þaðan úr árshátíðarferð...aldrei verið jafn útsofin og endurnærð eftir árshátíð ;) Einu erfiðin voru að bera poka og labba OxfordStreet! Þetta verður æði hjá ykkur án efa :)
Elsa Nielsen (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 21:22
...gleymdi að segja að myndirnar eru æði :) Algjör krútt sem þú átt :)
Elsa Nielsen (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 21:25
Mæli með ABBA showinu, frábær skemmtun! Svo skilst mér að Queen sýningin sé líka mjög skemmtileg. Svo verðiði auðvitað að fara eitthvað gott út að borða, ekkert McDonalds eða Pizza Hut kjaftæði:-) Skal senda þér lista fljótlega yfir girnilega og rómó staði.
Knús og kram (og Bibbi þakkar fyrir afmæliskveðjuna) ABB
Anna Björk (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 23:16
Frábært hjá ykkur að vera að fara ein í afslöppun. Þegar við á leikskólanum fórum út í apríl fórum við að sjá Abba sem var alveg geggjað. Það er algjört show. Vildi bara kommenta um það. Kveðja Kristín Amelía frá Hofi.
Kristín Amelía frá Hofi (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 00:24
Frábært hjá ykkur að skella ykkur til London. Ég hef farið bæði á ABBA og Queen sýninguna og get hiklaust mælt með þeim báðum. Einnig er fullt auðvitað fullt af góðum veitingastöðum, Asia de Cuba og fl.
Prófið london.com en þar er hægt að panta hótel,miða á sýningar, london eye og fl. Við hjónin höfum pantað miða á sýningar þarna og einnig bíl sem sótti okkur á flugvöllinn með bílstjóra og flottheit sem kostaði ekki meira en leigubíll frá flugvellinum. Þessi vefur er alveg traustur.
Enjoy your stay in London baby ;-)
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning