5.12.2006 | 16:15
Meira draslið þetta bloggar.is
Ég hef mikið verið að spá í að fá mér nýtt blogg þetta bloggara-drasl er meira draslið, þetta er alltaf að detta út. Andskotans vesen, nenniggi svona veseni.
Þuríður mín byrjaði í undirbúningnum fyrir geislameðferðina í morgun sem gekk glimrandi vel ekki að spurja að öðru, svæfing fer alltaf vel í hana. Hún ætti að vakna eftir sirka hálftíma eftir svæfingu en Þuríður mín rétt opnaði augun eftir sirka 45mín og sagði við okkur "ég ætla að sofa lengur" og lokaði augunum og svaf í þrjá tíma í viðbót. Aaaargghhh!! Einsog það fer alltaf vel um mann á vöknunardeild og mar skemmtir sér vel þar og finnst þá obboslega gaman að hún svaf í þrjá tíma í viðbót. Ég og Skari vorum dottandi yfir henni og ég var að reyna halda mér vakandi því nóttin hjá Theodóri mínum var ömurleg, eyrun hans eru svo mikið að bögga hann. Kominn á lyf og vonandi lagast það eitthvað annars erum við að fara hitta einn af krabbameinslæknunum hennar Þuríðar minnar og hann sér um óvær börn og svona þannig vonandi lagast þetta áður en hann verður árs gamall. Dóóhh!!
Allavega Þuríður mín vaknaði súper-hress eftir þessa rúma þrjá tíma og er ágætlega hress núna, ágætt!! Hún heldur áfram í undirbúningi á föstudag og svo byrjar "skemtunin" á mánudag sem stendur í tvær vikur. Vonandi mun þetta bara vel í hana!!
Oddný mín Erla er svo súper klár einsog allir vita, mikið pælir hún í stöfum þessa dagana og er ótrúlega fljót að læra, dæssúss mar!!
Oddný: "mamma stafurinn hans pabba heitir Ó og stafurinn hans Garðars heitir G. En hvað heitir stafurinn hans Theodórs?"
Ég: "hann heitir T"
Oddný: "já alveg einsog Tumi tígur"
Dóóóhh!! Hva fær hún að vera svona vitur? Ég hreinlega skil þetta ekki og mun ö-a aldrei skilja þetta ehehe!!
Ætli það sé ekki best að reyna klára taka úr restinni af kössunum sem eru hérna inní mínu herbergi svo ég geti farið að gera það sæmilegt, bara nokkrir kassar eftir. Vííí!! Jólaskrautið er að koma smátt og smátt upp, svo gaman að skreyta en svoooo leiðinlegt að þurfa taka það niður.
Þuríður mín byrjaði í undirbúningnum fyrir geislameðferðina í morgun sem gekk glimrandi vel ekki að spurja að öðru, svæfing fer alltaf vel í hana. Hún ætti að vakna eftir sirka hálftíma eftir svæfingu en Þuríður mín rétt opnaði augun eftir sirka 45mín og sagði við okkur "ég ætla að sofa lengur" og lokaði augunum og svaf í þrjá tíma í viðbót. Aaaargghhh!! Einsog það fer alltaf vel um mann á vöknunardeild og mar skemmtir sér vel þar og finnst þá obboslega gaman að hún svaf í þrjá tíma í viðbót. Ég og Skari vorum dottandi yfir henni og ég var að reyna halda mér vakandi því nóttin hjá Theodóri mínum var ömurleg, eyrun hans eru svo mikið að bögga hann. Kominn á lyf og vonandi lagast það eitthvað annars erum við að fara hitta einn af krabbameinslæknunum hennar Þuríðar minnar og hann sér um óvær börn og svona þannig vonandi lagast þetta áður en hann verður árs gamall. Dóóhh!!
Allavega Þuríður mín vaknaði súper-hress eftir þessa rúma þrjá tíma og er ágætlega hress núna, ágætt!! Hún heldur áfram í undirbúningi á föstudag og svo byrjar "skemtunin" á mánudag sem stendur í tvær vikur. Vonandi mun þetta bara vel í hana!!
Oddný mín Erla er svo súper klár einsog allir vita, mikið pælir hún í stöfum þessa dagana og er ótrúlega fljót að læra, dæssúss mar!!
Oddný: "mamma stafurinn hans pabba heitir Ó og stafurinn hans Garðars heitir G. En hvað heitir stafurinn hans Theodórs?"
Ég: "hann heitir T"
Oddný: "já alveg einsog Tumi tígur"
Dóóóhh!! Hva fær hún að vera svona vitur? Ég hreinlega skil þetta ekki og mun ö-a aldrei skilja þetta ehehe!!
Ætli það sé ekki best að reyna klára taka úr restinni af kössunum sem eru hérna inní mínu herbergi svo ég geti farið að gera það sæmilegt, bara nokkrir kassar eftir. Vííí!! Jólaskrautið er að koma smátt og smátt upp, svo gaman að skreyta en svoooo leiðinlegt að þurfa taka það niður.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Hæ fjölskylda!!
Vildi bara aðeins kvitta smá fyrst ég var að lesa :) Gangi ykkur vonandi bara alveg ææææðislega vel í meðferðinni!! Ég hef fulla trú á litlu hetjunni ykkar :)
Gaman líka að heyra af hinum krílunum ykkar, Oddný hefur alveg pottþétt gáfurnar frá foreldrunum, það er ég alveg viss um ;)
Stór knús til ykkar elsku fjölskylda, og um að gera að horfa bjartsýn á það sem framundan er núna á næstunni! Sendi ykkur alla þá strauma og alla þá engla sem ég get!!
Bestu kveðjur,
Erna Kristín
Erna Kristín Ottósdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2006 kl. 16:37
frábært að gekk vel!
þegar ég fór í hálskirtlatöku þá vaknaði ég í lyftunni á leiðinni uppá vöknun.. það var ekkert spes þægilegt:)
katrín (IP-tala skráð) 5.12.2006 kl. 16:44
Gaman að heyra góðu fréttirnar ykkar. Gangi ykkur vel í þessu öllu saman:)
kv
Odda
Odda (IP-tala skráð) 5.12.2006 kl. 16:58
Gangi ykkur vel. Sendum ykkur extra extra mikla orku, styrk, hlýju og knús.
Kv. Linda, Sveinn Ómar, Lilja Rún og Jakob Freyr
Linda Reimarsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning