7.9.2006 | 09:24
NEI TAKK!!
Skari hitti doktorinn okkar í gær, það kom í tal að senda Þuríði í Rjóðrið eða réttara sagt spurði hann Skara hvort við værum búin að kynna okkur Rjóðrið. Þeir sem ekki vita þá er Rjóðrið fyrir langveik og fötluð börn og þau fara í einhverja daga þanga til að "létta" okkur aðeins lífið eða til þess að "hvíla" foreldrana aðeins. Ég veit að mörgum foreldrum finnst þetta æðislegt og allt það sem ég hef ekkert útá að setja og starfsfólkið þarna ö-a æðislegt en ég vill samt ekki senda Þuríði mína þangað.
Ég get ekki hugsað mér að senda hana til einhverja ókunnuga og væntanlega gott heimili til að létta okkur aðeins lífið, jú að sjálfsögðu þurfum við að sinna tveimur öðrum börnum og oft er mar algjörlega búin á því andlega og líkamlega en það er ekki útaf því ég er gjörsamlega að fara yfirum að sjá um barnið mitt. Alls ekki!! Það er vegna þess mér finnst svo erfitt að horfa uppá hana þjáðst svona daglega það er það sem tekur alla orku frá mér, þjáningarnar hjá litla barninu mínu.
Áður en doktorinn var búinn að koma með þessa tilhögu þá vorum við búin að ákveða í samráði við tengdó sem kom reyndar með þá hugmynd að senda Þuríði til hennar eina helgi í mánuði. Vera í dekri hjá ömmu og afa eina helgi, ein og við getum þá dekrað aðeins við hin tvö og aðeins "hvílt" okkur. Reyndar finnst mér það ótrúlega líka að hugsa útí það líka en bara svona að fara milli veginn og reyna gera gott fyrir alla. Það kemur aldrei til greina að senda Þuríði mína á "eitthvað" heimili sem er jú gott og börn hafa kanski gott af því að fara þangað þá finnst mér það langt í frá góð hugmynd.
Ekki myndi ég vilja vera send á "eitthvað" heimili sem er bara ókunnugt fólk, ég fæ alveg sting í hjartað að hugsa um þetta.
Mín er að deyja úr harðsperrum núna og mér finnst það bara æði, ég veit allavega að ég tók virkilega á því í gær. Kellan sagði að hún myndi byrja rólega svona fyrstu vikuna og sagði að við ættum að láta hana vita ef hún færi of hægt. Dööö hvernig er þetta þá hjá henni þegar hún fer hratt, án gríns mar átti bara erfitt með að halda í hana eheh og hún var að fara hægt. Mér líst ótrúlega vel á þetta og hlakka bara til næstu átta vikna.
Fór útí TBR í gær beint eftir ræktina til að vinna eða kanski svona meira til að fylgjast með strákunum sem voru að byrja vinna, segja þeim til og svona. Alltaf þegar mar er útí TBR og situr í afgreiðslunni og horfir á þetta allt sælgæti í hillunum langar mig ALLTAF í og freistast ALLTAF en í gær þá leið mér svo hrikalega vel í líkamanum eftir ræktina að mig langaði ekkert í. Tímdi sko ekkert að skemma tíman, yndisleg tilfinning!!
Drengurinn farinn að heimta athygli, meira síðar!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning